Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 4
Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell..................22/11 Arnarfell.................. 6/12 Arnarfell..................20/12 Rotterdam: Arnarfell..................12/11 Arnarfell...................24/11 Arnarfell.................. 8/12 Arnarfell..................22/12 Antwerpen: Arnarfell...................13/11 Arnarfell...................25/11 Arnarfell.................. 9/12 Arnarfell..................23/12 Hamborg: Helgafell..................15/11 Helgafell.................. 6/12 Helgafell..................27/12 Helsinki: Dísarfell..................11/11 Dísarfell..................17/12 Larvik: Hvassafell.................15/11 Hvassafell................29/11 Hvassafell.................13/12 Hvassafell.................27/12 Gautaborg: Hvassafell.................16/11 Hvassafell.................30/11 Hvassafell.................14/12 Hvassafell.................28/12 Kaupmannahöfn: Hvassafell.................17/11 Hvassafell................. 1/12 Hvassafell.................15/12 Hvassafell.................29/12 Svendborg: Dísarfell..................15/11 Helgafell..................18/11 Hvassafell................. 2/12 Helgafell................... 8/12 Dísarfell..................20/12 Árhus: Helgafell................19/11 Helgafell...................9/12 Helgafell..................30/12 Gioucester, Mass.: Skaftafell.................. 1/12 Skaftafell................4/1 ’83 Halifax, Canada: Skaftafell.................. 3/12 Skaftafell................6/1 '83 ^ - > M SKIPADEIUD SAMBANDSINS Sambandshúsinu > • Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982. fréttir Frá ólympíumótinu í Luzern - 7. umferð: r SIGUR HJfl ISLENDINGUNUM Frá Illuga Jökulssyni í Luzern ■ Sovétríkin og Vestur Þýskáland tefldu saman í 7: umferð ólympíumóts- ins á laugardaginn og unnu 2 1/2:1 1/2 Kasparov og Hubner gerðu jafntefli, Polugajevski og Unzicker og Tal og Lobron sömuleiðis, Yusupov tryggði Sovétmönnum sigur á fjórða borði með því að vinna Kindermann. Önnur áhugaverð úrslit í umferðinni urðu þau að Bandaríkin unnu Holland 2 1/2:1 1/2. Það var Christiansen sem tryggði sigurinn en hann vann Ligterink á fjórða borði en aðrar skákir enduðu með jafntefli. Kanadamenn unnu England, Sovétmaðurinn landflótta ELl ■ mrn ~ H rm m mm fm Ivanov vann Miles, Nunn, England vann Suttle Kanada, Herbert og Spielmann gefðu jafnteflf, en Day vann Mestel. Úrslitin urðu því 2 1/2:1 1/2 Kanada- mönnum í vil. Tékkar unnu Júgóslava 21/2:11/2, Lujoboevic og Hort, Gligor- ic og Smejkal og Hulag og Jansa gerðu jafntefli, en Ftacnik vann Ivanovic. Ungverjar unnu annan stórsigur í röð, nú voru það Danir sem voru fórnarlömb- in, en í sjöttu umferð unnu Ungverjar b-sveit Sviss 3:1. Danir náðu aðeins að kría út hálfan vinning á móti 3!ó vinningi Ungverjanna, sem þar með eru komnir í toppbaráttuna eftir hroðalega byrjun á ■ Jóhann Hjartarson halaði inn sigur- inn fyrir ísland. mótinu. Kortsnoj vann Tringov frá Búlgaríu á efsta borði fyrir Svisslend- inga, en Kortsnoj hefur átt heldur erfitt uppdráttar á mótinu og hafa flestar skákir hans endað með jafnteflum. Rúmenar unnu Indónesa 2!ó:l!ó, en sveit Indónesíu er sú sem mest hefur komið á óvart á mótinu. Þá kom einnig á óvart stórsigur Ástralíumanna yfir Argentínu, 3!ó:!ó. Og þá er komið að íslensku sveitinni, sem vann sigur yfir Portúgölum. Sigur- inn hefði að vísu mátt vera stærri en sigur var það, jafntefli á þrem efstu borðunum, en Jóhann Hjartarson, 1. varamaður sveitarinnar vann á fjórða borði. 8. umferð: Sovétmenn óstöðvandi Það fór ekki hjá því að viðureign Sovétmanna og Ungverja vekti mesta athygli í 8. umferðinni sem tefld var á sunnudag. Ungverjar voru algerlega heillum horfnir í byrjun, en þeir hafa eina af þrem eða fjórum sterkustu sveitum mótsins samkvæmt stigatölu keppenda. En Sovétmennirnir virðast algerlega ósigrandi. Það eru til dæmis ekki allar þjóðir sem hafa efni á því að láta 1. borðs mann sinn fá frí meðan teflt er við V-Þjóðverja og láta annars borðs mann tefla við sjálfan Robert Hiibner eins og Sovétmenn gerðu í 7. umferð- inni. Ungverjarnir reyndust ekki hindrun fyrir Sovétmennina. Heims- meistarinn Karpov vann Portish á fyrsta borði ótrúlega auðveldlega. Portish hef- ur verið einn sterkasti skákmaður heims í 20 ár og hefur oft verið nálægt heimsmeistaratitlinum. Undirritaður er ekki sérlega sterkur á skáksvellinu, en ef þessi skák hefur komist rétt til skila í gegnum símann er ljóst að Portish má taka sig til í andlitinu ef hann ætlar að ógna heimsmeistaranum á næstunni. Eftir þessa umferð eru Sovétmenn í rauninni búnir að tefla við alla hættuleg- ustu andstæðinga sfna og það mega mikil tíðindi gerast, ef sigur þeirra á ólympíu- mótinu er ekki þegar í höfn. Frábær árangur Sovétmanna. Hvítt: Karpov Svart: Portish Petrov vöm. 1- e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. RÍ3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. Hel Bf5 9. c4 Rb4 10. BH 0-0 11. a3 Re6 12. cxd5 Dxd5 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 Bg6 15. c4 Dd7 16. Ha2 Ra5 17. Bf4 Hfe8 18. Hae2 Hac8 19. Re5 Df5 20. Bd2 Rxc4 21- g4 Rxe5 22. gxf5 Rf3+ 23. Kg2 Bh5 24. Da4 Rh4+ 25. Kg3 Bxe2 26. Bxe2 Geflð Einhver myndi segja að Portish tefldi þessa skák eins og flóðhestur. Á öðrum borðum urðu úrslit þau að Kasparov og Ribli gerðu jafntefli, en slæleg frammistaða Riblis á mótinu vekur athygli. Hann er eins og kunnugt er einn þeirra sem hefur áunnið sér rétt til að taka þátt í næstu áskorendaeinvígj- um. Beljavskí vann Pinter og Csom vann Yusupov. Urslitin 2Vi:lVi. fslendingar tefldu við ísraelsmenn, Guðmundur gerði jafntefli við Griinfeld á fyrsta borði. Jón L. Ámason tapaði fyrir Murey, Margeir vann Bimboim á þriðja borði, en skák Jóhanns Hjartar- sonar og Greenfelds fór tvisvar í bið. Jóhann fékk snemma erfitt tafl en varðist vel og hékk á jafntefli. ísland ísrael 2:2. Birnboim var eitthvað utan við sig í byrjuninni og Margeir notfærði sér það og „rúllaði honum upp,“ eins og sagt er í aðeins 21 leik. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Bimboim Israel Grúnfelds vöm 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Rf3 c5 8. Hbl Rc6 9. d5 Re5 10. Rxe5 Bxe5 11. Bb5+ Kf8 12. Bh6+ Kg8 13. 0-0 Bxc3 14. Db3 Bd4 15. Bc4 Dd6 16. Khl bó 17. f4 Hb8 18. e5 Dd8 19. f5 De8 20. d6 e6 21. fxe6 Gefið Önnur helstu úrslit urðu þessi: Bandaríkin-Tékkóslóvakía 2Vz:lVz Kanada-Holland 2:2 England-Frakkland 3 Vz-M Ástralía-Vestur-Þýskaland 2:2 Júgóslavía-Kúba 3:1 Sviss-Svíþjóð 2:2 Búlgaría-Rúmenía 3 'h:Vz ísland tapaði fyrir Spáni: 9. umferð ■ Spánverjar teljast ekki til sterkustu skákþjóða, en það fór samt svo að þeir báru sigurorð af fslendingum í 9. umfcrð Ólympíumótsins, eftir að ýtlit hafði verið fyrir yfirburðasigur landans. Á fímabili vom Guðmundur, Helgi og Margeir allir með unnar skákir, en Guðmundur og Helgi lentu báðir í tímahraki og töpuðu. Jón L. Árnason gerði jafntefh, en Margeir vann sína skák og úrslitin urðu því 2!ó : l!ó Spáhverjum í vil. Sannarlega slæm úrslit og mega íslendingarnir fara að taka á honum stóra sínum, ef þeir ætla að verða í hópi efstu þjóða í mótslok. Önnur úrslit í 9. umferð voru helst: Sovétrikin - England: Kasparov - Nunn 1-0 Polugajevsky - Speelman bið Beljavsky - Stean 1-0 Tal - Mestel 1-0 Bandaríkin - Kanada: Browne - Ivanov 'A-'/i Seirawan - Herbert 1-0 Sviþjóð - ísrael: Kavalek - Dey Vz-Vz Ulf Anderson - Griinfeld 1-0 Kristiansen - Pelts Vz-'h Lars Karlson - Murrey 0-1 Ungverjaland - Tékkóstóvakía: Vetberg - Gutman bið Portish - Hort 1-0 Ornstein - Kagan bið. Riebli - Smejkal Sachs - Ftacnic Csom - Plachetka Júgóslavía - Holland Ljuboecic - Timman Gligoric - Sosonko Kovatchevic - Van der Wiel Hulak - Van der Sterren Rúrnenía - V.-Þýskaland: Georgio - Unzicker Supa - Pfleger Inda - Lobron Foisor - Kinderman Ástraha - Sviss: Rogers - Korchnoi West - Hug Johansen - Wirtensohn Shaw - Fransoni V1-V2 'VirVl 0-1 Vi-'h Vi-'h bið 1-0 Vz-'h 'h-'h Vz-'h 0-1 0-1 bið 'h-Vz Meðal anrtarra úrslita má nefna að Búlgarir sigmðu Indónesa 3-1, og þar bar helst til tíðinda að Ardíansía gerði jafntefli við stórmeistarann Radúlov, en hefði þurft að vinna hann til þess að ná áfanga að sfórmeistaratitli, en Ardíansía hefur verið sá skákmaður sem einna mest hefur komið á óvart í Luzern, reyndar má segja að hann hafi uppgötv- ast á þessu móti. Staðan með biðskákunum er nú þannig að Rússar halda vinningsforskoti, eru með 25!ó vinning og eina biðskák, Bandaríkjamenn era f öðm sæti með 24 vinninga, Ungverjar erú með 22]h vinning og Júgóslavar einnig þannig að þær þjóðir em í 3. til 4. sæti. Vestur- bið Þjóðverjar og Rúmenar em í 5. til 6. sæti. íslendingar hafa fallið vemlega niður í röðinni, og em nú einhvers staðar nálægt 20. sætinu. íslensku stúlkurnar unnu góöan sigur íslensku stúlkumar unnu góðan sigur yfir Venesúela í 7. umferð 2Vz:'h. Guðlaug Þorsteinsdóttir vann Franzisko á fyrsta borði, Ólöf Þráinsdóttir gerði jafntefli við Luz á öðra borði og Áslaug Kristinsdóttir vann Delgado. Frammi- staða íslensku sveitarinnar hafði fram að þessu verið með miklum ágætum og í áttundu umferðinni var komið að því að þær mættu einni af sterkustu sveitunum, Ungverjum. Ungversku stúlkumar reyndust algerir ofjarlar þeirra íslensku og unnu 3:0. í umferðinni á undan höfðu ungversku stúlkumar gert jafntefli við þær sovésku. Sovétríkin hafa lengst af leitt mótið í kvennaflokki og gera enn, IJ/Luzem. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund að Hótel Heklu Rauðar- árstíg 18 í dag þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30. Á fundinum mun Steingrímur Hermannsson formaður flokksins ræða um efnahagsmál og nýjustu vaxtahækkanir. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.