Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 28.10.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 28. OKTÓBER 1982 17 DENNI DÆMALAUSI 9-2S ! „Setur hún mamma þín líka hvítlauk á (ísinn?“ störfum ásamt leiðbeiningum í framsögn dagana 23. og 24. október nk. Félagsmálanámskeið II Almennt námskeið í félags- og fundar- störfum í framhaldi af félagsmálanámskeiði I. Námskeiðið fer fram dagana 20. og 21. nóvember nk. Leiklistarnámskeið Almennt námskeið þar sem kennd verða grundvallaratriði leikrænnar tjáningar og stefnt að myndun leikhóps í lok þess, er síðan setji leikrit á laggimar í samvinnu við leiðbeinanda. Námskeiðið fer fram í janúar- mánuði nk. Tímasetning verður ákveðin í samráði við þátttakendur. Leiðbeinandi verður þjóðkunnur leikari og leikstjóri. Stjómmálanámskeið I Almennt námskeið um Jafnaðarstefnuna, Alþýðuflokkinn og starf hans fyrr og nú. Þjóðkunnir stjórnmálamenn munu flytja erindi og lögð verður áhersla á að brjóta viðfangsefnin til mergjar. Stjómmálanámskeið II Almennt námskeið um Alþýðuflokkinn og verkalýðshreyfinguna og tengsl þeirra fyrr og nú. Erindi flytja m.a. þekktir forystumenn verkalýðssamtakanna og kappkostað verður að skoða málin niður í kjölinn. Námskeiðið fer fram dagana 12. og 13. febrúar nk. Samtakanámskeið I Almennt námskeið um störf og stefnu launþegasamtakanna, skipulag þeirra og andlát Helga Sigurðardóttir, frá Hraunsási, lést í Borgarspítalanum 26. október. Kjartan Bjamason, fyrrverandi spari- sjóðsstsjóri, frá Siglufirði Stóragerði 20, andaðist að heimili sínu mánud. 25. október, Sesselja Jónasdóttir Petersen andaðist í Svíþjóð 22. október. Rannveig Sigfúsdóttir, Elliheimilinu Grund, lést í Landakotsspítala, mánu- daginn 25. október. Guðmunda Sigríður Jónsdóttir, Þinga- seli 10, Reykjavík andaðist í Borgar- spítalanum mánudaginn 25. október 1982. Guðdran Albertsson, Bögehöj 48, Hellerup, Danmörku andaðist 18. okt- óber sl. Jarðarförin hefur farið fram. starfsemi. Námskeiðið fer fram 5. og 6. mars nk. Félagsmálanámskeið I Almennt námskeið í félags- og funda- störfum ásamt leiðbeiningum í framsögn dagana 9. og 10. apríl nk. Félagsmálanámskeið II Almennt námskeið í félags- og funda- störfum í framhaldi af félagsmálanámskeiði I;. fer fram dagana 7. og 8. mai nk. Öll þessi námskeið fara fram í félags- miðstöð Sambands ungra jafnaðarmanna að Hverfisgötu 106 A, 3. hæð, Reykjavík. Innritun er hafin í síma 29244 kl. 9-5 alla virka daga. Þar eru gefnar allar nánari upplýsingar. Vakin skal athygli á því, að vegna takmarkaðs húsrýmis er þátttakenda- fjöldi á hvert námskeið mjög takmarkaður, þótt það leiði jafnframt til mun ítarlegri kennslu. Fólk er því hvatt til að skrá sig strax á ofangreind námskeið. Fræðsluráð Alþýðuflokksins í Rcykjavík. Hallgrímskirkja. ■ Opið hús fyrir aldraða er í Safnaðar- heimilinu fimmtudaginn 28. okt. kl. 15. Gestur er Hermann Ragnar Stefánsson. Kaffiveitingar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 188. - 26. október 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.................... 15.700 15.746 02-Sterlingspund .................... 26.517 26.595 03-Kanadadollar ....................... 12.810 12.848 04-Dönsk króna ........................ 1.7573 1.7626 05-Norsk króna ........................ 2.1851 2.1915 06-Sænsk króna ........................ 2.1211 2.1272 07-Finnskt mark ....................... 2.8614 2.8697 08-Franskur franki .................... 2.1947 2.2011 09-Belgískur franki ................... 0.3202 0.3212 10- Svissneskur franki ................ 7.1992 7.2203 11- Hollensk gyllini .................. 5.7041 5.7209 12- Vestur-þýskt mark ................. 6.1908 6.2090 13- ítölsk líra ....................... 0.01084 0.01087 14- Austurrískur sch .................. 0.8817 0.8843 15- Portúg. Escudo .................... 0.1737 0.1742 16- Spánskur peseti ................... 0.1354 0.1357 17- Japanskt yen ...................... 0.05716 0.05733 18- írskt pund ........................ 21.077 21.139 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 16.6798 16.7268 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Slmatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumaríeyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Simi 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavik og Selfjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Slmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimará þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl, 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 j april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — (júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Slm- svari í Rvik simi 16420. útvarp/sjón varp ■ Sveinn Einarsson. Kvöldstund kl. 23.00 Þuríður Páls hjá Sveini ■ „Þuríður Pálsdóttir óperusöng- kona verður með mér í Kvöldstund útvarpsins í kvöld,“ sagði Sveinn Einarsson, þjóðleikhússtjóri, þegar blaðamaður Tímans spurði hann um efni Kvöldstundarinnar. „Við förum í gegnum hennar feril, spilum dálítið af upptökum sem til eru með henni, bæði úr óperum og kirkjutónlist, og úr íslenskum lög- um, þar á meðal lögum eftir föður hennar. Það er dálítið gaman af því að ein upptakan með henni er mjög útvarp Fimmtudagur 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfreftir. 10.00 Frét.tir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti. 10.45 Álrdegis i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Vlð Þolllnn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK) 11.40 Félagsmál og vinna. Umsjón: Skúli Thoroddr.en. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. Ásta R. Jó- hannesdóttir. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ ettir Adrian Johansen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Eliasson les (7) 15.00 Miðceyistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á reki með hafísnum" eftir Jón Björnsson Nína Björk Ámadóttir les (8). 16.40 Tónhornið Umsjón: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 „Fimmtudagsstúdfóið - Útvarp unga fólksins Helgi Már Barðason stjórnar. 20.30 Píanóleikur f útvarpssal: Jónas Ingimundarson leikur „Myndir á sýn- ingu" eftir Modest Mussorgsky. 21.00 „Börn á flótta“, elnleiksþáttur eftir Steingerði Guðmundsdóttur Geiríaug Þon/aldsdóttír leikkona flytur. 21.20 Með Vigdísi forseta í Vesturheimi - III. þáttur. Umsjón. Páll Heiðar Jónsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Án ábyrgðar Umsjón: Valdis Ósk- arsdóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Föstudagur 22. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Guðmundur Hallgiimsson talar. gömul, eiginlega frá því áður en hún var búin að læra nema lítið eitt. Það er upptaka á Missa Brevis eftir Haydn, sem var á sínum tíma flutt í Dómkirkjunni undir stjórn dr. Ró- berts A. Ottóssonar, og var með því fyrsta sem Þuríður söng, þá innan við tvítugt. Það er við hæfi aö leika þessa Haydnupptöku nú á ári Haydn, og eins er gaman að henni fyrir þær sakir að hún hefur sjaldan eða aldrei heyrst.“ -AB 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermnundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. 11.30 Frá norðurlöndum. Umsjónar- maður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Áf ivaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 „Móðir mín f kví kv(“ eftir Adrian Johansen. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Útvarpssaga barnanna: 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Heið- dís Norðfjörð. 17.00 „Dauðamenn“ Njörður P. Njarðvik les úr nýrri skáldsögu sinni. 17.15 Nýtt undir nálinni.Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríks- dóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftir livari Leiviská Þýð- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson lýkur lestrinum 23.00 Dægurfiugur. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 22. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Dægurlagaþáttur i umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.15 Kastljós Þáttur um innlend og erlenó málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.15 Fugiahræðan (Scarecrow). Banda- risk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Jerry Schatzberg. Aðalhlufverk Gene Hack- man og Al Pacino. Tveir utangarðsmenn eiga samleið yfir þver Bandaríkin og ætla að byrja nýtt líf á leiðarenda. Ýmislegt verður til að tefja för þeirra og styrkja vináttuböndin. Þýðandi Björn Baldurs- son. Atriði seint i myndinni er ekki við hæfi barna. 00.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.