Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1982 Bókmennta- kynning Verkamannafélagiö Dagsbrún gengst fyrir sam- felldri dagskrá um verkafólk í bókmenntum til heiðurs Tryggva Emilssyni, áttræöum. Dagskrá þessi verður í lönó laugardaginn 30. október og hefst kl. 2 e.h., meöal annars mun Tryggvi Emilsson lesa úr eigin verkum. Eðvarð Sigurösson flytur ávarp frá Dagsbrún. Stutt erindi um Tryggva og stööu hans í íslenskum bókmenntum flutt af Þorleifi Hauks- syni. Aö ööru leyti byggist dagskráin á upplestrum, leikatriöum og söng úr ýmsum verkum ertengjast sögu verkafólks. Kynnir: Silja Aöalsteinsdóttir Lesarar, söngvarar og leikarar: Guðmundur Ólafsson, Kristín Ólafsdóttir, Olga Guörún Árnadóttir, Þorleifur Hauksson. Undirleikari: Guömundur Hallvarðsson. Dagsbrúnarmönnum svo og öllum velunnurum Tryggva Emilssonar er boðiö til þessarar dagskrár meöan húsrúm leyfir. Stjórn Dagsbrúnar. 31 OKTÓBER 'xf Bílstjóri óskast Viljum ráða bílstjóra til sendistarfa. Upplýsingar í síma 86300 dagbók ýmislegt Ammnesty International Fangar mánaðarins - október 1982 El Salvador - Ana Margarita CASTEA- ZORO Escolán ■ Ana M. Gasteazoro er embættismaður stjórnmálaflokks í Salvador, og hefur hún verið í varðhaldi síðan í maí 1981. Hún var handtekin í San Salvador (við Institute of Social Studies in San Salvador), þann 12. maí 1981. Hún var þá ritari kvennahreyfingar innan MNR (Movimiento Nacional Revolucionario), sem er sósial- demokratískur flokkur, tengdur alþjóðlegri sósíalistahreyfingu. Dómstólum hefur verið falið að fjalla um mál hennar, en skv. heimildum A.I. hefur það ekki verið tekið fyrir ennþá. A.l. telur að Ana Margarita sitji í varðhaldi vegna sinna stjórnmálalegu af- skipta, og vegna þess að hún hefur látið í ljós sínar skoðanir. Vinsamlegast sendið kurteislega orðað brfif, og biðjið um að Ana Margarita GASTEAZORO Excolán verði látin laus. Skrifið til: Sr. Roberto d‘Aubuisson Presidente de la Asamblea Constituyente San Salvador EL SALVADOR. Sao Tome og Principe - Albertino NETO. Albertino Neto er fyrrverandi foringi í her landsins, og er hann ákærður fyrir þátttöku í „samsæri" um að drepa forseta landsins - President Pinto da Costa. Hann var dæmdur í 14 ára fangelsi, og hefur hann afplánað 4 og hálft ár. Hann var handtekinn í febrúar 1978 í Sao Tome, og var hann þá að koma heim eftir eins árs herþjálfun á Kúbu. f mars 1979 voru haldin réttarhöld yfir honum konu hans og fimm öðrum aðilum. Rétturinn, - a Special Trimbunal for Counter-Revolutionary Acts, - samanstóð af foringjum valdamesta stjómmálaflokksins í landinu, en ekki af hlutlausum dómurum, og var hlutur verjanda lítt virtur. Albertino Neto var dæmdur sekur. Hann fékk upphaflega 21 árs fangelsisdóm, en var seinna breytt í 14 ár. Kona hans var einnig fundin sek um þátttöku í „samsærinu", og var, ásamt 3 öðrum sett í fangelsi. A.I. telur að ástæðan fyrir handtöku hans sé sú að stjórnin telji hann of frjálslyndan, og með vestrænar hugmyndir. Einnig það, að kona hans er náskyld fyrrverandi ráðherra, sem talinn er vera í andstöðu við stjórn landsins. Síðan hann var handtekinn, þá hefur hann verið í haldi í n.k. fangelsismiðstöð í Sao Tome, ásamt nokkmm öðmm pólitískum föngum. í byrjun var hann í einangmn, þurfti að þola barsmíðar, og hlaut handleggsbrot af, en nú fær fjölskyldan að heimsækja hann, - en kona hans var látin laus í júlí 1980. Hann þjáist af miklu þunglyndi, og of háum bióðþrýsting. Vinsamlegast sendið kurteislega orðað bréf, og biðjið um að Albertino NETO verði látinn laus. Skrifið til: Sua Excelencia Dom Manuel Pinto da Costa Presidente da República Democrática de Sao Tomé e Príncipe Gabinete do Presidente da República e do MLSTP / DEMOCRATIC REPUBLIC of SAO TOMÉ and PRÍNCIPE. Israel og herteknu svæðin - Bashir al- BARGHUTI Bashir al-Barghuti er ritstjóri frétta- blaðsins al-Talí‘a í Jerúsalem. Hann hefur verið í n.k. stofufangelsi sl. tvö ár, án dóms, án þe$s að m ál hans hafi komið fyrir rétt. B.al-Barghuti er einn þriggja palestíniskra ritstjóra sem þann 7. ágúst fyrstir vom látnir lúta grein 86 í reglugerð sem gefin var út 1970 - the 1970 Security Provisions Order 378. A.I. lítur svo á að með frelsisskerðingunni sé verið að ganga á rétt Bashir al-Barghuti t.þ.a. láta sína skoðanir í Ijósi, og skerða möguleika hans til stjómmálalegra afskipta. A.I. bendir einnig á að hann hefur ekki hlotið neinn dóm. Vinsamlegast sendið kurteislega orðað bréf, og biðjið um að Bashir al-BARGHUTI verði látinn laus. Skrifið tU: Professor Itzhak Zamir Attomey General PO Box 1087 Jemsalem ISRAEL. Minnkandi ferðamanna- straumur til íslands ■ Samband veitinga- og gistihúsa hélt aðalfund sinn á Hótel Sögu 16. október s.l. Vom þar samankomnir fulltrúar víðs vegar af landinu. Nýr formaður var kjörinn Skúli Porvalds-Í son, hótelstjóri á Hótel Holti. Aðrir í stjórn em Áslaug S. Alfreðsdóttir, Hótel Heklu, Bjami I. Amason, Brauðbæ, Einar Olgeirs- son, Hótel Esju, Emil Guðmundsson, Hótel Loftleiðum, Gunnar Karlsson, Hótel KEA og Ólafur Laufdal, Broadway. Varamenn em Jón Pálsson, Gafl-Inn, og Pétur Geirsson, Botnsskála. Framkvæmdastjóri Sambands veitinga- og gistihúsa er Hólm- fríður Ámadóttir. Á fundinum var fjallað um ferðaþjónust- una í landinu, en hún á venju fremur erfitt uppdráttar um þessar mundir. 1 kjölfar hækkaðs ferðakostnaðar og minnkandi ráðstöfunartekna hefur orðið algjör stöðnun á fjölda erlendra ferðamanna til landsins. Engin atvinnugrein getur þrifist án góðs og vel þjálfaðs fólks. Pví var á fundinum mikil umræða um menntun . starfsfólks, bæði ófaglærðs, stjómenda og þeirra er Hótel- og veitingaskóli íslands útskrifar. Skóiinn hefur verið í bráðabirgða húsnæði frá stofnun, í aldarþriðjung. Fundurinn samþykkti ennfremur áskomn til dómsmálaráðherra þess efnis að nú þegar verði endurskoðuð lög og reglugerð um sölu og veitingar áfengis. Alþýðuskólinn í Reykjavík ■ Stofnaður hefur verið nýr skóli í borginni, sem heitir Alþýðuskólinn í Reykjavík. Markmið hans og tilgangur er að veita fólki í Reykjavík og nágrenni. möguleika til náms á sviði félags- og fundarstarfa, um verkalýðs- og kjaramál, stjómmálastefnur með sérstaka áherslu á Jafnaðarstefnuna, frístundanám og önnur þau hugðarefni, sem mestur áhugi reynist vera fyrir. Kappkostað verður að haga kennslunni þannig, að hún verði sem aðgengilegust fyrir alla. Pannig verður t.d. fyrst og fremst kennt á kvöldin og um helgar, kennslugjöldum verður mjög í hóf stillt og lögð verður áhersla á að kenna f litlum hópum, svo að námið komi hverjum og einum að sem bestu gagni. Kennarar og leiðbeinendur verða úr hópi hinna hæfustu manna. Skólinn mun, fyrst um sinn amk. hafa starfsemi sína í félagsmiðstöð Sambands ungra jafnaðarmanna að Hverfisgötu 106 A í Reykjavík. Margvíslegt námskeiðahald hefur þegar verið ákveðið á komandi vetri. Innritun fer fram í síma 29244 kl. 9-17 dag hvem. 1 þeim síma fer jafnframt fram innritun á önnur námskeið skólans í vetur. Að skólanum stendur Fræðsluráð Alþýðu- flokksins í Reykjavík, en það er skipað fulltrúum alþýðuflokksfélaganna í borginni og Fulltrúaráðs Alþýðuflokksins í Reykja- vík. Námskeið Alþýðuskólans í Reykjavík veturinn 1982-1983 Félagsmálanámskeið I Almennt námskeið í félags- og funda- Síðumúla 15 T Móðir okkar Sigurbjörg Sigurðardóttir Ásbraut 7, Kópavogi áður húsfreyja á Lltla - Ármóti verður jarðsungin frá Hraungerðiskirkju laugardaginn 30. okt. kl. 15. Börnin. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og jarðarför Karls Nikulássonar, bónda Gunnlaugsstöðum Anna Björg Sigurðardóttir Guðrún M. Karlsdóttir TraustiGunnarsson Pálínal. Karlsdóttir JónGunnlaugsson Sigurður Karlsson María K. Pétursdóttir Valgerður M. Karlsdóttir EinarJónsson Finnur Karlsson Rannveig Árnadóttir Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd vegna andláts og útfarar föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Sigurjóns Jónssonar Syðra-Langholti Sigurjóna Sigurjónsdóttir Þórður Þórðarson Elín Sigurjónsdóttir Aage Petersen Inga Sigurjónsdóttir Eiríkur Ögmundsson Ágústa Sigurjónsdóttir Andrés Andrésson Bergþóra Sigurjónsdóttir Guðmundur Jónasson Þuríður Sigurjónsdóttir Sveinn Guðmundsson Lilja Sigurjónsdóttir JónSigurðsson Guðmundur Sigurjónsson Halldóra Sveinsdóttir Stefán Sig. Sigurjónsson barnabörn og barnabarnabörn. Hulda Ragnarsdóttir apótek Kvöld-, helgar- og næturvörslu apóteka í Reykjavík vikuna 22.-28. okt. annast Garðs-Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Hatnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21.Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla síml 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slðkkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. (safjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðiö á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14—16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstððinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknarlímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimlll Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllð Vffllsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJ ARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.