Tíminn - 10.11.1982, Side 19

Tíminn - 10.11.1982, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1982. og leikhús - Kvikmyndir og leðkhús O 1Q 000 Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarísk Pana- vision litmynd um hrikalegt uppgjör tveggja hörkukaria, með Lee Marvin - Gene Hackman. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Framadraumar Frábær ný litmynd, skemmtileg og vel gerð, með Judy Davis og Sam Neill. Leikstjóri: Gill Armstrong íslenskur texti. Blaðaummæli: „Töfrandi" „Frábærlega vel úr garði gerð“ „JUDY DAVIS er hreint stór- kostleg i hlutverki sinu“. Tíminn 3.11. Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05. Rakkarnir DUSTIN HPFFMAN P^ STRAMI DDGS' Hin afar spennandi og vel gerða bandaríska litmynd, sem notið hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæð að efni, með Dustin Hotfman, Susan Georg, Peter Vaughan Leikstjóri: Sam Peckinpah Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, Gegn vígbúnaði Hópur áhugamanna um afvopnun og frið, sýnir fjórar nýlegar myndir um ýmsar hliðar kjamorkubúnað- ar. Myndirnar eru: Sprengjan, Leyniferðir Nixons, Paul Jacobs, I túninu heima. Sýnd kl.7.10,9.10 og 11.10. Mannrán í Caracas Hörkuspennandi Panavision- litmynd, um mannrán og átök í Suður Ameriku, með George Ardisson, Pascale Audret. Bönnuð innan 14 ára. fslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10 og 5.10. Ásinn er hæstur mtiíl Hörkuspennandi bandarískur „Vestri" eirrs og þeir gerast bestir, í litum og Panavision með: Eli Wallach - Terence Hill og Bud Spencer. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. iSýnd kl. 3.15, 5.30 9 og 11.15. lonabíó a*3-1 1-82 Frumsýnir: Heliisbúinn. (Caveman) Back when women were women, andmen were animals... Frábær ný grinmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tima þegar allir voru að leita að eldi, upplinningasamir menn bjuggu i hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Cari Gottlieb helur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd siðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kimnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5, 7 og 9., Siðustu sýningar. Dýragarðsbörnin (Cristian F.) verður sýnd mjög bráðlega. S 1-15-44 Ön Any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um llestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. I myndinni enr kaflar úr flestum æðisgeng- nustu keppnum i Bandarikjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Racing" heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meist- ari Bruce Penhall, „Speedway' heimsmeistari Brad Lackey, Bandarikjameistari i „Motorcross". Steve McOueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til mynd- arinnar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. S* 1-89-36 A-salur Blóðugur afmælisdagur (HAPPY BIRTHDAY TO ME) Islenskur texti Æsispennandi ný amerísk. kvik- mynd i litum. I kyrriátum há- skólabæhverfaungmenniádular-1 fullan hátt. Leikstjóri:J.LeeThompson (Guns | of Navarone) Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander- son (Húsið á sléttunni) ásamt | Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10 i B-salur Absence of Malice Ný amerisk ún/alskvikmynd i litum. Aðalhlutverk Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. *ZS* 3-20-7.5 Hefndarkvöl fwm Ný, mjög spennandi bandarisk sakamálamynd um hefnd ungs | manns sem pyntaður var af Gest- apo á striðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Islenskur texti. | Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Raf | Vallone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vinsamlegast notið bilastæði | blósins við Kleppsveg. 1-13-84 Rödd dauðans EYES OFA STRANGER! Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarisk sakamála- mynd i litum. | Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Leigh. Spenna frá upphafi til enda Isl. texti Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 ÞJÓDLKIKHÚSID Hjálparkokkarnir 6. sýning i kvöld kl. 20 Græn aðgangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20. Garðveisla fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Amadeus föstudag kl. 20 Sfðasta slnn. Gosi sunnudag kl. 14 Siðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 1-1200. i.I'ími.laí; KI'IVKIAVÍKIIR Skilnaður i kvöld kl. 20.30 laugardag uppselt Jói fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 írlandskortið 9. sýning föstudag uppselt Brún kort gilda 10. sýning þriðjudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói föstudag kl. 23.30 miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384. IIIISí ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn miðvikudaginn 10. nóv. uppselt laugardaginn 13. nóv. uppselt Töfraflautan eftir W. A. Mozart 6. sýning fimmtudag 11. nóv. kl. 20.30 7. sýning föstudag 12. nóv. kl. 20.00 uppselt 8. sýning laugardag 13. nóv. kl. 20.00. uppselt. Miðasalan er opin daglega milli kl. 13 og 20 sími 11475. i 2S* 2-21-40 Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi, snjöll og vel gerð sakamálamynd með Judy Davis og John Hargreaves. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var til 11 óskarsverðlauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 9. 23 kvikmyndahomið ■ John Savage í hlutverki sínu í Félagarnir frá Max bar. Huggu- Bíóhöllin Félagarnir frá Max bar/ Inside Moves Leikstjóri Richard Donner Aðalhlutverk John Savage, David Morse, Diana Scarwid, Amy Wright. Richard Donner hefur einkum getið sér gott orð fyrir gerð pottþéttra afþreyingar og spennumynda á borð við Superman og Omen en hér tekst hann á við nokkuð annan hlut sem er Félagarnir frá Max bar, nokkurskonar blanda af tilfinning- um, vinsemd, hádrama og fleiru í þeim dúr og tekst honum svoria upp og ofan við að koma efninu til skila þannig að það standi ekki þversum í hálsi áhorfenda. Söguhetja myndarinnar Roary er orðinn þreyttur á lífinu og reynir sjálfsmorð. Honum tekst það heldur óhönduglega..varpaði mér af tíundu hæð og lenti á andskotans Pont- íac“...lifir það sem sagt af og er bæklaður á eftir. Hann ranglar inn á Max bar, einmana og ráðvilltur, og kcmst í kunningsskap við faslagesti staðarins „fjölskylduna" og í félags- skap þeirra finnur Roary nýjan tilgang með lífinu enda eru þeir þannig innréttaðir að guð mundi sennilega gefa boðorðin tíu í upprunalegri útgáfu til að fá þá í sinn hóp . Meðal þeirra sem Roary hittir á Max bar er Jerry (David Morse) og hann er einnig bæklaður, eins og raunar flestir fastagestir á Max bar, en er þrátt fyrir það góður í körfubolta, þarf aðeins eina dýra skurðaðgerð til að komast í gott lið. Roary ákveður að hjálpa honum og tekst það að lokum, raunarendarallt á góðan veg fyrir allar persónur myndarinnaráeinneðaannan hátt. Eins og söguþráður gefur til kynna er stórhætta á að mynd eins og þessi verði óttaléga væmin, jafnvel svo væmin að „hunangið“ standi þver- sum í manni eins ög áður er getið. Vissulega má finna þannig kafla í myndinni en Donner tekst þó að sneyða hjá þessu nokkuð vel er myndin öðru fremur hugguleg og nett. John Savage hefur sýnt það og i- sannað í þeim myndum sem hann hefur leikið í að hann hefur afburða- hæfileika til að bera á þessu sviði, sem dæmi má nefna myndirnar The Deer Hunter og The Onion Field. Hann segir að þessi mynd hafi verið eitthvað sem hann hafi virkilega langað til að gera og vissulega leggur hann sig fram um að gera persónuna Roary trúverðuga...hinsvegarverður persónan í handritinu hálf vemmileg á köflum og persónulega finnst mér að tíma hans hefði verið betur várið í eitthvað annað. -FRI Friðrik Indriöason skrifar um kvikntyndir ★★ Félagarnir frá Max bar ★ Blóðugur afmælisdagur ★★★ Framadraumar -rO Roller Boogie ★★★ AbsenceofMalice ★★★ Venjulegtfólk ★ Hellisbúinn ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City Stjörnugjöf Tfmans

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.