Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 12
12 Bændur í Rangárvallahreppi og nágrenni Veturgamalt mertryppi tapaðist úr girðingu á Stóra Hofi í sumar. Litur: Brúnn eða verðandi steingrár. Mark: Biti aftan hægra og biti fr. vinstra. Vinsamlegast hringið í s. 24753 eða 66326. BilaleiganÁS CAR RENTAL 29090 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - æOGSEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitiö upplýsinga SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SÍMI: 86477 Til leigu JCB traktorsgrafa með framdrifi. Er til 'leigu alla daga vikunnar sími 14113. Loðdýraræktendur Hudson Bay London heldur námskeið í flokkun lífdýra, í samvinnu við refabú Blárefs h.f. í Krísuvík, sunnudaginn 7. nóvember og hefst kl. 13.00. Leiðbeinandi verður Blake Mumbell frá Dalchonzie Mink Farm Ltd. í Skotlandi. Væntanlegir þátttakendur tilkynni vinsamlegast þátttöku í síma 91-44450 Skúli Skúlason f.h. Hudson Bay London THOMSON Fullkomin þvottavél + þurrkari frá Thomson. Thomson er stærsti þvottavélaframleiöandi f Evrópu og framleiöir fyrir fjölda fyrir- tækja undir ýmsum vörumerkjum svo sem: AEG, Electrolux, ITT og þannig mætti lengi telja. Þeytivinda 900 sn/mín. Okkur hefur tekist aö fá þessa frábæru vöru á verk- fullkomin þvottakerfi og smiöjuveröi. fullkominn þurrkari. Komiö og skoöiö eöa biöjiö um upplýsingar í pósti. \ Tekur 5 kg Utborgun kr. 3.000,00 Restin á 6 mánudum Við viljum vekja athygli á því, að Thomson hef- ur snúið sér algerlega að topphlöönum þvottavélum, en þær hafa ýmsa kosti fram yfir framhlaðnar. 1. Meiri ending þar sem tromlan er á Tegum báð- um megin. 2. Betri vinnuaðstaða, að ekki þarf að bogra fyrir framan vélina. 3. Mun hljóðlátari. 4. Minni títringur. Vélin tekur kalt vatn, en það er hreinna en hitaveituvatn og fer betur með þvottinn, sem end- | ist því lengur og er því ódýrara þegar á heildina er litið. Auk þess endist vélin lengur. 5 6 7 © 8 Þvottakerfisveljari 1 Lagt í bleyti (vélin stöðvast með vatni í) 2 Aukaforþvottur + hreinþvottur (bómull) 3 Forþvottur + hreinþvottur (bómull) 4 ® HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)bómull ® © Skolun + hröð vinding (870 snún/mín) Aukaforþvottur + hreinþvottur ( ðó eðagerfiefni) Forþvottur + hreinþvottur ( 3á eða gerfiefni) HreinþvottureðaECO-þvottur(sparnaðarkerfi)( 3D eðagerfiefni) Mildur þvottur (ull eða viðkvæm efni) ® Skolun án vindingar 9 Dæling + hæg vinding (450snún/mín) 10 Dælingánvindingar 5 Þurrkun ECO er SPARNAÐARKERFI Sendum um allt land Komið, skoðið, þið fáið mikið fyrir krónuna. Afgreiðum samdœgurs Aukastillingar Eftir að hafa valið þvottakerfi, veljið það hitastig, sem hæfir þvottinum best: kalt vatn ( uli ), 30, 40, 60 eða 90 gráður C. Hnappur o ; þegar ýtt er á hann stöðvast vélin full af vatni eftir þvottakerfi 5, 6, 7 ©,8og Hnappur LiJ (þegar um lítið magn af þvotti er að ræða) minnkar vatnsmagnið í forþvotti, hreinþvotti og skolun; einnig takmarkar hann hitastig við 75 gráður C. Hnappur ® er til þess að setja vélina í gang og til þess að stöðva hana. 13.380- Greiðslukjör Vélin er viöurkennd af Rafmagnseftirliti ríkis- ins, raffangaprófun. Heimilistækjadeild SKIPHOLTI 19 SIMI 29800' (tíW VXmp Ævintýraheimurinn '★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆ Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEOSPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 Sími 33460. Opiðailadaga kl. 13.00-23.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.