Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.11.1982, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1982. ÍSi Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar iVN 'V Droplaugarstaðir. Sími 25811. Laus staða forstööumanns mötuneytis. Gerð er krafa um fullgilt próf í matreiðslu og reynslu í sambandi við rekstur mötuneytis. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k. Umsóknum sé skilað á þar til gerðum eyðublööum. Upplýsingar veittar á staðnum í slma 25811. Fundarboð Samlag skreiðarframleiðenda Sameinaðir fram- leiðendur og Sjávarafurðadeild SÍS boða til almenns fundar á Hótel Sögu miðvikudaginn 10. nóv. n.k. og hefst fundurinn kl. 14.00. Skreiðarframleiðendur og skreiðarútflytjendur sem áhuga hafa á umræðum um stöðu skreiðar- mála heima og erlendis eru hvattir til að mæta. Þroskahjálp á Vesturlandi heldur aðalfund sinn í Hótel Borgarnesi laugar- daginn 13. nóvember kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Greinargerðumstörf svæðisstjórnar þroskaheftra 3. Önnurmál Stjórnin. Óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriöjudaginn 9. nóvember 1982 kl. 13-16 1 porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík. Reykjavík. Ford Bronco......................................árgerð 1978 Ford Bronco.......................................... “ 1974 Ford Bronco.......................................... “ 1974 Ford Bronco.......................................... “ 1974 Ford Bronco.......................................... “ 1974 Ford Bronco.......................................... “ 1974 Subaru Station 4 W D................................. “ 1980 Subaru Station 4 W D.................................. “ 1978 Chevrolet Blazer...................................... “ 1972 UAZ452 .............................................. “ 1980 UAZ452 .............................................. “ 1980 UAZ452 .............................................. “ 1979 UAZ452 ..............'............................. " 1979 UAZ452 .............................................. “ 1979 UAZ452 .............................................. “ 1977 UAZ452 .............................................. “ 1976 Ford F 250 4x4 Pick Up............................... “ 1975 Land Rover diesel.................................... “ 1975 Land Rover diesel .................................... “ 1973 Scout ............................................... “ 1979 Lada Sport........................................... “ 1979 LadaSport............................................ “ 1979 Lada Sport........................................... “ 1978 Lada Sport........................................... “ 1978 Lada Station......................................... “ 1980 LadaStation.......................................... “ 1980 LadaStation......................................... “ 1980 Lada Station......................................... “ 1978 Datzun 120 Y Station................................. “ 1977 Wolkswagen 1200 ..................................... “ 1973 Moskwitch sendibifreið............................... “ 1979 Chevy Van sendibifreið............................... “ 1973 Wolkswagen sendibifreið.............................. “ 1977 Evenrude vélsleði..................................... Til sýnis hjá varastöð við Elliðaár MAN 4x4 vörubifr. m. krana (biluð vél)...........árgerð 1973 Til sýnis á vélaverkstæði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli Ferguson dráttarvél m. skóflu ...................árgerð 1956 Til sýnis hjá Pósti og síma (Jörva) Volvo Laplander C 202 skemmd eftir veltu.........árgerð 1981 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 aö viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn aö hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 flokksstarf 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu í síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvísun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Hátíðarsamkoma Framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 með boröhaldi. Á dagskrá eru fjölbreytt skemmtiatriði, og að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, sími 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Sunnlendingar - Sunnlendingar Vetrarfagnaður verður haldinn í Selfossbíói 6. nóv. Hljómsveitin Kjarnar leikur gömlu og nýju dansana. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Trompetleikur, Einsöngur: Sigurlín Antonsdóttir. Undirleikari: Björgvin Þ. Valdemars- son Framsóknarfélag Selfoss Njarðvík Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Keflavík sunnudaginn 21. nóv. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fuiltrúa á kjördæmisþingiö 3. Önnurmál Stjórnin. Reykjanes Kjördæmisþing framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi verður haldið í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn 28. nóv. n.k. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á að kjósa fulltrúa á þingið. Dagskrá auglýst síðar. Stjórnin. Bingó Félag ungra framsóknarmanna heldur bingó n.k. sunnudag kl. 14.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. FUF Reykjavík Hádegisverðarfundur FUF verður haldinn að Hótel Heklu miðvikudaginn 10. nóv. kl. 12.00 í fundarsal niðri. Gestur fundarins verður Alexander Stefánsson alþingismaður og mun hann ræða og svara fyrirspurnum um húsnæðismál. Fundarstjóri: Viggó Jörgensson Allir velkomnir. Vaxtamál Afmennur félagsfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Á fundinum mun Steingrímur Hermannsson formaðurflokksins ræða um vaxtamál Allir velkomnir Stjórnin. Bíll til sölu Frambyggður Rússajeppi árgerð 1976 með Perkins disel vél og ökumæli. Skipti á station bíl möguleg. Upplýsingar í síma 99-6815. Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRINMYNDINA Hæ pabbi (CARBON C0PY) CARB**N CéPY Ný, bráöfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengiö frábæra dóma og aðsókn. HVERNIG LlÐUR PABBANUM ÞEGAR HANN UPP- GÖTVAR AD HANN Á UPPKOM- INN SON SEM ER SVARTUR Á HORU'ND?? Aöalhlutverk: George Segal, Jack Warden og Susan Salnt James. Sýnd kl. 3, 5, 7,9, og 11. Salur 2 Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun í marz s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum I þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Michel Piccoli Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Blaðaummæli: BESTA MYNDIN f BÆNUM - LANCASTERFERÁ KOSTUM: Á.S. - DV. Salur 3 Kvartmílubrautin (Burnout) Bumout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 1/4 mílu keppninnar og sjá hvemig tryllrtækj- jnum er spymt 1/4 mílunni undir 6 sek. Aðalhlutv: Mark Schneider, Ro- bert Louden Sýnd kl. 3, 5, og 11 Dauðaskipið Sýnd kl. 7 og 9 Salur 4 Porkys K**p «n ey* out íor th* fnnnieat movte about growing up evermadet Sýnd kl. 3,5 og 7 Félagarnir frá Max-bar) > Vtxi only make frtentís llke these oncelnaiifetlme. n8U ~mré Sýndkl. 9og 11.05 m Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.