Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.10.1982, Blaðsíða 18
22 / MIÐVIKUDAGUR 27. 1982 flokksstarf Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrarsýslu verður haldinn í Snorrabúð miðviku- daginn 27. okt. 1982 kl. 21.00. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing 3. Önnur mál Davíð Aðalsteinsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðarsýslu verður haldinn á Hvanneyri fimmtudaginn 28. okt. n.k. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Davíð Aðalsteinsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Miðvikudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. Fimmtudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: EinarHarðarson kl.21.30 Fyrirspurnir i Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskfrteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480. 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Aðalfundur ungra framsóknarmanna í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 1. nóv. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing 3. Vetrarstarfið. 4. Önnur mál. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur F.U.F. verður haldinn í Framsóknarhúsinu við Austurgötu sunnudaginn 31. okt. kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnavatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á flokks- þing Önnurmál Ingólfur Guðnason alþingism. mætir á fundinn. Stjórnin. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi verður haldið á Hótel Borgarnes laugardaginn 30. okt. og hefst kl. 10. f.h. Þórarinn Þórarinsson mætir á fundinn og ræðir stjórnarskrármálið. Stjórnir framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að kjósa fulltrúa á þingið. Stjóm kjördæmissambandsins. Hátíðarsamkoma Framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Á dagskrá eru fjölbreytt skemmtiatriði, og að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, sími 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavik. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. FUF Reykjavík Almennur félagsfundur Félags ungra framsóknarmanna f Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 31. okt. kl. 18.30 að Hótel Heklu Rauðárárstíg 18. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fulltrúar á flokksþing. Stjórnin. Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suöurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síðar. Borgarnes - Nærsveitir Spilum félagsvist í Hótel Borgarnes föstudaginn 28. okt. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. Bessastaðahreppur-Garðabær- Hafnarfjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Gaflinum við Reykjanesbraut fimmtudaginn 28. okt. kl. 20.30. Á fundinum munu þeir Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra og Jóhann Einvarðsson alþingismaður ræða um stjórnmálaviðhorfið. Framsóknarfélögin. Reykjavík-Framsóknarvist- Reykjavík Framsóknarfélögin í Reykjavík gangast fyrir fyrstu Framsóknar- vistinni í vetur að Hótel Heklu n.k. fimmtudagskvöld, 28. október. Byrjað verður að spila kl. 8.30, og eru þátttakendur vinsamlegast beðnir að mæta tímanlega. Aðgöngumiðar við innganginn. Góð verðlaun, - og kaffiveitingar í hléi. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Sunnlendingar 23. kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í Leikskálum Vík laugardaginn 30. okt. n.k. og hefst kl. 10.00 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Stjórnmálaviðhorfið, Halldór Ásgrímsson alþingismaður. 4. Iðnþróun og atvinnumál á Suðurlandi, Hjörtur Þórarinsson framkvæmdastjóri. 5. Álit framboðsnefndar. 6. Önnur mál. Hópferðabíll fer frá Selfossi kl. 7.30. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld hefjast í Aratungu föstudaginn 5.nóv. kl. 21.00. Ávarp: Davíð Aðalsteinsson alþingism. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Utanlandsferð fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu. Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City mm iMWKíMamjHtMnwa iœ»iw*unis!c»KBuiir jBmjEiiiuimranBE.nM 'ifc'Hjcrc m a«rn!ii Brjrit w S^SggrajH wflA Atlanöc City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun I marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið I, enda fer hann á kostum I þessarl mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Piccoll Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Félagarnir frá Max-bar) Richard Donner gerði myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. John Savage varð heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Hair, og aftur slær hann i gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, Davld Morse, Diana Scarwind Leikstjóri Richard Donner. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Salur 3 Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9 Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það af að bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aðalhlv: George kennedy, Ric- hard Grenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7og 11. Salur 4 Porkys er frábær grinmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd i Bandarikj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grinmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt Knight Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Exterminator 1Tt (Lc Thc Exterminator (GEREYDANDINN) Sýnd kl. 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.