Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 13
- LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982. DENNI DÆMALAUSI „Ég vona að þú sért ekki að verða vegasaltsveikur aftur, Jói.“ kl. 21-22 dans kl. 22-22.30 danskeppni (dómarar gefa slig) kl. 23.30 Ferðaskrifstofan Úrva! kynning, og að lokum dansað til kl. 01. Keppnisdansar: Sunnudaginn 21. nóvember Polki-Vals. Sunnudaginn 28. nóvember Skottís Vínar- kruss. Sunnudaginn 5. desember Marzuka- Skoski-dansinn. Sunnudaginn 12. desember. Dansar tilkynntir af dómara á staðnum. Merki krossins er gefið út af kaþólsku kirkjunni á fslandi og prentað í prentsmiðju St. Franciskussystra, Stykkishólmi. I'að kem- ur út fjórum sinnum á ári og er 3. tbl. þessa árgangs nýkomið út. Þar skrifar ritstjórinn, Torfi Ólafsson grein sem hann nefnir Að vera fremur en gera, og fjallar þar um samverkamenn móður Teresu. Þá er birt gagnrýni Jóns Sveinbjömssonar, prófessors við guðfræðideild Háskóla íslands, á grein eftir Henrik Frehen, biskup í Landakoti, sem fjallaði um nýju biblíuþýðinguna, og svar biskupsins við henni. Þá er sagt frá biskuparáðstefnu í Magleas og stuttar fréttir utan úr heimi. Safnaðarfélag Áskirkju verður með kaffísölu eftir messu sunnudaginn 7. nóv. að Norðurbrún 1. Stjómin Kvenfélag Kópavogs ■ Hinn árlegi basar kvenfélags Kópa- vogs verður í dag laugardag 6. nóv. kl. 2 að Hamraborg 1, niðri. Kökur og ýmsir aðrir basarmunir. Stjómin Dómarar eru fjórir, þar af danskennari, íþróttakennari, hljómsveitarstjóri og á- hugamaður. Þátttakendur tilkynni sig í síma 85090 daglega frá kl. 10-12. Keppendur fá keppnis- númer sem þeir halda út keppnistímabilið. Tilhögun bama: Öllum bömum sem áhuga hafa er heimil þátttaka frá 6 ára aldri, og skiptast í flokka, 6-7-8 ára, 9-10-11 ára og 12-13-14. Keppnin hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 alla sunnudagana. Dómarar gefa keppendum stig. Á lokadegi keppninnar 12. desember keppa efstu pörin til úrslita, efstu þrjú pörin fá verðlaunapeninga. Keppnisdansar: Sunnudaginn 21. nóvember: Polki-Vals Sunnudaginn 28. nóvember: Skottís-Vínar- kmss, nema 6-7-8 ára.Fingrapolki-Skósmíða- polki. Sunnudaginn 5. desember: Marzuka og Skoski dansinn, nem 6-7-8íra.Klappen- ade-Svensk Maskerade. Sunnudaginn 12. desember: dansar tilkynntir af dómara. Tilhögun fullorðinna: Öllum áhugamönnum (ekki atvinnu- mönnum) frá 15 ára er heimil þátttaka. Keppnin hefst kl. 22 al!a sunnudagana. Dómarar gefa keppendum stig. Á síðasta degi keppninnar 12. desember keppa efstu pörin til úrslita. Það parið sem hlýtur flest stigin hlýtur sólarlandaferð frá Ferðaskrif- stofunni Úrval. Dagskrá alla keppnisdagana: Kvennadeild Slysavamarfélags íslands í Reykjavík heldur bingó á Hótel Borg sunnudaginn 7. nóv. kl. 15.00. Glæsilegir vinningar svo sem innan og utanlandsferðir. Frá félagi einstæðra foreldra ■ Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Upp komu eftirtalin númer: 5740 - 1802 - 6702 - 5989 - 4149 - 6349 - 689 - 7246 - 5998 -7076 - 440 - 3200 - 2690 (Birt án ábyrgðar). gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 5. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................... 15.941 15.987 02-Sterlingspund ..................... 26.602 26.678 03-Kanadadollar ........................ 13.049 13.086 04-Dönsk króna ......................... 1.7654 1.7705 05-Norsk króna ......................... 2.1876 2.1939 06-Sænsk króna ......................... 2.1292 2.1353 07-Finnskt mark ........................ 2.8764 2.8847 08-Franskur franki .................... 2.1935 2.1998 09-Belgískur franki ................... 0.3197 0.3206 10- Svissneskur franki ............... 7.1742 7.1949 11- Hollensk gyUini .................... 5.6861 5.7025 12- Vestur-þýskt mark .................. 6.1931 6.2110 13- ítölsk líra ........................ 0.01079 0.01082 14- Austurrískur seh ................... 0.8824 0.8850 15- Portúg. Escudo ..................... 0.1756 0.1761 16- Spánskur peseti .................... 0.1353 0.1357 17- Japanskt yen ....................... 0.05750 0.05767 18- írskt pund ......................... 21.082 21.143 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...... 16.8954 16.9442 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig Iaugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmágn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sfmi 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á1 fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmáriaug í Mosfellssveit er opin mánud. 'til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áaetlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavlk kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik slmi 16050. Slm- svari í Rvik sími 16420. 13 ú t va r p/s jó n va rp útvarp Laugardagur 6. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.55 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjúklinga (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin 13.35 Iþróttaþáttur Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þú, nú og á næstunni Stjórnandi: Hlldur Hermóðsdóttir. 16.40 (slenskt mál. 17.00 Hljómspegill (RÚVAK). 18.00 „I bestu súpum finnast flugur" Sverrir Stormsker les eigin Ijóð. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka .21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 23.00 Laugardagssyrpa 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 7. nóvember 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Selfossklrkju. (hljóðr. 24. þ.m.) 12.00 Hádeglstónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tllkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Berlfnarfilharmónfan 100 ára II. þáttur: „Óvenjuleg stofnun". Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.00 Leikrit: „Slðastl tangó i Salford" eftir Peter Whalley. Þýðandi: Kristrún Eymundsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 14.50 Kaffitlminn. 15.15 Kópavogsbraut 17. Þáttur um ung- lingaheimili ríkisins. Umsjón: Sigmar B. Hauksson, Árni Stefán Jónsson og Gunnar Hrafn Birgisson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hugleiðingar um Ijóð Elytis og annan grískan skáldskap Thor Vil- hjálmsson rithöfundur flytur sunnudags- erindi. 18.00 Það var og...Umsjón: Þráinn Bertels- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvöldi. 20.00 Sunnudagsstúdfólð - Útvarp unga fólkslns. 20.45 Gömul tónlist. Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Dagskrá á Hallgrfmshátið f Hall- grfmskirkju, Saurbæ, 22. ágúst s.l. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm" eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (8). 23.00 Kvöldstrengir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 8. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.) 11.00 Létt tónlist 11.30 Lystauki 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Mánudagssyrpa. 14.30 „Móðlr mfn ( kvf kví“ eftir Adrian Johansen. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Óli, Anna og hvolpur- inn“ 17.00 Við - þáttur um fjölskyldumál Umsjónarmaður: Helga Ágústsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 Um daginn og veglnn Bjöm Dag- bjartsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Frá tónllstarhátiðinni i Schwetzingen f vor. 21.45 Útvarpssagan: „BrúðarkyrtillimT eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Segðu það engum“. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Guðrún Svava Svav- arsdóttir les. 22.50 „Þórður gamli haltl“. Smásaga eftir Halldór Laxness. Baldvin Halldórsson les. Frá tónleikum Sinfónfuihljómsveitar fs- lands f Háskólabfói. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 6. nóvember 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Rlddarinn sjónumhrygg! Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þættir úr félagsheimill. Meðtak lof og prfs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjómandi upp- töku Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvinsdóttir, Gisli Rúnar Jónsson, Flosi Ólafsson, Steindór Hjörleifsson, Lilja Guðrnn Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðsson. Vegna sjón- varpskvikmyndar, sem gerð hefur verið um staðinn, þar sem gefið er I skyn að menningarneysla sé af mjög skornum skammti hjá heimamönnum, ákveður stjóm félagsheimilisins að efna til listsýningar. Fenginn er frægur n ýiista- maður úr Reykjavik til að sýna verk sin og félaga sinna. 21.45 Strandlff Breskur skammtiþáttur i stil þöglu myndanna um fjölskyldu í sumarleyfi úti við sjó. Aðalhlutverk leika gamanleikararnir Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 22.40 Morð er leikur einn (Murder Is Easy) Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd byggð á sögu eftir Agatha Christie, sem færð er f nútímabúning. Leikstjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Les- ley-Anne Down, Olivia de Havilland og Helen Hayes. Bandariskur tölvufræð- ingur á ferð i Bretlandi hittir gamla konu i lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dulariullra morða i heimabæ konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. ,00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Samheldni - fyrri hluti Framhald fyrri þátta um Ingallshjónin og dætur þeirra. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.00 Grikklr hlnir fornu. Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Upphafið Breskur mynda- flokkur í fjórum þáttum sem rekur sögu hellenskrar menningar og þau áhrif sem hún hefur haft á öilum sviðum á hugsunarhátt og listir f vestrænum heimi. f þáttunum er einnig brugðið upp mörgum atriðum úr griskum harm- leikjum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.10 Stundin okkar Meðal efnis í þætt- inum verður heimsókn i dýragarö á Italiu á liðnu sumri, sagan af Róberf og Rósu heldur áfram og auk þess verður flutt teiknisaga eftir Kjartan Arnþórsson. Fréttir veröa einnig af landsbyggðinni. Umsjónarmaður er Bryndís Schram en upptöku annaðist Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Kristín Pálsdóttir. 21.40 Schulz f herþjónustu Fimmti þáttur um ævintýri Gerhards Schulz i heims- styrjöldinni. Efni fjórða þáttar: Schulz kemst til Parisar. Þjóðverjar eru í sigunrfmu en stríðið heldur áfram. Schulz finnur nýjar leiðir til að nýta falspeningana. Hann er sendur til Júgóslaviu til vopnakaupa en hafnar i fangabúðum. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Er enginn sem skilur mig? Fyrri hluti. Mynd sem írskasjónvarpiðlétgera f tflefnf af 100 ára ártið skáldjöfursins James Joyce. Rakinn er æviferill skálds- ins og rætt við ættingja hans og samferðamenn. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.