Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 1
Blaðauki um íþróttir - bls. 11, 12, 13 og 14 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Þriöjudagur 2. nóvember 1982 249. tölublaö - 66. árgangur Erlent yfirlit: Kína og Sovét — bls. 7 Vinnu- vernd - bls.16-17 I fólkid — bls. 8-9 Tekjuháar kvikmyndir — bls. 23 Hörmungar í umferðinni: FIMM BIÐU BANA A EINUM SÖIARHRING — tuttugu og tveir Bátist í umferðinni þad sem af er árinu. Á öllu síðasta ári létust tuttugu og f jórir ¦ Fimm manns, þar af fjögur út af veginum við Kúhagagil í Ólafs- í Auðbrekku í Kópavogi aðeins um ungmenni, biðu bana í þremur hörmu- fjarðarmúia um miðnættið á föstudags- sólarhring eftir að slysið í Ólafsfjarð- legum umferðarslysum um helgina. kvöld. Piltur og stúlka, Ragna Ólafs- armúlanum. Sextán ára gamlir tvíburabræður, Frí- dóttir og Magnús Öfjörð Valbergsson, Um klukkan 18.30 á laugardag beið mann og Nývarð Konráðssynir, létust bæði fædd 1964, biðu bana er vélhjól fimmtíu og þriggja ára gamall maður, þegar bíll sem þeir voru farþegar í fór sem þau voru á lenti á rafmagnsstaur Hafsteinn Haraldsson, bana þegar hann varð fyrir bíl á Austurvegi í Grindavík. -Sjó. Sjá nánar bls. 3. ¦¦• ¦ Talið er að mótorhjólið hafi verið á mikilli ferð þegar það lentí á staurnum og tvö ungmenni létust. Höggið var svo mikið að staurinn kubbaðist í sundur í miðjunni og hékk efri hlutinn í rafmagnslínum. Hér eru lögreglumenn í vettvangskönnun. Tímamynd Sverrir SILDARVERÐI SAGT UPP — Sfldarkaupendur telja verðið alltof hátt ¦ Nú liggur í loftinu að verði á sfld til frystingar verði sagt upp. Samkvæmt heimildum Tímans var verðinu í raun sagt upp í gær, en það fékkst þó ekki staðfest. Astæðan fyrír því að sfldarverðinu er sagt upp er sú að kaupendur telja verðið alltof hátt og alls ekki sam- keppnishæft á erlendum mörk- uðum. í samtali Tímans við einn af síldar- kaupendum, Ólaf Gunnarsson hjá Síldarvinnslunni á Neskaupstað kom fram að verið væri að ljúka við að salta upp í þann kvóta sem þeir fengu úthlutað og líklega lyki því verki í dag. Alls sagðist Ólafur búast við því að saltað yrði í um J8 þúsund tunnur hjá Síldarvinnslunni en verr horfði með frystinguna. - Víenn treysta sér ails ekki til að taka við síld til frystingar, enda er verðið alltof hátt, sagði Ólafur og bætti því við að skipulag síldveiðanna væri allt í hnút. Hátt í tvö hundruð skip hefðu verið að undanförnu að veiðum fyrir Austfjörðum og það segði sig sjálft að flotinn væri alltof stór. -ESE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.