Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 16
20 Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Danmörku námsárið 1983-84. Styrkirnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.940 danskar krónur á mánuði. - Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytis- ins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 20. desember n.k. - Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 29. október 1982. TIL SÖLU Varahlutir og aukaútbúnaður á J.C.B. III—D 1978, opnanleg afturskófla. Snjóskófla. Oiíuverk nýtt, afturdekk á J.C.B. felgum. Uppl. ■ símum 36135 og 44018. V ...■■■■........................ Dvalarheimili á Egilsstöðum Tilboð óskast í að steypa upp frá grunnplötu dvalar- og hjúkrunarheimili á Egilsstöðum. Ganga skal frá þaki og gluggum. Húsið er að mestu á 2 hæðum, alls um 1870 m2 að gólffleti. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 30. mars 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu sjúkrahússins á Egilsstöðum gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins miðvik- udaginn 17. nóv. 1982 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Innilegar þakkir til allra þeirra sem vottuðu okkur samúð við andlát og útför eiginmanns, föður, tengdaföður og afa Jóns Hjálmarssonar Vlllingadal Hlýhugur frændfólks og vina sýndur bæði í orði og verki gerir sorgarstundirnar léttbærari. Guð blessi ykkur. Hólmfríður Sigfúsdóttir Ingibjörg Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir GunnarJónsson Rósa Eggertsdóttir Hjálmar S. Gunnarsson Eggert R. Gunnarsson og aörir vandamenn. Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Þorsteins Steinssonar frá Vestmannaeyjum Vesturbrún 16 Helena Halldórsdóttir Unnsteinn Þorsteinsson Rut Árnadóttir Guðni Þorsteinsson Trausti Þorsteinsson StefaníaSólveig Þorsteinsdóttir EmilíaÁrnadóttir JúlíanaRagnarsdóttir Erla Þorkelsdóttir SverrirBaldvinsson GuttormurJónsson og barnabörn ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982. dagbók ■ Norrænir verktakar færðu forseta íslands Vigdísi Finnbogadóttur forláta gjöf. sýningar Kirkjulistarnefnd býður til sýningar ■ Biskup íslands skipaði á síðastliðnu ári Krikjulistarnefnd, sem hefur að meginverk- efni að vera ráðgefandi um byggingu, endurbyggingu og stækkun kirkna, svo og um kirkjubúnað. Hefur þegar alloft verið leitað til nefndarinnar um leiðbeiningar í þeim efnum. Kirkjulistarnefnd vinnur um þessar mund- ir að undirbúningi yfirgripsmikillar sýningar á trúarlegri og kirkjulegri list. Verður sú sýning að Kjarvalsstöðum um næstkomandi páska, eða dagana 19. mars til 10. apríl 1983. Þungamiðja sýningarinnar verður ný verk íslcnskra listamanna og hefur þeim þegar verið sent bréf með boði um þátttöku í sýningunni. Ennfremur verður táknmynda- sýning, litskyggnusýning af íslenskum kirkj- um og kirkjugripum og nokkur valin verk sem fengin verða að láni úr kirkjum. í Kirkjulistarnefnd eiga sæti; dr. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur að Reynivöll- um, tilnefndur af Prestafélagi Islands, Björn Th. Björnsson, listfræðingur tilnefndur af Félagi íslenskra myndlistarmanna og Jó- hannes S. Kjarval, arkitekt, tilnefndur af Arkitektafélagi íslands. fundahpld Austfirðingamót ■ Austfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 5. nóvember og hefst með borðhaldi kl. 19. Dagskrá: Ávarp formanns félagsins, frú Guðrúnar K. Jörgensen. Ávarp heiðurs- gesta, sem frú Anna Þorsteinsdóttir í Heydölum flytur, en hún og eiginmaður hennar, séra Kristinn Hóseasson, eru heiðursgestir mótsins. Þorlákur Friðriksson bóndi á Skorrastað flytur gamanvísur og gamanmál og sjtórnar almennum söng við undirleik Ágústs Ármanns Þorlákssonar. Veislustjóri er frú Iðunn Steinsdóttir. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi til kl. 3. Aðgögnumiðar verða seldir í anddyri Hótel Sögu miðvikudaginn 3. og fimmtu- daginn 4. nóvember kl. 17-19 báða dagana. Borð verða tekin frá um leið. ýmislegt Ályktun ■ Stjorn Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík fagnar því, að loks skuli fara fram Norrænn verktakafundur í Reykjavík ■ Nýlega héldu verktakar á Norðurlöndum fund í Reykjavík en verktakasambönd á Norðurlöndum hafa með sér óformlegan félagsskap sem heldur jafnaðarlega fundi einu sinni á ári. Til fundarins mættu 25 erlendir þátttak- endur ásamt mökum. Helstu umræðuefni voru: Vinnuvernd. Rannsóknir á sviði verktakaiðnaðar. Laun verkstjóra og stjómanda með hliðsjón af framleiðslu. Verktakastarfsemi einstakra verktaka á hinum Norðurlöndunum. At- vinnuleysi í verktakaiðnaði. - Hvað gera virkt starf í stjórnarskrámefnd, en harmar um leið þá leynd sem hvílt hefur yfir störfum nefndarinnar. Eðlilegt hlýtur að teljast að umræður um slíkt stórmál, sem • stjómar- skrárbreytingar em, fari fram fyrir opnum tjöldum og almenningi gefist kostur á að hafa áhrif á stefnumótun. Jafnframt skorar FUJ á alþingismenn að leiðrétta vægi atkvæða á milli kjördæma án þess að fjölga þingmönn- um. Þeir eru þegar nægilega margir til að sinna störfum Alþingis og fjölgun þeirra eykur aðeins á skrifræðisbákn, sem nú þegar er of þungt í vöfum. pólitíkusamir? - Hvað geta verktakarnir gert? Mjög gagnlegar umræður vom um þessi málefni og hafa verktakar skipst á skoðunum á hreinskilinn hátt meðal annars um starfsemi verktaka á öðmm Norðurlöndum, en nú starfa t.d. í Norður Noregi sænskir og finnskir verktakar en Norðmenn eru mót- fallnir þeirri starfsemi m.a. vegna undirboða. Fulltrúi sænska verktakasambandsins hélt erindi um vinnuvemd í Svtþjóð þ.e. „Bygghálsan". Atvinnureksturinn þar tekur verulegan þátt í stjórnun og starfsemi þessara stofnana. Forseti Islands frú Vigdís Finnbogadóttir bauð þátttakendum í heimsókn til Bessa- staða meðan á fundinum stóð. Erlendu gestirnir afhentu forsetanum forláta gjöf í móttökunni. Próf við Háskóla íslands ■ í upphafi haustmisseris hafa eftirtaldir 79 stúdentar lokið prófum við Háskóla íslands. Embættispróf í lögfræði (1) Guðmundur Benediktsson Aðstoðarlyfjafræðingspróf (1) Gunnar Björn Hinz Kandídatspróf í viðskiptafræðum (13) Bára Sigurðardóttir Einar Hafliði Einarsson Gísli Hlíðberg Guðmundsson Gísli Hermannsson Helgi Óskar Óskarsson Helgi Þórhallsson apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 29. október til 4. nóvember er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og aimenna Iridaga kl. 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla síml 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjamarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380.. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvillð 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41365. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Óiafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhrlnglnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni f síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlöidal. Sími 76620. Opið er mlllj kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16ogkL 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogl: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá ki.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. . Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. v ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föslud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júnl og ágúst. Lokað iúllmánuð vegna sumarieyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.