Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.11.1982, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1982. DENNI DÆMALAUSI „Sjáðu. Nefið á honum er ekkert úr skorðum gengið. Það hefur alltaf verið svona. og skemmtifunda og fleira mætti nefna. Þó er kannski ótalinn sá þátturinn, sem síst er vert að gleyma, en það er að viðhalda kynnum og tengslum Austfirðinga hér syðra innbyrðis og við heimabyggðirnar. Á seinni árum hafa verið stofnuð smærri átthagafélög fvrir langflest byggðarlög á Austurlandi. Á sama tíma hefir starfssvið Austfirðingafélagsins breytst, og Austfirð- ingamótin ár hvert hafa orðið gildasti þátturinn í starfsemi þess. En félagið er nú að reyna að víkka starfssvið sitt á ný. Einn liður í þeirri viðleitni er að efna til byggðalagakynninga í máli og myndum, þar sem gagnkunnugir menn fjalla um, og fluttur verður ýmiss konar fróðleikur og sagnir úr viðkomandi byggðarlögum og kynnt frumsamið efni eftir menn þaðan. Ein slík kynning var á sl. vori, þar sem þrjú syðstu sveitarfélögin í Suður-Múlasýslu voru kynnt. Næsta byggðalagakynning verður í Sigtúni 24. apríl á næsta vori, og verða þá kynnt tvö nyrstu byggðarlögin í Norður- Múlasýslu, þ.e. Skeggjastaðahreppur og Vopnafjarðarhreppur. andlat Malena Ellefsen Jónsson, Yatnsnesvegi 26, Keflavík, lést í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 30. október. Þorsteinn Jósepsson, Grettisgötu 55 A, lést í Borgarspítalanum þann 30. okt- óber. Hafsteinn Haraldsson, Bragagötu 23, Reykjavík, lést af slysförum laugardag- inn 30. október. Guðrún Aðalheiður Einarsdóttir, andaðist að Sólvangi, Hafnarfirði, 1. nóvember. Ragna Ólafsdóttir, Hjallabrekku 12, Kópavogi, lést af slysförum þann 31. október. Elísabet Helgadóttir, handavinnukenn- ari, Bjarnarstíg 10, lést í Landakotsspft ala 1. nóvember. Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise: ■ 1 kvöld og annað kvöld, fimmtudag, sýnir Kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise myndina Kvöldgestir (Les visiteurs du soir), frægustu mynd klassíska tímans í franskri kvikmyndagerð. Sýningamar hefjast kl. 20.30 og verða í Regnboganum, sal E á annarri hæð. Myndin er gerð árið 1942. Leikstjóri er Marcel Camé, en í aðalhlutverkum em Arletty, Alain Cuny og Jules Berry. Sögu- þráður er á þá leið, að tveir dularfullir ferðamenn sem virðast vera farandsöngvar- ar, knýja dyra í kastala einum og efna til veislu í tilefni af trúlofun dóttur hallareigand- ans og Renaud riddara. En farandsöngvar- arnir tveir reynast vera útsendarar djöfulsins og hér á jörðu komnir til að spilla fyrir ástinni. Allar myndir, sem kvikmyndaklúbbur Alliance Francaise sýnir, eru með enskum skýringartexta. Óhádisöfnuðurinn: ■ Félagsvist í Kirkjubæ n.k. fimmtudag 4. nóv. kl. 20:30. Verðlaun veitt, kaffiveitingar, allir velkomnir. Kvenfélag Óháðasafn- aðarins. gengi Islensku krónunnar Gengisskráning - 188. - 2. nóvember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoIlar 15.850 15.896 02-Sterlingspund 26.719 26.797 03-KanadadolIar 12.992 04-Dönsk króna 1.7757 1.7808 05-Norsk króna 2.1935 2.1998 06-Sænsk króna 2.1366 2.1428 07-Finnskt mark 2.8912 08-Franskur franki 2.2069 2.2133 09-BeIgískur franki 0.3230 10-Svissneskur franki 7.2358 7.2568 11-Hollensk gyllini 5.7301 5.7467 12-Vestur-þýskt mark 6.2417 13—ítölsk líra 0.01090 14-Austurrískur sch 0.8893 15-Portúg. Escudo 0.1752 16-Spánskur peseti 0.1362 17-Japansktyen 0.05753 0.05770 18-írskt pund 21.218 21.280 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) - 16.8239 16.8729 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oq stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til (föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Girónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftirlokun1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanlr: í Reykjavfk, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar [ Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sim- svari í Rvik simi 16420. 21 útvarp/sjóhvarp ■ Ómar Ragnarsson. Sjónvarp íkvöld kl. 21.50: Náttúra ■ í kvöld kl. 21.50, eða strax að loknum Dallasþættinum, er á dagskrá sjónvarpsins þáttur úr myndaflokknum Náttúru íslands, og er hér um endursýndan þátt að ræða, sem var fyrst sýndur á skjánum 18. apríl 1981. í þessum þætti er skyggnst um í íslands Kverkfjöllum, þar sem flest fyrir- brigði íslensks jöklaríkis er að finna á litlu svæði, allt frá hverasvæði til íshellis, sem jarðhitinn hefurmyndað undir jökli. Einnig er flogið yftr Vatnajökul og Langjökul. Umsjónarmaður þáttar- ins er Ómar Ragnarsson. útvarp Miðvikudagur 3. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Hreins Valdimarssonar. 11.45 Ur byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen 15.00 Miðdegistónleikar: Isiensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatiminn. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tórtleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Áfangar 20.40 Samleikur i útvarpssal 21.10 Frá tónlistarhátíðinnl i Vínarborg i sumar. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaóarmál. 10.45 Vinnuvernd 11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónsson velur létta tónlist (RÚVAK) - Bein útsending). 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 14.30 „Móðir mín í kvi kví“ eftir Adrian Johansen 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Armann Kr. Einarsson. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir 17.55 Snerting. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói - fyrri hluti 21.20 „Við dimmbláar gáttir nætur", Ijóð eftir Steingerði Guðmundsdóttur. 21.35 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sígaunabaróninn" eftir Johann Strauss 23.00 „Fæddur, skfrður..." 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 3. nóvember 1982 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Fimmti þáttur. Sjónræningjarnir Fram- haldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.25 Svona gerum við Fimmti þáttur. Rafmagnið. Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lffið við mér leikur nú. Anne Marie Antonsen, Ágústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigurgeirsson syngja lög af hljómplötunni „Kristur, konungur minn". Útsetning: Magnús Kjartansson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.05 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewingfjölskylduna I Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Endursýning. Úr myndaflokknum Náttúra Islands. Skyggnst er um i Kverkfjöllum þar sem flest fyrirbrigði íslensks jöklaríkis er að finna á litlu svæði, allt frá hverasvæði til ishellis sem jarðhitinn hefur myndað undir jökll. Einnig er flogið yfir Vatnajökul og Langjökul. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Áður á dagskrá Sjón- varpsins 18. apríl 1981. 22.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.