Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 17
\ DENNI DÆMALAUSI „Ég setti tómatsósu á maðkana mína. Frummælandi: Dr. Páll Sigurðsson, dós- ent. Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Þeir sem þess óska, geta fengið lagafrum- varp nefndarinnar hjá frummælanda eða á skrifstofu Lagadeildar, en einnig verður því dreift á fundinum. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um sjórétt og sjóvátiyggingarétt eru hvattir til að fjölmenna. Málfreyjur eru aðilar að alþjóðasamtök- um kvenna, sem á ensku heita International Toastmistress Clubs og telja um 26.000 félagsmenn. Markmið þessara samtaka er að efla með einstaklingum sjálfsþroska með þjálfun í félagsmálum, fundarsköpum og frjálsri tjáningu. Fyrsta íslenska málfreyjudeildin var stofn- uð í Keflavík árið 1975 en í dag eru alls starfandi 10 deildir hér á landi. andlát Sigurbjörg Sigurðardóttir, fjrrum hús- freyja á Litla-Ármóti, Asbraut 7, Kópavogi, andaðist í Landakotsspítala 24. október. Helga Sigurðardóttir, Barmahb'ð 6, Reykjavík lést í Landakotsspftala laug- ardaginn 23. október. Kristjón Már Jónsson, lést í Borgar- spítalanum þann 23. þ.m. Ósk Jenný Jóhannesdóttir, Háteigsvegi 6, Revkjavík lést af slysförum föstudag- inn 22. október. Jarðarförin mun fara fram frá Hvammstangakirkju. Hrafnkatla Einarsdóttir, bankafulltrúi, Tómasarhaga 24, Reykjavík, lést í Landspítalanum laugard. 23. október 1982. Ágúst Óiafsson, rafvirki, Bergstaða- stræti 80, Reykjavík, lést aðfaranótt 24. október. Hörður Ásgeirsson, verslunarmaður frá Flateyri, andaðist 23. október. Knstófer B. Kristjánsson, Fífuhvamms- vegi 35, Kópavogi lést í Landspítalanum sunnud. 24. október. Richard C. Nicholas Washington D.C., lést á heimili sínu sunnud. 24. október. Gíslína Guðný Sigurðardóttir, Hraunbæ 188, Reykjavik, áður að Tungu, Gaul- verjabæjarhreppi andaðist í Landspítal- anum 25. október. Sesselja Sveinsdóttir, Eskihh'ð D. Reykjavík, lést 23. október í Landakots- spítala. Kynningarfundur hjá Málfreyjum ■ Næstkomandi laugardag þ. 30. okt. kl. 3 síðdegis halda íslenskar Málfreyjur kynn- ingarfund að Hótel Borg. Kynningarfundurinn er öllum opinn og án allra skuldbindinga, en engu síður er markmiðið að fjölga Málfreyjudeildum á Reykjavíkursvæðinu. Við hvetjum konur til að fjölmenna á fundinn og kynna sér uppbyggjandi félags- skap. Sundfélagið ÆGIR ■ Sundfélagið Ægir heldur aðalfund sinn laugardaginn 6. nóvember 1982 í Þróttheim- um við Holtaveg. Fundurinn hefst kl. 14.30. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 188. - 25. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar..................... 15.630 15.674 02-SterIingspund .................... 26.305 26.379 03-Kanadadollar ........................ 12.716 12.751 04-Dönsk króna ......................... 1.7410 1.7459 05-Norsk króna ......................... 2.1581 2.1642 06-Sænsk króna ......................... 2.1024 2.1083 07-Finnskt mark ........................ 2.8408 2.8488 08-Franskur franki ..................... 2.1669 2.1730 09-Belgískur franki .................... 0.3156 0.3165 10- Svissneskur franki .................7.1118 7.1318 11- Hollensk gyllini ................... 5.6171 5.6330 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.1210 6.1382 13- ítölsk líra ........................ 0.01074 0.01077 14- Austurrískur sch ...................0.8715 0.8739 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1738 0.1743 16- Spánskur peseti .................... 0.1339 0.1343 17- Japanskt yen ....................... 0.05653 0.05669 18- írskt pund .........................20.831 20.890 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ......16.6474 16.6945 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Slmi 31575. Glrónúmer samtakanna er 44442-1. Ráfmagn: Reykjávík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnaveltubilanir: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga ki. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardals- laug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá. Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl sími 2275. Skrffstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Sfm- sverl í Rvik simi 16420. útvarp/siónvarp 21 Stikilsberja-Firmur í ævintýrum með Tuma ■ Hver þekkir ekki Huck-Finn, eins og enskumælandi nefna gjarnan hetju Mark Twain, sem hefur á íslensku hlotið nafnið Stikilsberja- Finnur?Fjórði þátturinn um Huck- Finn er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18 í dag og nefnist þessi þáttur „Leyndardómar næturinnar". Að vísu er efni það sem er á þessum tíma dags í sjónvarpinu ætlað bömum, en ég hygg að þeir séu ófáir fullorðnir sem hafa gaman af því að fylgjast með ævintýrum þeirra Stikilsberja-Finns ogTuma litla, sem kemur sér í ærinn vanda oft og t íðum, og reynir síðan að bjarga sér með aðstoð Stikilsberja-Finns. útvarp Miðvikudagur 27. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréftlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigllngar. Um- sjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.45 fslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. f fullu fjöri. Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Móðir mín í kvf kvl“ eftir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (6). 15.00 Miðdegistónlefkar: islensk tón- llst. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á reki með hafísnum" eftir Jón BjörnssonNinaBjörkÁrnadóttirles(7). 16.40 Litll barnatíminn. 17.00 Djassþáttur i umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 17.45 Neytendamál. Umsjónarmaður: Anna Bjamason. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fiðlusnillingurinn Niccolo Pagan- ini - 200 ára minning Umsjón: Knútur R. Magnússon. 20.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtlllinn" eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (10). 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Guli f mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" 1 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfrettir. 10.00 Frét.lir, iO.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og vlðskiptl. 10.45 Álrdegls f garðinum með Hafsteini Hafllðasyni. 11.00VI6 Polllnn. Ingimar Eydal velur og kvnnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Skúli Thoroddsen, 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. Ásta R. Jó- hannesdóttir. 14.30 „Móðir min f kvf kví“ eftlr Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (7) 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á rekl með hafisnum" eftir Jón Björnsson Nina Björk Ámadóttir les (8). 16.40 Tónhornið Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðlngur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snertlng Þáttur um málefni blindra og sjónskertra. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 „Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Helgi Már Barðason stjórnar. 20.30 Pfanóleikur f útvarpssal: Jónas Ingimundarson leikur „Myndir á sýn- ingu" eftir Modest Mussorgsky. 21.00 „Börn á flótta“, elnlelksþáttur eftir Stelngerði Guðmundsdóttur Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona flytur. 21.20 Með Vlgdfsi forseta f Vesturheimi - III. þáttur. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar Umsjón: Valdis Ósk- arsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 27. október 1982 18.00 Stikllsberla-Flnnur og vinlr hans Fjóröi þáttur. Leyndardómar næturinn- ar Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Fjórði þáttur. Hljóðið Fræðslumyndaflokkur um eðlis- fræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fráttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lff og heilsa. Um krabbameln Nýr íslenskur fjræðslumyndaflokkur um heil- brigðismál, helstu sjúkdóma og lækning- ar. I þessum fyrsta þætti er fjallaö um krabbameinslækningar og viðhorf manna til þessa sjúkdóms og afleiðinga hans. Umsjón hefur Snorri Ingimarsson læknir. Stjórn upptöku annaðist Sigurður Grimsson. 21.25 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Mike Mainleri Bandkarískur djass- þáttur. Tónsmiöurinn og víbrafónleikar- inn Mike Mainieri flytur lög eftir sjálfan sig ásamt fjórum öðrum djassleikurum. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.