Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1982. í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L.^ Það dugir ekki tii að eiga fræga foreldra, þegar verið er að reyna fyrir sér í kvimynda- heiminum. Það hafa þau fengið að reyna börn Johns Wayne, sem árangurslaust hafa gengið fyrir dyr hvers manns, sem einhvers má sín í Hollywood. Linda Wayne er orðin 24 ára og fyrrum fegurðardrottning Los Angeles borgar, sem er að öðru fremur þekkt en skorti á fallegum stúlkum. Hún hefur nú tekið þá ákvörðun að hætta að berja á dyr í Hollywood. í staðinn hyggst hún leggja Vest- ur-Þýskaland að fótum sér og ■ Linda Wayne leggur aUt sitt traust á Bernd Clúver, þýskan skemmtikraft, sem sumir segja búinn að lifa sitt fegursta. JOHNS WAYNE I hefur beðið um dvalarleyli þar í landi. Hún hefur lagt máUn niður fyrir sér á þann hátt, að vænlegt muni vera tU árangurs að taka upp samband við hálfafdankaðan þýskan skemmtikraft, Bernd Clúver, sem helst hefur unnið sér það til frægðar upp á síðkastið að láta sjást til sín í félagsskap hinna og þessara fegurðar- drottninga. Nú er eftir að sjá, hvemig dæmið gengur upp hjá Lindu. En enn mæla götumar ■ HoUywood systkini hennar tvö, Marissa og Ethan. Þau setja enn markið svo hátt að komast að við kvikmyndir þar og helst dreymir þau um að fá að starfa við vestra-myndir í gamla góða stQnum, sem var sérgrein föður þeirra. En fram- tíðarhorfur á því sviði em ekki bjartar. - Því miður virðist því sem næst hætt að gera síkar myndir, segir Ethan Wayne stúrinn. Ljóm- andi EHon John ■ Elton John kom fram fyrir aðdáendur sína í nautabúningi, útsaumuðum með guUi í bak og fyrir. Þó gekk endanlega fram af fólki, þegar Elton kom nýlega fram á tónleikum í Madison Square Garden í New York. Þar var Elton klæddur spönsk- um nautabanabúningi, sem ríkulega var útsaumaður með guUþráðum. Verðið á herleg- heitunum? Það er leyndarmál mUli Eltons og klæðskerans hans. En óneitanlega var hann dýrlegur á að líta í öllu stássinu. ■ Söngvarinn frægi Elton John, sem heitir réttu nafni Reg Dwight og upprunninn er í Middlesex í Englandi, hefur aUtaf haft lag á því að gleðja aðdáendur sína ekki einungis með tónlist sinni, heldur engu að síður með útganginum á sér, sem hefur tekið á sig ýmsar myndir. ■ Collin Watson cr hitur og hnggur. Hann vard ad horfa hjálparvana á konu sína deyja, \egna þrjósku verkfallsmanna. Sjúkraflutningamenn f Englandi í verkfalli: Skelfilegar afleidingar Ungur ofurhugi ■ Skruðningamir í stiganum í fjölbýlishúsinu í Berlín em löngu hættir að vekja skelf- ingu með íbúunum. Þeir yppta bara öxlum og segja: Það er bara hún Heike, hún er alltaf að æfa sig. Heike Baier er yngsta stúlk- an í Evrópu, sem hefur af því atvinnu að sýna dirfskubrögð. Hún er ekki nema 15 ára. A.m.k. einu sinni á dag lætur hún sig gossa niður stigann í fjölbýlishúsinu, sem hún býr í ' ásamt fjölskyldu sinni. Og það án þess að klæðast nokkram sérstökum hlífðarfatnaði! Hún segir, að í upphafi hafi hún öll verið blá og marin eftir slík stigaferðalög, en nú sé hún komin upp á lag með að gera þetta án þess að meiða sig. - Gaidurinn er að slaka á öllum vöðvum og gæta þess að flækja ekki fætur eða handleggi í handriðinu. Ef svo færi, væm limirnir ekki lengi að brotna, segir hún. Heike hefur tileinkað sér fleiri atriði en stigafallið. Hún klifrar upp lóðrétta steinveggi í fylgd með föður sínum og föðurbróður, en þeir starfa ■ Marissa og Ethan Wayne gera sér enn vonir um að komast að í gamaldags vestra-myndum, eins og faðir þeirra fékkst aðallega við, en slíkar myndir em ekki í tísku um þessar mundir. ■ Lesley og Collin Watson, sem bjuggu i Hartlepool i Norður-Englandi. höfðu feng- ið barnfostru til að sitja hja dottur sinni. Jennifer, tveggja ára. Þau notuðu því tækifærið og brugðu sér a diskótek. I miðjum dansi fékk Lesley slæmt asmakast eins og svo oft áður. Maður hennar sá ekki ástæðu til að láta skelfingu ná tokum a sér. Hann vissi na- kvæmlega, hvað gera þurfti. Fyrst og fremst þurfti að koma l.esley undir bert loft og siðan að kalla til sjúkrahil til að flytja hana a sjúkrahús, þar sem henni yrði gefið súrefni. En öll áköll um sjukrahil reyndust árangurlaus! Að vísu lar ahöfnum sjukrabilanna i hæn- uin fullkunnugt um að þeirra var þorf. en þær höfðu hara lyst þvi yfir, að þær væru i verkfalli og þar með hasta! A meðan C'ollin harðist fyrir lífi konu sinar sátu verkfallsmenn i inakindum og ræddu það orettlæti heimsins. að yfirvold höfðu einungis hoðið þeim 7°o launahækkun, þegar þeir hiifðu farið fram a miklu hærra. Að lokum datt einhverjum viðstaddra i hug að kalla til lögreglu. sem öðar var komin á staðinn. I hil hennar var m.a. hið hráðnauðsy nlega súrefnis- tæki. sem lifsnauðsynlegt var fyrir Lesley undir þessum kringumstæðum að hafa afnot af. En - þ\i miður höfðu lögreglumennirnir ekki kunn- áttutil að bera tilaðnotatækið. Lesley dó a leiðinni á sjúkra- húsið. t kjölfarið varð heilmikið uppistand. Eæknarnirásökuðu sjúkrahilaáhafnirnar. sem hindruðu að sjuklingar kæmust tímanlega á sjúkrahús. En talsmaður þeirra sagði liara: - Þetta tilfelli sýnir, hvað starf okkar er mikilvægt og launa - kröfur okkar réttmætar. Eftir sitja ungur eiginmaður og móðurJaus dóttir hans.Coll- in Watson segir bitur: Eg er hættur að skilja heiminn og folk. sem getur komið svona frani. ,**. ;*%***■ ■ Aðeins orfaurn dogum fy rir andlal l.esley \ar þessi inynd tekin af henni og dóttur hennar Jennifer. Lesley var aðeins 24 ára. hfsgloð og hamingjusom. þratt fyrir sjúkleika sinn, enda \irtist ekki \era astæða til annars en hun gæti lifað eðlilegu lifi. að þ\i tilskildu að hun hlyti retta meðferð. þegar hunfékk asmaköstin. ■ Bfltúrar Heike era öðravísi en hjá flestum öðram. Henni þykir sjálfsagt að láta bfl draga sig á 40 km hraða eftir ójöfnum vegi. Það bitnar einna helst á leðurkápunni, sem þolir ekki nema tvær ökuferðir af þessu tagi! með sýningarflokki, sem hefur fífldjörf atriði að sérgrein. Hún lætur bfla draga sig eftir ójöfnum vegi á 40 km hraða, án þess að láta sér bregða. Auð- vitað hefur þetta kostað miklar æfingar og Heike hefur hlotið marga skrámuna og marblett- ina. En hún gefst aldrei upp. Æfingagalli Heike felst ein- göngu í sterkum vettlingum og leðurkápu. En leðurkápan endist ekki nema á tveim æfingum ■ besta falli, svo mikið mæðir á henni! Vegna þess hversu ung Heike er, má hún ekki alveg láta skólann sitja á hakanum. Hún er duglegur nemandi og fær góðar einkunnir í öllum fögum, nema leikfimi! ■ Án aUs öryggisbúnaðar klifrar Heike órög upp lóðrétta steinveggi. Þá er hún í fylgd með föður sínum og föður i- bróður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.