Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.11.1982, Blaðsíða 17
7. Áform um stórfellda eflingu bandaríska flugflotans hérlendis. Ennfremur vilja Samtök herstöðvaand- stæðinga beina þeirri spumingu til utanríkis- ráðherra hvort eftirtaldar ríkisstofnanir, sem allar hafa unnið að verkefnum í tengslum við ofangreind umsvif og áform, geri það í samræmi við stefnu ríkisstjómarinnar? Stofnanir þessar era: a. Vita og hafnarmálastofnunin b. Sigiingamálastofnunin c. Hafrannsóknarstofnunin d. Orkustofnun e. Jarðboranir ríkisins f. Póstur og sími g. Skipulagsstjóri ríkisins Fyrirspumir þessar era einnig afhentar fjölmiðlum og jafnframt óskað opinberra svara utanríkisráðherra." Nýja barnablaðið 2. tbl. 1. árg. er komið út. Á forsíðu blaðsins er mynd af félögum úr ungmennafélaginu Djúpverji, sem hjóluðu þar í sveit. Unga fólkið sýndi mikinn dugnað, þar sem annars staðar á hringleiðinni. andlát Margrét Tómasdóttir, Hamrabergi 12, áður Grettisgötu 58b, Reykjavík andað- ist föstudaginn 5. nóvember. Páll Einarsson, fyrrv. húsvörður, Hátúni 12, Reykjavík lést í Landspítalanum að morgni 5. nóvember. Sigfríð Bjarnadóttir, Heiði Reyðarfirði, lést í Sjúkrahúsinu Neskaupstað 4. nóvember. Meðal efnis blaðsins er: Eflum íslenskt, Pálmi Gíslason lýsir hjólreiða- ferð UMFÍ, Ævintýri eftir Ingólf Jónsson frá Prestsbakka, Mummi og krónan eftir Herdísi Egilsdóttur, Tívolí- saga, smáögur og margt fleira. Frá Bókavarðafélagi íslgnds ■ Aðalfundur Bókvarðafélags íslands var haldinn í september 1982 í tengslum við Landsfund bókavarða. Aðalmál fundarins vora lagabreytingar sem gera félagið að sambandi bókavarðafélaga og bókasafna. Innan sambandsins munu svo starfa sjálfstæð ifélög. Bókasafnsstjórnir, fyrir hönd sveitar- félaga, eiga nú rétt á beinum aðgangi að hinu nýja sambandi. Tilgangur sambandsins er (samkvæmt 2. gr. hinna nýju laga): -að efla íslensk bókasöfn og auka skilning á hlutverki þeirra í þágu menningar og upplýsingastarfsemi? -að marka stefnu í málum sem varða bókasafnsstarfsemi í landinu; -að efla upplýsingamiðlun meðal bókasafna og bókavarða og treysta samheldni þeirra félaga sem standa að sambandinu; -að koma fram fyrir hönd fslenskra bóka- safna og bókavarða gagnvart innlendum og erlendum aðilum. Sambandið ber áfram heitið Bókavarða- félag íslands en hefur undirheitið „Samband bókavarða og bókasafna". Stjóraina skipa nú Eiríkur Einarsson for- maður, Viggó Gíslason varaformaður, Mar- grét Loftsdóttir ritari, Þordís Þorvaldsdóttir gjaldkeri og Jón Sævar Baldvinsson með- stjórnandi. I félögum sambandsins era um 270 meðlimir. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 8. nóvember 1982 kl. 9.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar......................15.999 16.045 02-Sterlingspund ........................26.498 26.575 03-Kanadadollar .........................13.095 13.133 > 04-Dönsk króna .......................... 1.7608 1.7659 05-Norsk króna .......................... 2.1818 2.1881 06-Sænsk króna .......................... 2.1267 2.1328 07-Finnskt mark ......................... 2.8760 2.8842 08-Franskur franki ...................... 2.1906 2.1969 09-Belgískur franki ...........-......... 0.3188 0.3197 10- Svissneskur franki .................. 7.1664 7.1870 11- Hollensk gyUini ..................... 5.6746 5.6909 12- Vestur-þýskt mark ................... 6.1733 6.1910 13- ítölsk líra ......................... 0.01078 0.01081 14- Austurrískur sch .................... 0.8800 0.8826 15- Portúg. Escudo ...................... 0.1737 0.1742 16- Spánskur peseti ..................... 0.1344 0.1347 17- Japanskt yen ........................ 0.05799 0.05816 18- írskt pund .........................20.994 21.054 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi).......16.9299 16.9787 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud. tii föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júllmánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13—15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópávogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanlr: Reykjavik og Seltjarnar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, simar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arijörður simi 53445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöilin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöliinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardals- laug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætluri akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavfk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik sími 16050. Sim- svarl i Rvik simi 16420. 21 útvarp/sjónvarpj ff alþingi unnar var ff ■ „Þetta er svona upprifjun í stuttu máli á þeim atburðum sem gerðust við Góðtemplarahúsið þennan nóvemberdag fyrir hálfri öld, þegar alþingi götunnar var sett,“ sagði Pétur Pétursson, útvarpsþulur er við spurðum hann um þátt hans „9. nóvember 1932“, sem verður á dagskrá útvarpsins kl. 22.35 í kvöld. í þættinum sagði Pétur koma fram fjölda manns sem þar voru viðstadd- ir, bæði lifandi og látnir. T.d. Stefán Jóhann Stefánsson, sem var oddviti Alþýðuflokks bæjarstjórnarmanna. „Ég á gamla t'rásögn hans á bandi.“ Það var líka útvarp á þessum fundi, þó enginn væri þá farinn að láta sér detta í hug „frjálst úrvarp“. En það var sett upp gjallarhorn utandyra við Góðtemplarahúsið, að tilmælum Stefáns Jóhanns, því það stóðu þúsundir manna utan dyra sem komust ekki inn í salinn. Til frásagn- Pétur Pétursson, þulur. ar um þetta hef ég Svein Ólafsson, sem lengi var starfsmaður Útvarpsins og síðar Slökkviliðsins, sem vann við að setja þetta upp ásamt Gunnlaugi Briem, verkfræðingi. Síðan var breytt yfir í annarskonar útvarp - þá var farið að kasta mönnum út. Það dugði ekki til þó lögreglustjórinn væri væntanlegur formaður Framsóknarflokksins, lög- reglan var ofurliði borin og þeir lamdir í klessu þrátt fyrir það. í þættinum ræði ég við Steingrím Hermannsson um það hvort hann hafi heyrt eitthvað um þessa hlutí frá föður stnum. Auk þess ræði ég við ýmsa verkamenn og lögreglumenn sem tóku þátt í þessu“, sagði Pétur Pétursson. - HEI útvarp Þriðjudagur 9. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Áma Böövarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Frétlir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Völd og áhrif embættismanna í ráðuneytum Þáttur í umsjón önundar Björnssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriöjudagssyrpa 14.30 „Móðir mín i kvi kví“ eftir Adrian Johansen. 15.00 Mlðdeglstónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagið mitt. 17.00 „SPÚTNIK“. Sitthvað úr heiml vís- Indanna 17.20 Sjóndeildarhringurinn. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfréttir. 19.45Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Samnorrænir tónleikar danska út- varpsins í maí s.l. 21.25 „Gloria“ eftir Atla Heimi Sveinsson. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn" eftir Kristmann Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Nfundi nóvember 1932. Pétur Pét- ursson tekur saman dagskrá. 23.15 Oníkjölinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orö. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. 10.45 íslenskt mál 11.05 Létt tónlist. 11.45 Úr byggðum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. f fullu fjöri. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar: Islensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga bamanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Elnarsson Höfundurinn les (4). 16.40 Lltll barnatimlnn. 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál 19.50 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Minnlngartónleikar um hljómsvelt- arstjórann Karl Böhm. 21.45 Utvarpssagan: „Brúðarkyrtllllnn“ eftir Krlstmann Guðmundsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvðldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Kammertónllst. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 9. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Sjötti þáttur. Föst búseta. Rakin er saga þeirrar byltingar, sem hófst fyrir um það bil 10.000 árum, þegar forfeður okkar tóku sér tasta bústaði og gerðurst bændur. Þýðandi og.þulur Jón O. Edwald. 21.40 Llfið er lotteri. Annar þáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I fyrsta þætti sagði frá bífrænu gullráni og hvernig ' þýfið lenti i höndum hrakfallabálksins John Hissings. Þýðandi er Hallveig Thorlacius. 22.30 Rýmkun útvarpsréttar. Umræðu- þáttur i beinni útsendingu um mál, sem hefur borið hátt í opinberri umræðu og manna í milli, siðan álit útvarpslaga- nefndar var gert heyrinkunnugt. Umræð- unum stjórnar Magnús Bjarnfreðsson. 23.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 10. nóvember 18.00 Stikilsberja-Finnurog vinir hans. Sjötti þáttur. Það er gaman að láta sakna sfn. Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Sjötti þáttur. Nú búum við til vélar. Fræðslumyndaflokk- ur um eðlisfræði. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.20 Dallas. Bandariskurframhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Frá Listahátið 1982. Sænski visna- söngvarinn Olle Adolphson skemmtir í Norræna húsinu. Upptöku stjórnaði Krist- ín Pálsdóttir. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 22.40 Dagskárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.