Tíminn - 10.11.1982, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982.
krossgátaj
S'AÍM'i'
19
7 [2 [i Vf [5
15
3955
Lárétt
1) Dráttarvél. 6) Stía.7) Klaki. 9) Titill.
10) Frelsar. 11) Röð. 12) Mynt (Skst.)
13) Ágjöf. 15) Njósnarar.
Lóðrétt
1) Kaffibrauð. 2) Keyr. 3) Klögun. 4)
Standur. 5) Err. 8) Sko. 9) Agnúi. 13)
Stafur. 14) Röð.
Ráðning á gátu nr. 3954.
Lárétt
1) Sigling. 6) Hal. 7) GG. 9) Fá. 10)
Reigður. 11) At. 12) MN. 13) Dís. 125)
Aðlagar.
Lóðrétt
1) Sigraða. 2) GH. 3) Langvía. 4) 11. 5)
Gjárnar. 8) Get. 9) Fum. 13) DL. 14)
SG.
bridgef
■ Kannski eru lesendur orðnir hund-
leiðir á spilum frá Biarritz. Þeim fer nú
lika að linna en í restina langar
umsjónarmann að sýna hér 2 spil frá
úrslitaleiknum um Rosenblumbikarinn.
Þau sýna vel hvemig sálfræðileg atriði
geta haft áhrif á spilamat og ákvarðanir
manna við borðið. Sviðið opnast sem sagt
þegar spilararnir í opna salnum taka spil
númer 59 uppúr bökkunum. Leikurinn
er svo til jafn og það eru aðeins 21 spil
eftir af honum.
Norður.
S. K5
H. AD108742 N/Allir
T. K4
L.107
Vestur.
S. D8742
H.5
T. AD632
L.G5
Austur.
S. 109
H.6
T. G1075
L. A96432
Suður.
S. AG63
H. KG93
T. 98
L.KD8
í lokaða salnum spiluðu Bandaríkja-
mennimir Manfield og Woolsey 4 hjörtu
í NS og unnu 5. 1 opna salnum sátu
Frakkarnir Feigenbaum og Pilon í NS
og nýkrýndir Heimsmeistarar í tvímenn-
ing, Stansby og Martel í AV. Allur
úrslitaleikurinn einkenndist af grimmi-
legri baráttu um hvern impa og frönsku
áhorfendurnir sátu með öndina í hálsin-
um þegar Frakkarnir lögðu af stað upp
sagnstigann.
Vestur. Norður. Austur. Suður.
pass
pass
pass
1H
2H
4S
5T
pass
pass
pass
pass
1S
4H
5 L
6H.
4 spaðar, 5 lauf og 5 tíglar voru
fyrirstöðusagnir af fjálslyndara taginu;
líklega hefði fáum dottð í hug að gefa 2
fyrirstöðusagnir með norður-hendina
eigandi hvorugan ásinn.
Stansby í austur spilaði út tígulgosa
sem Martel tók á ás og hann spilaði laufi
til baka á ás Stansbys. Einn niður hrátt
og örugglega og Martel í vestur hefur
líklega hugsað eitthvað á þessa leið:
þetta er nú meiri glæponinn þessi
Feigebaum í norður. Það þýðir greini-
lega litið að treysta meldingunum hjá
honum.
Við sjáum síðan seinni hlutann á
morgun.
myndasögur
með morgunkaffinu
-Láttu eins og þú takir ekki eftir neinu.
Ég þekki hana og hún hefur sjálf gcfið
sér kúlumar á hausinn.
Ja hérna þó.
- Ef þú þarft einhvem tíma að hreinsa
við þetta hús, gættu þess þá að slá
tunnunni ekki utan í, ekkert msl fari
framhjá, settu tunnuna aftur á sinn stað,
settu lokið rétt á og lokaðu svo hliðinu
á eftir þér. Ég á nefnilega heima héma.
<0
- Eftir að þú sagðir við hana „fyrr skal
ég dauður liggja“, - hvað gerðist þá?