Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.10.1982, Blaðsíða 1
Helgarpakkinn" fylgír Tímanum í dag TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Föstudagur 29. okt. 1982 246. tbl. - 66. árgangur. Síðumúla 15 -Pósthólf 370 Reykjavík-Ritstjórn 86300 - Augiýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsímar 86387 og 86 ÓviðkomatKS*'! ¦ bamaður '%£¦*¦... I Málefni fanga — bls. 6 Hlöðu- skólinn - bls. 9 .\, ,.*» Calypso- tískati — bls. 2 Olympíu- skákmótii í Luzern — bls. 21 SEÐLABANKINN AKVEÐ- UR 6-8% VAXTAHÆKKUN — frá næstu mánaðamótum — verður væntanlega tilkynnt í dag ¦ Nú um mánaðamótin.verða banka- vextir hækkaðir um 6 til 8%, samkvæmt heimildum Tímans. Er þessi ákvörðun bankastjómar Seðlabanka íslands til- komin vegna versnandi gjaldeyrisstöðu okkar íslendinga og aukinnar eyðslu, sem hefur orðið til þess að gjaldeyrir hefur streymt ört út úr landinu, en lítið komið inn í staðinn. „Það kemur náttúrlega ekki til mála, að við þurrausum okkur af gjaldeyri og getum okkur hvergi hreyft," sagði Tomas Árnason, bankamálaráðherra, þegar blaðamaður Tímans ræddi við hann um þessi mál. „Þeir sem skulda í dollurum, horfast í augu við það að fjármagnskostnaður þeirra er kominn yfir 100% á árinu," sagði Halldór Ásgrímsson, formaður bankaráðs Seðlabanka íslands, m.a. þegar blaðamaður Tímans ræddi við hann um vaxtahækkanir. „Spurningín hjá okkur er því sú," sagði Halldór hvort við eigum að halda okkar innlenda fé á einhverjum allt öðrum kjórum, en þeir sem hafa þurft að taka erlend lán þurfa að búa við." „Vaxtahækkun er ekki ákveðin fyrr en hún er tilkynnt, en ég reikna með að innlánsvextir verði hækkaðir um 8 til 9%, en annað vil ég ekki segja í bili," sagði Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri þegar Tíminn spurði hann í gær um vaxtahækkanir. - Sjá nánar bls. 5 -AB rv "—¦ -: --. - =3 ^ =? C3 =SJ5 - s ^, — ¦— ¦...-.: ._.„¦ ..^ <..:; *: :; -J: ^.: ,- J = —-. -«™ =n^3 IffS 'IHW ¦ „Willys-jcppinn valt hægt og rólega yfir Citroeninn en sem betur fer urðu engin meiðsli," sagði lögreglumaðurinn, sem Tímuui spurði hvað hefði átt sér stað áður en þessi mynd var tekin á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar um kl. 16.00 í gær. Aðdragandinn var sá, að ökumaður Citroen-bflsins x'tlaði að beygja af Kringlumýrarbrautinni austur Suðurlandsbraut. Á móti honum úr suðri, kom jeppinn og lentu bflamir saman með fyrrgreindum afleiðingum. Tímamynd Sverrir Endanlegar niðurstöður af athugun Coopers & Lybrand liggja fyrir: FRAMLEIÐSLUGJALDIÐ HÆKKAÐ UM 90 MILU.? ¦ Hjörieifur Guttormsson, iðnaðar-- ráðherra, lýsti þeirri skoðun sinni á Alþingi í gær, að íslensk stjórnvöld ættu að endurákvarða kal framleiðslugjald frá og með árinu 1976 að telja. Samkvæmt lauslegu mati gæti hér verið; að ræða um 6 milljón dollara hækkun, sem samsvarar um 90 milljón- um íslenskra króna, fyrir árin 1976-1980. Fram kom hjá ráðherranum, að nú lægju fyrir lögfræðiálit samin af Bene- dikt Sigurjónssyni, fyrrverandi hæsta- réttardómara, og Ragnari Aðalsteins- syni, hæstarréttarlögmanni, sem tækju af öll tvímæli um að endurákvarða mætti framleiðslugjald á ísal samkvæmt al- mennum grundvallarreglum íslenskra skattalaga. Hann gerði jafnframt grein fyrir lokaniðurstöðum Coopers & Ly- brand, þar sem segir, að yfirverð á aðföngum til Isal árin 1975-1981 hafi samtals numið 31.5 milljónum dollara, eða um 470 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Samtals hefur hagnaður ísal að mati Coopers & Lybrand verið um 35.8 millj. dollara meiri en bókhaldið hefur gefið til kynna, en það jafngildir um 536 milljónum króna. -Sjá nánar bls. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.