Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 1
Fyrsti vinningurinn í áskriftargefrauninni — bls. 3 Blað 1 Síðumúla 15—Pósthólf 370 Reykjavík—Ritstjórn 86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskrift 863 Alver við hliðina A GRAFARVOGSBYGGÐINNI? Borgarstjórn lýsir yfir áhuga á ad fá stóriðjufyrirtæki í Geldinganesið I ¦ Borgarstjórn Reykjavíkur hefur nú samþykkt samhljóða að taka þátt í kapphlaupinu um nýtt stóriðjufyrir- tæki. Er þessi samþykkt gerð í framhaldi af umsögn atvinnumála- nefndar borgarinnar, en atvinnumála- nefndin leggur til að kannaðir verði til þrautar möguleikar á að álver eða annar orkufrekur iðnaður rísi í Geld- inganesi. Á fundi atvinnumálanefndarinnar var til umfjöllunar Áfangaskýrsla staðarvalsnefndar um staðarval álvers, en staðarvalsnetndin álítur fimm staði öðrúm fremur koma til greina undir álver. Eru þetta Geldinganes í Reykja- vík, Helguvík, Vogastapi og Vatns- leysuvík á Suðurnesjum og Dysnes í Arnarneshreppi við Eyjafjörð. Leggur atvinnumálanefndin til að nákvæmar athuganir verði gerðar á hagkvæmni álverksmiðju í Geldinganesi, mengun- arþáttum og öryggi og að Reykjavíkur- borg láti fara fram veðurfarsathuganir. Ef álver eða annað stóriðjufyrirtæki verður reist í Geldinganesi þá verður það steinsnar frá hinni nýju fyrirhug- uðu íbúðarbyggð við Grafarvog. Að sögn Ævars Petersen hjá Náttúrufræði- stofnun er Geldinganesið á Náttúru- minjaskrá, vegna hins fjölbreytta fluglalífs sem þar er, en Geldinganesið mun m.a. vera eini staðurinn á Suðurlandi þar sem stormmáfur, sem er sjaldgæfur varpfugl, verpir á. Ævar sagði að einhverjar viðræður hefðu verið í gangi milli borgaryfirvalda og náttúruverndarmanna og Náttúru- fræðistofnunar vegna þessa máls, en það væri hins vegar svo skammt á veg komið að engar niðurstöður um hinar vistfræðilegar hliðar lægju fyrir. -ESE m^m^h—bfi. amammmmmew" >mmw\mmimmuB£zaii^mmmmmmmmmi^msmiies3m^mmmmmmmmm^m^mmmtmm*^^^m^^^m^^m^^m - Þessir piltar eru ekki að róa til fiskjar á tjörninni í Reykjavik, heldur eru þeir að vekja athygli á fjársöfnun vegna þátttöku íslendinga í næstu ólympíuleikum. Siglingin hófst kl. 5 í gærkvöldi og ætluðu 14 manns að skiptast á um róðurinn en alls á að sigla 100 km. - Tímamynd: Ella. Hagstæðar niðurstöður rannsóknar á íslenskum múrsteinum úr Dalaleir: MÚRSTEINAVERKSMIÐJA STOFNUÐ í BÚÐARDAL? — Könnun á vélakosti stendur nú yf ir ¦ Fátt er nú talið lengur því til þolprófun Iðntæknistofnunar á stein- í Búðardal. komniríbygginguíBúðardal. Þaðsem fyrirstöðu að Dalaleir í Búðardal setji unum kom í Ijós að 4 tegundir af Könnun á vélakosti í slíka verk- fyrst og fremst vantar nú eru meiri upp múrsteinsverksmiðju sem fram- seinum - misjöfn íblöndum-veðraðist smiðjustendurnúyfiroghúsnæðifyrir peningar, þ.a. aukið hlutafé í Dalaleir. leiðir múrsteina úr Dalaleir ásamt ekkert, samkvæmt upplýsingum Kol- starfsemina á að geta verið tilbúið í Sjá nánar viðtal við Kolbrúnu á íblöndu af vikur - eða gosefnum. í brúnar Björgólfsdóttur, leirlistamanns vor, í nýjum iðngörðum sem langt eru baksíðu í dag. _HE^ Tvö blöð f Helgin 6.-7. nóvember 1982 253. tðlublað - 66. árgangur /öldsimar 86387 og Erlent yfirlit: Breskt bandalag — bls. 5 Bjorgunar- æfingin — bls. 8-9 Myndin um Christiane F. - bls. 15 Pönk- tíska — bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.