Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.11.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR S. NÓVEMBER 1982 uiiafeisai 27 og leikhús - Kvikmyndir og íeikhús :GNI Vt 19 000 Rakkarnir DUSTIN HDFFIVIAIM Hin afar spennandi og vel geröa bandaríska litmynd, sem notiö hefur mikllla vinsælda enda mjög sérstæð aö efni, með Dustin Hoffman, Susan Georg, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára 'Sýnd kl. 3, 5,7,9, og 11.15 Asinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og þeir gerast bestir, í litum og Panavision meö Eli Wallach, Terence Hill, Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára íslenskur texti Sýndkl. 3.05, 5.20, 9 og 11,15 Framadraumar Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með Judy Davis og Sam Neill. Leikstjóri: Gill Armstrong Islenskur texti. Blaðaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð“ „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg I hlutverki sínu“. Tíminn 3.11. Sýndkl. 9.10 og 11.10. Roller Boogie Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd, með svellandi disko'dans á hjólaskautum, með Linda Blair, Jim Bray. íslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Nýliðarnir Afar spennandi og vel gerð banda- rísk Panavision litmynd, um við- bjóðslegt stríð, með Stan Shaw, Mlchael Lembeck og James Channing Leikstjóri: Sidney J. Furei íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. lonabíó 3* 3-11-82 Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when women were women, and men were animals... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinningasamir menn bjuggu í hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb helur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Flakkaraklíkan (The Wanderers) Aðalhlutverk: Ken Wahl og Kar- en Allen Endursýnd kl. 11 3*1-15-44 On Any Sunday I Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. I myndinni eru kaflar úr flestum æðisgeng- nustu keppnum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Racing“ heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meist- ari Bruce Penhall, „Speedway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkjameistari i „Motorcross". Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til mynd- arinnar. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-89-36 A-salur Blóðugur afmælisdagur (HAPPY BIRTHDAY TO ME) Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. I kyrrlátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dular- fullan hátt. Leikstjóri: J. Lee Thompson (Guns | of Navarone) Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander- son (Húsið á sléttunni) ásamt | Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. B-salur Absence of Malice Ný amerísk úrvalskvikmynd i litum. Aðalhlutverk Paul Newman, Sally Field. Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. A23É “3*3-20-75 Hefndarkvöl Ný, mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gest- apo á stríðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 5,7, 9og11. Vinsamlegast notið bilastæði biósins við Kleppsveg. 1-13-84 Rödd dauðans lEYES ÖFÁl STRANGER Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarisk sakamála- mynd i litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda ísl. texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 '# ÞJÚDLKIKHÚSID Garðveisla i kvöld kl. 20 Hjálparkokkarnir 4. sýn. laugardag kl. 20, uppselt 5. sýn. sunnudag kl. 20. Gosi sunnudag kl. 14 Næst síðasta sinn LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 llíikfkiaí; RKYKjAVlKl !R Irlandskortið 7. sýn. í kvöld kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Appelsínugul kort gilda Skilnaður laugardag, uppselt miðvikudag kl. 20.30 Jói sunnudag, uppselt- fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.30, simi 11384. III— IIL48,1 I'SLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn eftir Benjamin Britten 14. sýning laugardag kl. 16 15. sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan 4. sýning föstudag kl. 20 uppselt 5. sýning laugardag kl. 20 uppselt Miðasala opin frá kl. 15-20 dag- 3 2-21-40 Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi, snjöll og vel gerð sakamálamynd með Judy Davis og John Hargreaves. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var til 11 óskarsverðlauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 9. kvikmyndahornið Melissa Sue Anderson og David Eisnar í hlutverkum sínum. UrolJur Blóðugur afmælisdagur/ Happy Birthday to Me Leikstjóri J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander- son, Glenn Ford, Lawrence Dane og Sharon Acker. J. Lee Thompson hefur einkum leikstýrt hröðum spennumyndum eins og Byssurnar í Navarone og hann er því ekkert að tvínóna við hlutina er hann tekur sér fyrir hendur að gera hryllingsþrillerinn Happy Birthday to Me. Maður er rétt nýbúinn að koma sér fyrir í sætinu og opna poppkornspokann, titlarnir svona rétt hálfnaðir er fyrsta morðið er framið í myndinni, stúlkukind skorin á háls með rakhníf, svona a la Jack the Ripper og hálfur popp- kornspokinn endar á gólfinu. Happy Birthday to Me hefur flest til að bera í sæmilegan hrylling, spennu, óhugnanleg morð, blóðugar senur og verulega snúinn söguþráð sem kemur áhorfendum í opna skjöldu í endann á myndinni. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá að í Crawford skólanum er klíka efnaðra nemanda, „Toppklíkan“ sem ver flestum stundum á bæjar- kránni. Meðlimir þessarar klíku eru myrtir hver á fætur öðrum á nokkuð óhugnanlegan hátt og látnir hverfa. Ein stúlkan í klíkunni Virginia, leikin af Melissu Sue Anderson á við sálræn vandamál að glíma, þar sem hún lenti ásamt móður sinni í bílslysi, móðirin fórst en Virginiu var bjargað með nýstárlegri heilaaðgerð. Þessri aðgerð er fléttað inn í sögu- þráðinn þannig að maður fær á tilfinninguna að stúlkan standi fyrir að gerast vegna hraðra klippinga fram og aftur í tíma en hinsvegar er öllum lausum endum haganlega hnýtt saman í lokin. Hinsvegar bregst Thompson stundum bogalistin, skýtur inn í myndina væmnum atriðum eins og samskiptum Virginíu við föður sinn annars vegar og all sóðalegum heila- uppskurði hinsvegar, en að þessu slepptu ættu þeir sem gaman hafa af því að láta.sér bregða við örlítið að geta notið myndarinnar. — FRI. öllum þessum morðum.... verulegt áfall fyrir aðdáendur „Hússins á sléttunni" sem ranglar inn á þessa mynd. Málið er hinsvegar alls ekki svo einfalt. m Happy... er að mörgu leyti ágæt- Friðrik lega unninn hryllingsþriller. Að vísu Indriðason K IM virkar hún nokkuð ruglingslega fram- skrifar um 1r ' tÍÍ an af, erfitt að átta sig á því sem er kvikmyndir - FJm ★ o ★★★ +0 ★★ o ★★★ ★★★ ★ ★★★ ★★★ Blóðugur afmælisdagur Farðu í rass og rófu Framadraumar Roller Boogie Lúðrarnir þagna Fiðrildið Absence ofMalice Venjulegtfólk Hellisbúinn BeingThere Atlantic City Stjörnugjöf Tfmans i ★ ★ ★ ★ frábær • * * ★ mjög gód * * * gód • ★ sæmlleg • O léleg m *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.