Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR11. NÓVEMBER 1982. krossgátaj 15 / 5 [3 pF I5- % V 15 3956. Lárétt 1) Nuddgjama. 6) Maður. 7) Drykkur. 9) Mjöður. 10) Stagist. 11) Keyr. 12) Stafur. 13) Fæða. 15) Ríki. Lóðrétt 1) Hindraði. 2) Líta. 3) Geðvond. 4) Bókstafi. 5) Að minnsta kosti. 8) Tré. 9) Tré. 13) Anno domini. 14) Félag drykkjumanna. Ráðning á gátu no. 3955. Lárétt 1) Traktor. 6) Kví. 7) ís. 9)Hr. 10) Bjargar. 11) AÁ. 12) Kr. 13) Pus. 15) Agentar. Lóðrétt 1) Tvíbaka. 2) Ak. 3) Kvörtun. 4) Tí. 5) RRRRRR. 8) Sjá. 9) Hak. 13) Pé. 14) ST. bridgej ■ í síðasta þætti var spil frá úrslita- leikum um Rosenblumbikarinn á mótinu í Biarritz. Það var spil nr.59 og í því komust Frakkamir Feigenbaum og Pilon í 6 hjörtu þar sem Feigenbaum hafði gefið 2 fyrirstöðusagnir með kónga. Ameríkanamir Martel og Stansby tóku fyrstu 2 slagina á ásana sína og sagnvísi Feigenbaums hefur væntanlega ekki verið hátt skrifuð hjá þeim á eftir. Þetta var svo spil númer 61: Norður S.8432 H. K953 S/NS Vestur. T. KD75 L.K Austur. S.KG1095 S. AD76 H.G H.86 L.82 T.G96 L.ADG42 L.9765 Suður. S. - H.AD 10742 T. A1043 L.1083 Vestur. Norður. Austur. Suður. 1 H 1S 4H 4S 5T pass 5H pass pass 5S 6H pass pass myndasögurf Alan prins, tekur að undirlagi afa síns við landstjóm >á Kambrí. t lokaða salnum, þasr sem Manfield og Woolsey frá USA sátu NS og Frakkarnir Soulet og Lebel sátu AV, opnaði suður á hjarta, vestur kom inná á spaða, norður sagði 4 hjörtu, austur 4 spaða, suður 6 hjörtu og vestur 6 spaða. Norður doblaði og Lebel fór 500 niður. Parskor því 6 hjörtu vinnast auðveldlega í NS. í opna salnum gengu sagnair þannig: meö morgunkaffinu Það er auðvelt að halda því fram, sitjandi í hægindastólnum að Martel í vestur eigi að halda áfram að fórna fyrst hann var byrjaður á annað borð. Þannig tekur hann af sér höggið ef 6 hjörtu vinnast. En slemman í spili 59 hafði sín áhrif. Þessar sagnir vom langt í frá að vera sannfærandi og Martel hefur líklega fundist að það væri lítið hægt að treysta á Frakkana. Hann var óneitanlega í lítt öfundsverðri stöðu og eftir langa yfirlegu passaði hann. Pilon renndi heim 12 slögum og þar með vom Frakkarnir búnir að vinna upp tapið í spili 59 og gott betur. Það er ekki annað hægt en dást að taugastyrk Feigenbaums í norður. Eftir þetta var það Martel sem var undir pressu og einhvernveginn virtist hann ekki ná sér á strik það sem eftir var af leiknum. -Þeir eru ekki enn búnir að ákveða hvar gatan . eigi að vera, en ég myndi ekki gróðursetja of margar rósir á vinstri akreininni. - Þessi? Hún er frá aðdáendaklúbbi , Bjögga. -Það hefur verið erfiður dagur hjá Jóhanni í vinnunni, það leynir sér ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.