Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 02.11.1982, Blaðsíða 18
Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 4415 S6 TIL SÖLU Vökvadrifinn skotholubor á krana. J.C.B. traktors- grafa III -D 1978. VW rúgbrauö 73, ódýr, Ford D 300 '68 með palli og sturtum, selst ódýrt, ný vél. Bronco 71, mjög góður bíll, allur nýtekinn í gegn. Kæliklefi með tækjum, selst ódýrt. Skipti og greiðslukjör. Uppl. í síma 36135 og 44018. V ........ .................J Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum i eftirfarandi RARIK- 82054 Þverslár. Opnunardagur: Miðvikudagur 1. desember 1982 kl. 14:00.Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegfi 118,105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. nóvember 1982 og kosta kr. 50,- hvert eintak. Reykjavík 28.10. 82 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. AUGLÝSING frá tölvunefnd Að gefnu tilefnivill tölvunefnd vekja athygli á ákvæðum 19. gr. laga nr. 63/1981 um kerfisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamálefni en þar segir m.a. að öllum, sem annast tölvuþjónustu fyrir aðra, sé óheimilt að varðveita eða vinna úr upplýsingum um einkamálefni, sem falla undir sérákvæði 4. gr. og 5. gr. laganna eða undanþáguákvæði 3. mgr. 6. gr. þeirra, nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar. Með tölvuþjónustu er átt við sérhvern starfsþátt i sjálfvirkri gagnavinnslu með tölvutækni. Reykjavík, 1. nóvember 1982. Starfsstúlka óskast nú þegar við mötuneyti Héraðsskólans að Núpi. Upplýsingar í síma 94-8222. Héraðsskólinn að Núpi. Sígildar gjafír BIBLÍAN OG Sálmabókin og brúnbæsuðu. Áhersla er lögð á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Sendum gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., 6uðurlandsbraut 30, sími 86605. Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG (Pubbranböötofu V Hallgrímskirkja Reykjavlk simi 17805 opið3-5e.h. J Hvenær byrjaðir þú “ ÞRIÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1982. flokksstarf Kvikmyndir 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi i þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Hátíðarsamkoma Framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Á dagskrá eru fjölbreytt skemmtiatriði, og að borðhaldi loknu verður stiginn dans tram eftir nóttu. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, sími 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember kl. 21.00 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. Jóhann Einvarðsson mætir Stjórnin. á fundinn. Mosfellssveit - Kjalarnes - Kjós Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur félagsfund þriðjudaginn 2. nóv. n.k. kl. 21.00. í Hlégarði (gengið inn að austanverðu) Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing 2. Kosningfulltrúaákjördæmisþing 3. Hreppsmál Stjórnin Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing 3. Kosningfulltrúaákjördæmisþing 4. Önnurmál Félagar fjölmennið Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnavatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu Hvammstanga föstudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á flokks- þing Önnurmál Ingólfur Guðnason alþingism. mætir á fundinn. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld hefjast í Aratungu föstudaginn 5. nóv kl. 21.00. Ávarp: Davíð Aðalsteinsson alþingism. Félagslundi 12. nóv. og Flúðum 26. nóv. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Utanlandsferð fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnesinga Hádegisverðarfundur verður haldinn að Hótel Heklu mTðvikuoaginn 3. nóv. kl. 12.00 í fundarsal niðri. Gestur fundarins verður Kristján Benediktsson borgarfulltrúi. Fundarstjóri: Sigfús Bjarnason. Allir veikomnir. Ungt fólk í Reykjavík Komið að Rauðarárstíg 18 kl. 20-22 fimmtudaginn 4. nóvember n.k. og ræðið við stjórnarmenn FUF. Til viðtals verða Garðar Helgason ritari og Sigurður Rúnar ívarsson félagsskrárritari. Sími78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í mara s.l. og hefur hlotiö 6 Golden Globe verölaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur lelklð I, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Aöalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Piccoli Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð Innan 12 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur 2 Félagarnir frá Max-bar) Richard Donner geröi myndirnar Superman og Omen, og Max-Bar er mynd sem hann haföi lengi þráö aö gera. John Savage varö heimsfrægur fyrir myndimar The Dear Hunter og Halr, og aftur slær hann I gegn í þessari mynd. Þetta er mynd sem allir kvik- mydnaaödáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutv.: John Savage, Davld Morse, Diana Scarwlnd Leikstjóri Rlchard Donner. Sýnd kl. 5,7.05, 9.10 og 11.15 Salur 3_________ Hvernig sigra á verðbólguna Sýnd kl. 5 og 9 Dauðaskipið (Deathship) Þeir sem lifa það at aö bjargast úr draugaskipinu, eru betur staddir að vera dauðir. Frábær hrollvekja. Aöalhlv: George Kennedy, Ric- hard Grenna* Bönnuö innan16ára. Sýnd kl. 7 og 11. Salur 4 Porkys / Keep an ay« out * j for the funnieat movte / about growing up y •ver madel Porkys er frábær grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aö- sóknarmesta mynd i Bandarlkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grínmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrler og Wyatt Knlght. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Exterminator * |Lg The Exterminator (GEREYDANOINN) Sýnd kl. 11 Saiur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.