Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.10.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 22. OKTÓBER 1982 11 DENNI DÆMALAUSI „Það er ótrúlegt, en mömmu finst hún vera of feit, en Wilson heldur að hann sé það ekki.“ 20825. í tilefni þess, að á árinu 1983 verða liðin 45 ár frá stofnun Húnvetningafélagsins, verður sérlega vandað til þessa móts. Sumarfagnaður verður eins og venjulega í Dómus Medica 20. apríl (síðasta vetrardag) og hefst kl. 20.30. KafCboð fyrir aldraða Húnvetninga verð- ur í maí n.k. í Dómus Medica. Þessar samkomur hafa ætíð notið vinsælda og verið vel sóttar. Nánar verður tilkynnt um það síðar. SATT-happdrætti ■ Ákveðið hefur verið að fresta drætti í byggingarhappdrætti SATT (samband al- þýðutónskálda og tónlistarmanna) til 23. des. n.k., en dráttur átti að fara fram 13. okt n.k. Sala miða hefur gengið ágætlega og eru nú seldir um 20.000 miðar, en betur má ef duga skal, því heildarupplag miða er 50.000. Vinningar eru 27 að verðmæti kr. 375.000,- 1. Renaultbifreiðl982 2. Fiat panda bifreið 1982 3. Kenwoodog og AR hljómfl .samstæða 4. -5. Útekt í hljóðf.v. Rín&Tónkvísl 6. Kenwood ferðtæki ásamt tösku kr.. 135.000,- kr. 95.000,- kr. 46.000,- kr. 40.000,- kr. 19.500,- 7. Kenwood hljómtæki íbílinn kr. 19.500.- 8. -28. Útekt í GalleríLækjar- torg og Skífunni á íslenskum hljómplötum. Allur ágóði rennur til húsnæðis SATT en meginmarkmið SATT er að gæta stöðu tón- listarmanna á sem flestum sviðum og efla lif- andi tónlistarflutning um land allt. Um leið og forsvarsmenn happdrættisins þakka öllum þeim er nú þegar hafa keypt miða, veittan stuðning-skora þeir á alla sem áhuga hafa á ísfenskri dægurtónlist að veita SATT stuðning með því að kaupa happdrætt- ismiða. Miðarnir fást í öllum helstu hljómplötu verslunum landsins og kosta kr. 45.- stykkið (barmmerki innifalið 7 teg.) Gallerí Lækjar- torg annast dreifingu. Síminn er 15310 og er þeim er vilja selja miða eða á annan hátt að verða að liði bent á að hringja á venjulegum verslanatíma. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík hefur hafíð vetrarstarfí ■ Starfið er nú hafið aftur af fullum krafti eftir sumarhlé og er þess vænst að félagsmenn og aðrir sem hafa áhuga, setji nú mótorinn í gang og mæti hressir og kátir. Benda má á að félagið er opið fötluðum sem ófötluðum. Æfingastaðir og íþróttagreinar veturinn 1982-83: eru Hátún 12: Lyftingar, mánud., þriðjud. og fimmtud. kl. 18.00- 19.30, laugard. kl. 13.00-14.30. Sund, börn, fimmtud. kl.16.00-1700. Sund byrjendur, þriðjud. kl. 16.00-17.00 og fimmtud. kl. 19.00-20.00. Sund lengra komnir, þriðjud. og fimmtud. kl. 17.00-19.00. Hlíðaskóli: Borðtennis, mánud. kl. 18.00-19.40 og miðvikud. kl. 20.30-22.10. Boccia, curling, mánud. kl. 18.00-19.40 og ntiðvikud. kl. 20.30-22.10. Kylfuknattleikur, mánud. kl. 19.40-20.30 og miðvikud. kl. 22.10-23.00. Víghólaskóli, börn: Boccia og borðtennis, þriðjud. kl. 20.00-21.30. Laugardalshöll, anddyri: Bogfimi, mánud., miðvikud. og föstud. kl. 15.30-19.00, Iaugard. kl. 09.00- 12.00. Þjálfarar verða: Borðtennis, Guð- mundur Maríusson og Ágúst Hafsteinsson. Lyftingar, Markús Einarsson. Sund börn, til að byrja með Markús Einarsson. Sund byrjendur, Kristjana R. Jónsdóttir. Sund lengra komnir, Erlingur Jóhannsson. Boccia, curling, Guðni Þór Arnórsson og Esther Hjálmarsdóttir. Börn Víghólask., Markús Einarsson. Bogflmi, Jón Eiríksson og Elísabet Vilhjálmsson. Stjórn félagsins skipa: Formaður Amór Pétursson, s. 29133 og 71367. Varaform. Edda Bergmann Guðmundsdóttir, s. 24585 (e.kl. 17). Ritari, Elsa Stefánsdóttir, s. 66570. Gjaldkeri, Vigfús Gunnarsson, s. 21529. Meðstjóm- andi, Guðni Þór Arnórsson, s. 51093 og 51935. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 185. - 20. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.................... 15.500 15.544 02-Sterlingspund .......................26.369 26.444 03-Kanadadollar ...................... 12.614 12.650 04-Dönsk króna ........................ 1.7450 1.7500 05-Norsk króna ........................ 2.1588 2.1649 06-Sænsk króna ........................ 2.1081 2.1141 07-Finnskt mark ....................... 2.8414 2.8495 0&-Franskur franki .................... 2.1796 2.1858 09-Belgískur franki ................... 0.3168 0.3177 10- Svissneskur franki ............... 7.1670 7.1873 11- Hollensk gyllini .................. 5.6353 5.6513 12- Vestur-þýskt mark ................ 6.1471 6.1646 13- ítölsk líra ....................... 0.01075 0.01078 14- Austurrískur sch .................. 0.8740 0.8765 15- Portúg. Escudo .................... 0.1740 0.1745 16- Spánskur peseti ................... 0.1338 0.1342 17- Japanskt yen ...................... 0.05757 0.05774 18- írskt pund ........................ 20.902 20.961 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 16.6522 16.6994 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stotnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjorður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftii kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um tslanir á veitukerfum borgarinnár og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardais- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og október Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og águst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl sími 2275. Skrlfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk sími 16050. Slm- svari í Rvík sími 16420. RAKARAST OFAN BISTY s/f Smiðjuvegi 9. Kóp. Húsi Axels Eyjólfssonar Tímapantanir í síma 43929 GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO Höfeltlii mboðiíó^ Warner Bros WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO United Artists WARNER HOME VIDEO VARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO Metronome WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO Thames Video WARNER HOME VIDEO VARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO Óskum eftir umboðsmönnum um land allt. Hamrasel sf. Skúlagötu 63 Reykjavík Sími10377 < S WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO WARNER HOME VIDEO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.