Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 ■ BOMIN SOI \K t*r okki a<\ IVainleiOa leikf'anguhíl. heklur er þetta litla »j» letta sniarorkufarartæki hill framtiAarinnar. sej»ja umh\ erlls\ erndarmenn saeta sólar- orkubíll ■ Þessi sólarorkuhill, sakti (nal:i>t>t Uast'lI. inikla ath\)tli er hann \ar ..Solskinsþakió" a liilniiin svndur af þvskum framieið- er litió. uj> hann litur ut sem endum i Freibur)>. a sýningu. halfgert leikfang, en þaó er sem niikið gekk út a uinhverf- svo langt i fra að mónnunt se isvandamal, ug hsernig ietti leikur i hug. þegar þeir eru aó aó vinna gegn uinhierfis- gera tilraunir meó sólarurk- mengun. ubíl. I>aó er unnió vel ug Billinn keinst a 25 km. skipulega aó framfnrum a liraóa ng vegur aóeis 13(1 kg. þessu sviói. ng sólarnrkan er en þetta litla farartæki er ekki silellt aó serða algengari ndvrl. því að a svningunni var urkugjafi, jafnvel i Mió- ug sagt aó hifreióin knstaói Nnróur-Es rópu, þar sem 11.850 þvsk niiirk (yfir 70.(10(1 solskinió er alls ekki svu isl. kr.) óruggt. Fn sólarnrkan er i 1 ramleióandi er fvrirtakió fremsta s;eti hjá uinhverf- Bumin-Snlar er er þaó i isterndarninnnuni sem orku- l.órrach i \ estur-Þvskalandi gjafi, vegna þess aó þeirri rett vió landainieri Sviss nrku fvlgir ekki mengun. Braudin heilögu ■ Skotarnir liafa Inngum smalegsteinum i nalæguin halt oró a ser Ivrir þaó. að kirkjugarói. sem imndu »era aósjalir og gætnir i alseg passa agætlega i ofninn. fjarmaliim (mskir). I>aó for Hann laddist ut uin nott og ekki sel sparnaóurinn hja naói i þessa steina og l’ate Mcí.ee. hakara i siðgeróin toksl sel hja Mearnskirk nalægt (ílasgoss. honuni. Sióan for hann aó en hann ætlaói aó spara ser haka morgunhrauóin. aó fa steinhleóslumenn til aó gera sió bakaraofninn sinn. \ ióskiptasinirnir uróu og ætlaói hara aó gera þaó sumir hserjir forsióa. þegar sjalfur. þeir sau að a botni hrauóanna Hann þurfti til serksins þeirra slóó meó ..spegjlskrift" nokkra stnra steina. og þcir ..Helgaó minningu konu soru ekki til þarna i ininnar...". I>aó stoó i nagrenninu. en þegar Pate hakaranum aó útskvra hvern- hakari hafði hugsaó malió. ig a þessum ..heilogu hrauó- mundi hann cftir nokkrum um" stoó. Tapað - Fundið ■ Ekki datt Alexei Sogtnorov götusópara í Moskvu í hug, þegar hann fann kvenveski á götunni við starf sitt, að nú væri hann loks að komast á slóð systur sinnar, sem hann hafði ekki getað haft upp á ígj 14 ár. í veskinu var ekkert nafn, en smápéningaupphæð og heimilsfang. Eftir vinnu sína um daginn fór Alexei með veskið til heimilisfangsins sem var þar að finna.Mikil var gleði þeirra systkina, þegar Svetlana systir hans opnaði dyrnar og sá hver stóð úti fyrir. Nú hefur Alexei flutt inn til systur sinnar og mágs sem leígjandi og einn af fjölskyld- unni. Amm- an vann sam- keppn inni ■ Nokkur undanfann sumur hefur breskt vikublað staðið fyrir fegurðarsamkeppni, þar sem valin er „ sumarprinsess- an“ á ýmsum baðstöðum og sumarleyfisstöðum í Bretlandi. Síðan er á haustin haldin mikil hátíð, þar sem allar prinsess- urnar koma saman, og þar er keppt til úrslita, en flestar fá þær einhverja umbun fyrir að hljóta kosningu á hverjum stað. Þetta er allt í gríni og gamni og léttur blær yfir hátíðinni, en sú sem verður nr. 1 fær oftast bO í verðlaun, auk ýmissa gjafa annarra. Auk þessara fegurðarsam- keppna, er stundum keppt í ýmsu t.d. gerði hún Maureen frá Avonmouth í Avon sér h'tið fyrir og lét innrita sig bæði í prinsessukeppnina á staðnum og líka í „ömmukeppnina“ (sem við vitum rcyndar ekki hvort var fegurðarsamkeppni, eða keppni um yngstu ömm- una). Maureen Worlock í Avon- mouth er 39 ára, og hún var í 1. sæti í prinsessukeppninni í Avon - og vann í ömmukeppn- inni: Að hvða þreyttar tær ■ Listamenn verða að læra að „slappa af“ til þess að geta túlkað listina af lífi og sál. En það er á margvíslegan hátt hægt að hvfla þreyttar tær og lúna fætur. Til dæmis sellóleik- arinn Francis Saunders, sem leikur með Lundúna Sinfoníu- hljómsveitinni, - hann fer úr skóm og sokkum á löngum og þreytandi æfingum og scgist hressast einhvcr ósköp við að geta veifað tánum og kælt fætur sína á gólfinu. Síðan sjáum við hvemig ungu stúlkurnar í ballettskól- anum í Kellinghusen í Vestur- Þýskalandi hvfla sig. Þær standa til skiptis í fæturna og tylla niður tánum í ballett- skónum á hinum fætinum. Sina geta þær staðið og bað saman og hvílt sig. ■ Hildegarde Neil hefur um kvikmyndum og sjónvarps- langt skeið lent í því í brcskum þáttum, að leika kúgaða ■ Hildegarde Neil leikkona segist ekki vera kúguð né bæld eiginkona í raunveraleikanum, en hún hafi bara „lent í svona hlutverkum“ ejginkonu. í myndinni „A Touch of Class“, lék hún hina þolinmóðu eiginkonu Georges Segal, og í sjónvarpsþáttunum „Demantar“ lék bún líka aðra þrælkúgaða og bælda eigin- konu. En í veruleikanum lifir Hildegarde í hinu besta jafnræðishjónabandi með manni sínum, leikaranum Brian Blessed (sem m.a. lék keisarann Kládíus í sjónvarps- þáttunum) „Það er enginn kúgaður á okkar heimili", segir Hildegarde, en hún hefur heitið því, að sjálf skuli hún aldrei verða neitt lík þessum aumingjans kúguðu eiginkon- um, sem henni hefur tekist svo vel að túlka á hvíta tjaidinu. „Eg er hrædd um að ég yrði heldur betur skapvond og leiðinleg, ef ég ætti að vera heima og snúast þar og bíða eftir að eiginmanninum þókn- aðist að koma heim. Við vinnum bæði, stundum á sama tíma, og stundum til skiptis og reynum að vera eins mikið með dóttur okkar og við mögulega getum“, sagði Hildegarde nýlega í viðtali. Dóttir þeirra Hildegarde og Brians heitir Rosalind og er 6 ára. Sjálf er Hildegarde 42 ára og segist áreiðanlega njóta þess betur á þessum aldri að vera móðir, en ef hún hefði átt dótturina um tvítugt. ■ Maureen Worlock - tvö- faldur sigurvegari HILDEGARDE ER KONAN HANS KLÁDÍUSAR KEISARA (Brians Blessing - sem lék Kládíus)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.