Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 16
20 ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1982. . .Wímiw HESTAMENN - HESTAMENN dagbók HESTAKERRUR t Eiginmaöur minn, Guðni Jónsson, fyrrverandi bóndi að Jaðri, Hrunamannahreppi, til heimilis að Langagerði 15, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum hinn 7. þ.m.. Kristín Jónsdóttir. Eiginmaður minn Sigurjón Böðvarsson Vogatungu 4 Kópavogi andaöist í Landakotsspítala 7. nóvember Ólöf Helgadóttir. Eiginmaður minn Baldvin Sigurvinsson bóndi Gilsfjarðarbrekku verður jarðsunginn frá Garpsdalskirkju laugardaginn 13. þ.m. kl. 14.00 Minningarathöfn verður haldin í Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. f.h. vandamanna Ólaffa Magnúsdóttir Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Guðmundu Sigríðar Jónsdóttur frá Skógl Þingaseli 10 Kjartan V. Bjarnason Jenný Marelsdóttir Vilný Reynkvist Bjarnadóttir Siggeir Jóhannsson Hera Newton Staniey Pálsson börn og barnabörn Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim sem sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns Alexanders Geirssonar Ljósafossi Irma Geirsson pennavinir Pennavinir 13 ára norsk stúlka óskar eftir bréfa- skiptum við stúlkur og pilta á aldrinum 11-15 ára. Áhugamál hennar eru: söfnun lím- merkja, bréfaskriftir, handavinna, músik og margt fleira. Hún vonast eftir að fá mörg bréf og ætlar að svara öllum. Nafn hennar og heimilisfáng er: Siv-Jette Barland 7748 Sætervik Norge ýmislegt Félagsvist verður spiluð í kvöld í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjubygg- ingarsjóðinn, og verður byrjað að spila kl. 20.30. Kvennadeild Breiðfirðingafélagsins heldur fund miðvikud. lo. nóv. í Bústöðum kl. 20.30. Snyrtivörukynning. Stjómin. Samtök um kvenna athvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 önnur hæð er opin alla virka daga. kl. 13-15. Sími 31575. Gírópúmer samtakanna er 44442-1. Hvítabandskonur munið fundinn að Hallveigarstöðum þriðju- daginn 9. nóv. kl. 20. stundvíslega. Helgi Kristbjarnarson læknir flytur erindi um svefn og svefnörðugleika. Mætið vel og bjóðið gestum. Stjómin Frá Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfírði Fundur verður miðvikudaginn 10. nóv. í Góðtemplarahúsinu og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Guðrún Svava Svavarsdóttir ies eigin ljóð, Ester Kláusdóttir les frásögn séra Jóns Ólafssonar frá Holti, séra Sigurður Haukur Guðjónsson flytur ræðu. Tónlist. Fundurinn helgaður minningu látinna. Stjómin. Frá Félagi einstæðra foreldra Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Upp komu eftirtalin númer: 5740 - 1802 - 6702 - 5989 - 4149 - 6349 - 689 - 7246-5998 - 7076 - 440 - 3200 - 2690 - (Birt án ábyrgðar). Kirkjuþing hefst í dag kl. 14.00 með guðsþjónustu í Hallgrímskirkju. Allir eru velkomnir til guðsþjónustunnar. Að guðsþjónustu lokinni hefjast þingstörf í safnaðarsal Hallgrímskirkju. Þar flytur ráðherra Friðjón Þórðarson ávarp og biskup íslands setningarræðu sína. Þingstörf kirkjuþings standa til 19. nóv. Auk ráðherra og biskups eru þingfulltrúar 20 talsins og eru þeir kjömir til 4 ára. Kirkjuþing mun koma saman árlega, samkv. nýjum lögum er Alþingi samþykkti s.l. vor. Vígslubiskup Norðlendinga sr. Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað mun predika við setningarguðsþjónustuna. Prestar Hall- grímskirkju, sr. Karl Sigurbjörnsson og sr. Ragnar Fjalar Lárusson ásamt dómprófasti,, sr. Ólafi Skúlasyni munu þjóna fyrir altari. Félag áhugamanna um réttarsögu Fyrsti fræðafundur í Félagi áhugamanna um réttarsögu verður haldinn mánudaginn 15. nóvember 1982 kl. 20.30 í stofu 103 í Lögbergi, húsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Um staðfræði Landnámabókar. Frummælandi: Dr. Haraldur Matthíasson, fyrrv. menntaskólakennari á Laugarvatni. Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Félagsmenn og aðrir áhugamenn um sagnfræðileg efni og þjóðleg fræði eru hvattir til að fjölmenná. Fyrirlestur Þriðjudaginn 9. nóvember n.k. heldur dr. Helgi Guðmundsson erindi á vegum Líf- fræðifélags Islands, sem hann nefnir „Við- koma hjá nokkrum tegundum burstaorma af ættinni „Spionidae“.“ Skýrir Helgi þar frá rannsóknum sínum á því hvemig tímgunar- hættir og lífsferlar fjögurra mismunandi tegunda tengjast því umhverfi sem þær lifa f. Fyrirlesturinn er haldinn í stofu 101 í Lögbergi, og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Samtök hernámsandstæðinga spyrja utanríkisráðherra ■ „Landsráðstefna Samtaka herstöðvar- adstæðinga haldin í Reykjavík 9.-10. okt. 1982 beinir eftirfarandi fyrirspurnum til utanríkisráðherra Ólafs Jóhannessonar. Hvaða skýringar geta íslensk stjómvöld Sjávarfréttir, sérrit um sjávarútvegsmál er gefið út af Fjálsu framtaki h.f. Ritstjóri er Ingvi Hrafn Jónsson. Sjávarréttir birta Ritstjórnarspjall, síðan tekur við „Ratsjá", þar sem ræddar eru ýmsar fregnir af útvegsmálum, má nefna m.a. Lítur SÍS hým auga til Eyja? og Hver tekur við af Sverri Júlíussyni hjá Fiskveiðasjóði? og fleiri smá - klausur eru í Ratsjánni.Viðtal er við Kristján Ragnarsson, formann LÍÚ og stór grein er um Farskip, sem nefnist „Hafskip fyrst með nýjungamar, - en Eimskip og SÍS fylgja fast á eftir". Þá er rætt um menntunarmál í sjávarútvegi, og nýja möguleika sem þar opnast. Magnús Hreggviðsson, stjómarfor- ■ maður í Frjálsu framtaki, skrifar frásögn af ferð með Hval 9, og heitir hún „Þú sleppur við það að vera kjöldreginn“. Greinar em um Verðlagsráð sjávarútvegsins, fiskverð og aflabrögð o.fl. gefið á auknum umsvifum bandaríska hersins hér á landi að undanförnu? Umsvif þau sem átt er við em meðal annars: 1. Bygging sprengiheldra flugskýla á Kefla víkurflugvelli. 2. Smíði jarðstöðvar fyrir gerfihnattasam- band á Miðheiði. 3. Hönnun olíuhafnar í Helguvík 4. Undirbúningur að eldsneytisbirgðastöð á Hólmsbjargi. 5. Áform og áhugi bandarískra hemaðar- yfirvalda á byggingu nýrrar flugstöðvar. 6. Samningar um jarðstöð undir Úlfarsfelli fyrir dátasjóvarp. apótek Kvöld, nœtur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 5. til 11. nóvember er í Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleltls apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingurá bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkviliö og sjúkrablll slmi 11100. Seltjamame8: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Grlndavfk: Sjúkrablll og lögregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvllið og sjúkrabill 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvillö 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. fsafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur slmanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla ' Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Gðngudelld Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 a föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstóð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og _ki. 19 tll kl. 19.30. Fæðlngardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Heimsóknar* 1 2 3 4 5 6 tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. _ Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til.16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. , Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 tilkl. 16. ^ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til aprll kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokað iúlimánuð vegna sumaríeyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.