Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 16
20 ilill'JilHll1 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1982. Bilaleigan\S CAR RENTAL £2> 29090 □ AIHATSU REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Nýir bílar — Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR Opið laugardaga kl. 10-16. BÍLASALAN BUK s/f Leitid upplýsinga æ SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK SlMI: 86477 Námskeið-ræðu- mennska Námskeið fyrir byrjendur í ræðumennsku og fundarsköpum hefst að Hallveigarstöðum laugar- daginn 6. nóvember n.k. kl. 14.00. Upplýsingarog innritun þátttakenda í síma 14406 og 76571 Kvenréttindafélag íslands. Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum við að okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viðgerðir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim er sýndu mér vináttu og veittu mér gleði á áttræðisafmæli mínu þann 13. okt. s.l. Cecilía G. Helgason Lindarhvoli. t Eiginmaöur minn Eiríkur Magnússon Skulslæk lést ÍLandspítalanum 1. nóv. Ásta Ólafsdóttir. Dóróthea Jóhannesdóttir Hátúni 4 verður jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag Islands Eiginmaður, börn og tengdabörn Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er hafa sýnt okkur vináttu og samúö við fráfall Margrétar Valdemarsdóttur Gaulverjabæ GuðjónSigurðsson Haukur Guðjónsson Jóhanna Baldursdóttir ogsynir Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir Ölafur Arnason og börn Erla Sigríður Guðjónsdóttir Pétur Valdemar Guðjónsson dagbókj ferdalög Útivistarferðir Helgarferð S.-7. nóv. HAUSTBLÓT Á SNÆFELLSNESI. Gist á Lýsuhóli. Ölkeldusundlaug. Gönguferðir um fjöll og strönd eftir vali. Kjötsúpuveisla og kvöldvaka. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Heiðursgestur: Hallgrímur Benediktsson. Veislustjóri: Óli H. Þórðarson. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Farmiðar og uppl. á skrifstofunni, Lækjarg. 6a, s. 14606 (Símsvari). Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. 1. Kl. 13 ESJUHLÍÐAR - SKRAUT- STEINALEIT. 2. Kl. 13. SAURBÆR - MÚSARNES. Þetta eru hvorutveggja léttar göngur fyrir alla. Frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Munið símsvarann. Ferðafélagið Útivist. tónleikar Háskólatónleikar ■ Fjórðu hádegistónleikarnir verða í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 3. nóvember kl. 12.þ30. Martin Berkowski píanóleikari flytur verk eftir Ludwig van Beethoven og Franz Liszt. Martin Berkowski fæddist 1943 í Washing- ton D.C. og snemma komst hann í fréttir fyrir óvenjuíega píanósnilli og fyrir kunáttu í rafeindafræði. Hann lærði hjá virtum kennurum við Peabody Conservatory of Music, hlaut síðan Fullbright-styrk til að halda áfram námi hjá Richard Hauser og Hans Kann í Vínarborg. Hann vann verðlaun National Music League Young Artist Au- ditions í New York og hlaut þannig 5 ára samning um tónleikahald um Bandaríkin. Loks vann hann til verðlauna Casella International Piano Competition. Martin Berkowski hefur haldið tónleika vtða um heim og auk þess sem hann hefur leikið í útvarp og sjónvarp, er til fjöldi. hljómplatna með leik hans. Tónleikamir eru 30-40 mínútna langir. ýmislegt Kvenfélag Kópavogs. ■ Hinn árlegi basar kvenfélags Kópavogs verður laugardaginn 6. nóv. kl. 2 að Hamraborg 1. niðri. Kökur og ýmsir aðrir basarmunir. Stjórnin. Samtök um kvennaathvarf ■ Skrifstofa okkar að Gnoðavogi 44 önnur Hús & hýbýli - eina íslenska sérritið um fjölskylduna og heimilið - 4. tbl. 1982 er komið út. í ritinu er m.a. sagt frá heimsókn blaðsins til hjónanna í Hvammi í Mosfells- sveit, og birtar eru myndir frá “þessari paradís í Mosfellssveit“, grein er um sólbekki og gluggatjöld, rakin er saga Mávastellsins frá Bing & Gröndahl, og fjallað er um aðra postulínsframleiðslu fyrirtækisins. Sagt er frá starfsemi Sambandsverksmiðjanna á Akur- eyri í máli og myndum. Grein er um húsgagnaframleiðslu á Norðurlöndum og kynnt er sérkennilegt veitingahús á Sauðár- króki. Margt fleira er í blaðinu, sem kemur út sex sinnum á ári, en ritstjóri er Þórarinn Jón Magnússon. Útgefandi er SAM-útgáfan. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. Minningarkort Kvenfélags Neskirkju ■ fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Vesturbæjar, Vfðimel 35. Hjá Kirkjuverði Neskirkju og hjá Sigrfði f síma 11079. Borgfirðingafélagið ■ heldur spilakvöld að Síðumúla 35. Fé- lagsheimili Skagfirðingafélagsins, föstudag- inn 5. nóv. kl. 20:30. Þriggjakvölda fram- haldskeppni, veitingar og dans, allir vel- komnir. Stjórnin. Digranesprestakall ■ Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur f* ántai'gur 110 ma liíuíiuiiiVíúi! ljssssbbs 1 Safnamál 6. árg. 1982, er komið út. Útgefandi er Héraðsskjalasafn Skagfirðinga og Héraðsbókasafn Skagfirðinga Sauðár- króki og er ritið gefið út með styrk úr Menningarsjóði Magnúsar Bjarnasonar kennara. Umsjón með ritinu hafa Hjalti Pálsson, Kári Jónsson og Kristmundur Bjamason. Meðal efnis má nefna úrslit vísnakeppninnar 1981 og birtir tveir fyrri- partar, sem botna á í vísnakeppni 1982. Þá er kafli, sem heitir Vísnamál. Minningar- greinar eru um Stafán Magnússon bókbind- ara, Gísla Magnússon í Eyhildarholti og Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum. Þá er birt ársskýrsla Héraðsbókasafns Skagfirðinga og Safnhúss Skagfirðinga 1981. Sagt er frá starfsemi Listasafns Skagfirðinga og birt er greinargerð um Héraðsskjalasafn Skagfirð- inga 1981. Framhald skýrslu um skjalasöfn hreppanna í Skagafjarðarsýslu. Þá eru birtir kaflar úr dagbók eftir Þóri Bergsson, þar sem hann segir frá hemámi Reykjavfkur 1940. Að síðustu eru birtar nokkrar gamlar myndir, þar sem leitað er upplýsinga um hverja þar er um að ræða. fund í Safnaðarheimilinu v/Bjarnhólastíg fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20:30. Spiluð verður félagsvist, kaffiveitingar. Stjórnin. Austfirðingamót 5. nóvember ■ Austfirðingafélagið í Reykjavík er elsta átthagafélagið í höfuðborginni, stofnað 1904. Starfsemi þess hefir verið óslitin allar götur síðan. Félagið hefir lagt lið ýmsum góðum málefnum heima í fjórðungi, haldið uppi ákveðnum þætti í samkvæmislífi borgarinn- ar, efnt til ferðalaga, ýmiss konar fræðslu- apótek Kvöld-, nætur- og helgldaga varsla apóteka í Reykjavík vikuna 29. október tll 4. nóvember er I Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar oplð til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I Sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga trá ki. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviiið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- iið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll Isima3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíil 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. .Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. (safjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjðrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hali með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Heimsóknarlimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitallnn Fossvogl: Heimsóknar- tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heiisuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmtumtali. . Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað iúllmánuð vegna sumarieyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.