Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 12
MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1982 16 Bygging 7 á Landspítalalóð Loftræsitæki Tilboð óskast í smíði og uppsetningu á loftræsitækjum í blásaraklefa byggingar 7 á Landspítalalóð í Reykjavík. Frágangi útsogsgreina skal lokið 15. desember 1982 og öllu verkinu skal skila 1. febrúar 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn, 11. nóvember 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Ritari Viljum ráða ritara á skrifstofu framkvæmdastjóra, nú þegar. Starfið krefst góðrar menntunar og enskukunn- áttu, ásamt færni í skrifstofustörfum og hæfni til að vinna sjálfstætt. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu Starfsmannahalds. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 1X2 1X2 1X2 9. leikvika - leikir 23. október 1982 Vinningsröð: X11 - X11 - X11 - X11 1. vinningur: 12 réttir - kr. 10.650.- 686 7914 11162 15437+ 75851(4/11) +94412(6/11) 2312 9732 11334 16100 90284(6/11)+95852(6/11)+ 5510 10298 12812 18730(2/11)+91085(6/11) 7237 10618 13721 22678 93871(6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 531.00 528 11138 60967+69547 74946+ 91310+ 97628 1316 11517 61006 69644 75334+ 92077 97697+ 2983 12246 62754 70158 76178 92231+ 97741 + 3601 12747 63014 70401 76181 + 93105 97901 4134 12958 63081 70758 76268+ 93857 6869(2/11) 4330+13574 63421 + 70816 78362 93966+ 60410(2/11) 4889 14126 63424+71547 80037 94029 63201(2/11) 4891 14467 63429+71874+80643 94252 63341(2/11) 4906 15377 63776 72024+80811 + 94317 63540(2/11)+ 5378 16109 66268 72211 + 81041 94403 72399(2/11) 7183 16944 66615+72216+81537 94413 76186(2/11)+ 7256 17420 67086+72572+90036 94495 76191(2/11)+ 7322 17891 67361 + 72926 90149+ 94617+ 76813(2/11) 7834 20229 68010+73419 90281+ 94815+ 81599(2/11)+ 8687 21373 68169 73745 90282+ 94924+ 92253(2/11) 8993 21642 68367+73844 90283+ 94978 8. vika: 9067 22071 68478+73846 90287+ 95851+ 60531 + 9088 + 22968 68957+ 73848 90323+ 96394 9231 + 22973 69509 74053+90359+ 96626 9780 60752+69518 74298 91249+ 96911 10922 60962+69538 74601 91256 97112+ Kærufrestur er til 15. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafniausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Tþróttir Árni Sveinsson mun byrja inná — Tveir landsleikir við Spánverja í knattspyrnu í kvöld Við höfum ekki atkvæðisrétt — segir Júlíus Hafstein, formaður HSÍ, vegna skrifa landsliðskvenna í handbolta ■ Það er allt gott héðan að frétta!" sagði Einar Gíslason sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins í knattspymu á Spáni í gærkvöldi er Tíminn hafði samband við hann. „Það eru tvær æfingar í dag, sú fyrri var á velli hér við hótelið og í kvöld förum við og æfum í flóðljósum á vellinum sem spilað verður á á morgun.“ Menn búa sig bara undir leikinn af kappi og víst er að hann verður erfiður og Spánverjar leggja mikla áherslu á að ná góðum úrslitum. Þeir eru reyndar með 6 nýliða og eru farnir að byggja upp nýtt lið, en þeir eru mjög sterkir.“ Lið fslands sem byrjar leikinn í Malaga í kvöld var tilkynnt í gær og verður það skipað eftirtöldum leik- mönnum: Þorsteinn Bjarnason verur í markinu, Viðar Halldórsson og Örn Óskarsson bakverðir, Marteinn og Sævar miðverðir, á miðjunni verða Arnór Guðjohnsen, Ómar Torfason, Atli Eðvaldsson og Árni Sveinsson og frammi spila þeir Sigurður Grétarsson og Pétur Pétursson. Varamenn eru Brynjar Guðmundsson, Sigurður Lárus- ■ „Það var ársþing HSÍ, sem sam- þykkti að verja ekki peningum til kvennalandsliðsins og þar hafði stjórn sambandsins ekki atkvæðisrétt, heldur aðeins tillögurétt og málfrelsi. Hins vegar höfum við ákveðið að leggja út í kostnað vegna kvennalandsliðsins, enda þótt það gefi engar tekjur í aðra hönd.“ Þessu svaraði Júlíus Hafstein spurningu blaðamanns Tímans varðandi grein eftir nokkrar landsliðskonur í handknattleik sem birtist hér í blaðinu fyrir skömmu. „HSÍ er nýbúið að losa sig við rnikla skuldabyrði og við höfum engan áhuga á að fara að búa til nýja slíka og það verður að horfast í augu við þá staðreynd, að kvenfólkið veitir okkur engar tekjur. Varðandi ástæður þess að engir landsleikir verði hér heima, má segja að kvennalandsliðinu hefur ekki gengið betur en svo að illa gengur að fá erlendar þjóðir til að koma hingað til lands og leika kvennalandsleiki." „Sambandið greiðir laun þjálfara og fararstjórn alla í keppnisferðinni til Spánar og Svíþjóðar hjá kvennaliðinu, en stúlkurnar hafa safnað fyrir fargjöld- um fyrir sig.“ Júlíus kvaðst álíta að 80% af tekjum HSÍ kæmu út á karlalandsliðið og taldi son, Gunnar Gíslason og Heimir Karlsson. Það verður ekki aðeins leikið í Malaga, því liðið undir 21 árs mun einnig leika gegn Spánverjum í kvöld. Þar vcrður einnig við örðugan andstæðing að etja, en íslenska liðið hefur sýnt í fyrri leikum sínum að mikils má af því vænta. Jóhannes Atlason mun stýra sínum mönnum í Malaga, en hinu liðinu stýrir Guðni Kjartansson fyrrverandi lands- liðsþjálfari. ■ Ámi Sveinsson er í byrjunarliði íslands í kvöld. víst að það stæði undir sér. Hann sagði að það væri gaman að gera eitthvað fyrir kvenfólkið, en ekki væri sjáanlegt á hvern hátt að væri hægt eins og sakir standa. „Ég tel, að sanngjörn gagnrýni sé ágæt, en ósanngjörn slæm og ég held að stúlkumar hefðu átt að kynna sér málin betur. En við verðum að fara varlega, því ég hef ekki hug á að skilja við Handknattleikssambandið í miklum mínus," sagði Júlíus Hafstein að lokum. ' _ ............ Reykjavíkur- mót í borðtennis ■ Reykjavíkurmótið í borðtennis hefst í Laugardalshöll í kvöld. Þá verður leikinn tvenndarleikur og tvíliðaleikur old boys og hefst keppnin klukkan 19.40. Á sunnudaginn heldur keppnin síðan áfram og verður leikið allan daginn, en einliðaleikir karla og kvenna hefjast klukkan 15.30. Leikinn verður einföld útsláttar- keppni, nema þar sem einungis 4 leikmenn eða færri eru skráðir til ieiks. Leiknar verða 3-5 lotur hjá fullorðnum og 2-3 lotur hjá ungling- um. Þátttaka tilkynnist til formanna boiðtennisdeilda eða á lista í borðtennissal Laugardalshallar, tvenndarleikur og tvíliðaleikur old boys fyrir miðvikudagskvöld, en í öðmm greinum fyrir föstudagskvöld. 4 atvinnumenn ■ Þeir Atli Eðvaldsson, Amór Guðjohnsen, Sævar Jónsson og Pétur I’étursson eru cinu atvinnu- mennirnir sem leika með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í Malaga í kvöld. Fjarri góðu gamni em Ásgeir Sigurvinsson, sem á við þrálát meiðsli að stríða, Pctur Ormslev sem meiddist í leik gegn írum á dögunum og Lárus Guðmundsson sem ekki getur leikið vegna málareksturs vegna brottreksturs hans af leikvclli fyrir skömmu. En það er ástæðulaust að ætla annað en þeir sem með þeim leika séu vandanum vaxnir. Þeir hafa oft sýnt að þeir em til alis vísir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.