Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR S. NÓVEMBER 1982 23 krossgátaj myndasögur 70 [3 p? [? ja-EP- 3952. Lárétt 19 Bátar. 6) Mannsnafn. 7) 101. 9) Slagur. 10) Fuglanna. 11) Keyr. 12) Hreyfing. 13) Málmur. 15) Andaðrar. Lóðrétt 1) Bíltegund. 2) Bor. 3) Lyfið. 4) Eldivið. 5) Skrifaðir. 8) Röð. 9) Álpist. 13) Röð. 14) Númer. Ráðning á gátu no. 3951. Lárétt 19) Ófrelsi. 6) Æli. 7) Æt. 9) KN. 10) Lastmál. 11) DL. 12) La. 13) Ani. 15) Ranglát. Lóðrétt 1) Ómældur. 2) Ræ. 3) Elfting. 4) LI. 5) Innlagt. 8)Tal. 9) Kál. 13) An. 14) II. bridgej Norður S. A107542 H.9 S/Allir Vestur T. 963 L.653 Austur S. KD93 S.6 H.K85 H.D 10642 T. A4 T. KG10752 L. AG92 Suður L. 4 S. G8 H.AG73 T. D8 L. KD1087 ■ í Swisskeppninni á Heimsmeistara- mótinu í Biarritz spilaði íslenska liðið við margar af bestu sveitum heims. Sjálfsagt kannast margir við nöfnin Delmouly og Roudinesco en þeir voru með þekktustu spilurum Frakka fyrir 10-15 árum. 'I Biarritz voru þeir í sveit með Meyer og Le Royer en Meyer er kunnur spilari og meðal annars ritstjóri aðalbridgeblaðs Frakka, Le Bridgeur. Þegar þessir kappar mættu íslendingun- um ætluðu þeir sér greinilega að taka þá á beinið. I opna salnum opnaði Guðmundur í suður á 2 laufum og Meyer og Le Royer enduðu síðan í 3 gröndum. Jakob spilaði út laufsexinu og sagnhafi tók drottning- una með . ásnum. Hann tók síðan tígulás og svínaði tígulgosa. Eftir að Guðmundur fékk á drottninguna var þetta aðeins spurning um hvað spilið færi marga niður. Spilið var nú ekki erfitt fyrir vörnina og að lokum fór Le Royer 3 niður og ísland fékk 300. í lokaða salnum sátu Hermann og Ólafur AV og Delmouly og Roudinesco NS. Vestur Norður Austur Suður 1L lGr 2 H (?) pass pass pass. Roudinesco ætlaði að lauma smápúka í sagnirnar: hann bjóst auðvúað við að fá 2 hjörtu dobluð og þá ætlaði han að flýja í 2 spaða og fá þá væntanlega doblaða. En Hermann grunaði hvað var um að vera. Ólafur gat ekki , átt fleiri en 4 spaða eftir að hann sagði 1 grand og NS áttu því a.m.k. 8 spaða saman. Hermann passaði því og Ólafur var búinn að létta á sínu hjarta. Vörnin var nokkuð ruglingsleg til að byrja með, svosem von var en þegar spilinu lauk hafði Roudinesco fengið 3 slagi og AV 500. ísland vann síðan leikinn 22-8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.