Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1982. Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. Utboö Tilböb óskast í skíðalyftu (stólalyftu) fyrir Bláfjöll vegna íþróttaráðs Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. des. n.k. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóv. 1982. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1982 t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Margrét Tómasdóttir Hamrabergi 12 áður Grettisgötu 58 B verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 12. nóvember kl. 10.30 Ásta Karlsdóttir Guðmundur Karlsson Hrefna Árnadóttir Hrefna Karlsdóttir Steingrímur Guöjónsson Anna Karlsdóttir Werner Rasmunsson Kristinn Karlsson Kristín Stefánsdóttir Tómas Karlsson Ása Jónsdóttir Einar Karlsson Ragnar Karlsson barnabörn og barnabarnabörn dagbók Fyrirlestur Frá félagsvísindadeild Háskóla íslands Svanur Kristjánsson, prófessor, flytur opinberan fyrirlestur á vegum félagsvísinda- deildar Háskóla lslands fimmtudaginn 11. nóvember 1982 kl.20.30 í stofu 101 Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Kommúnistaflokk- urinn: Þjóölegur vcrkalýðsflokkur eða hand- bendi Stalins ?“ Fyrirlesturinn er öllum opinn. fundahöld Fundur um stöðu íslenskra stjónimála Fimmtudaginn 11. nóvember m'un Mál- fundafélag Félags umbótasinnaðra stúndenta við H.l. halda almennann fund um stöðu íslenskra stjómmála. Fundurinn, sem ber yfirskriftina Vígiínur í íslenskum stjómmál- um, verður haldinn í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefst kl.20.30. Fmm- mælendur verða alþingismennirnir Vilmund- ur Gylfason, Ólafur Ragnar Grímsson, Friðrik Sophusson og Ólafur Þ. Þórðarson. Framsaga hvers frummælanda mun miðast við u.þ.b. 15 mínútur og að þeim loknum verða almennar umræður og fyrirspurnir til frummælenda. ýmislegt Verkakvennafélagið Framsókn minnir félagskonur á basarinn sem verður að Hallveigarstöðum 20. nóv. Tekið á móti munum á basarinn í skrifstofu félagsins frá kl. 9-12 og 13-17 aila virka daga. Rauða kross-deild Kópavogs: Námskeið í skyndihálp ■ Rauða-krossdeild Kópavogs gefur bæjar- búum og öðrum sem hafa áhuga kost á námskeið í almennri skyndihjálp. Námskeiðið verður í Víghólaskóla og hefst máudaginn 15. nóvember kl. 20.00. Það verður 5 kvöld, samtals 12 tímar. Þátttaka tilkynnist í síma 41382 kl. 15-20 þann 14. nóvember. Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun með raunhæfum verkefnum. Einnig verða sýndar kvikmyndir um skyndihálp og áhrif kulda á manns- líkamann. Þess má geta að námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjölbrautaskólum og iðnskólum. Ráðstefna myndlistarkennara ■ Aðaláhersla var lögð á að nemendur væru ekki fleiri en 14 í hóp í myndmenntakennslu. Ráðstefna myndlistarkennara var haldin í Myndlistaskólanum í Reykjavík daganá 1. og 2. okt. síðastliðin. Þar var fjallað um stöðu myndmennta- greinarinnar innan grunnskólans, menntun og endurmenntun myndlistarkennara, kjaramál o.fl. Mikið var rætt um aðstöðu og framkvæmd myndlistarkennslu í grunnskólum, og ráð- stefnugestir einróma á því að nemendur séu allt of margir í myndmenntatímum (eins og gert er ráð fyrir í dag þ.e. heilir bekkir) og það svo að ekki er möguleiki á þeirri uppfræðslu er við teljum nauðsynlega. í framhaldi af þessu voru gerðar eftirfar- andi ályktanir: 1. Myndlistarkennarar vilja lýsa ánægju sinni með hversu þætti myndmenntagreinarinnar eru gerð góð skil í skýrslu forskólanefndar, en þykir jafnframt óviðunandi að sú grein sé Skaftfellingar: ■ Spilakvöld verður í Skaftfellingabúð Laugaveg 178, laugardaginn 13. nóv. oghefst kl. 21. tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Skaftfellingar fjölmennið ,og takið með ykkur gesti. Skaftfellingafélagið. alfarið í höndum almennra kennara eins og fram kemur í skýrslunni. Myndlistarkennarar telja það frumskilyrði að myndmennt sé í höndum myndlistar- kennara allt frá byrjun skólagöngu nemand- ans. 2. Félag íslenskra myndlistarkennara telur það brýnasta mál myndmenntakennslunnar, að nemendur verði ekki fleiri en 14 í hóp í myndmenntatímum án þess þó að kennslu- stundafjöldi skerðist. 3. Félag íslenskra myndlistarkennara vekur athygli mennta- og fjármálaráðuneyta á hinum Iélega aðbúnaði Myndlista- og hand- íðaskóla (slands. Skólinn býr við mikil þrengsli í afar óhentugu leiguhúsnæði, sem stendur eðli- legum vexti hans og viðgangi fyrir þrifum. Kennslutækjaskortur háir verulega öllu starfi í skólanum og vill félagið sérstaklega benda á teiknikennaradeild í því sambandi en starfsaðstaða hennar er óviðunandi. Fjalakötturinn - Kvikmyndaklúbbur ■ Fimmtudaginn 11. nóv. verður aúka- sýning á myndinni Under milkwood sem gerð er í Bretlandi 1972 eftir hinu fræga leikriti Dylan Thomas með þeim Richard apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk vlkuna 5. tll 11. nóvember er f Vesturbæjar apótekl. Elnnlg er Háaleitis apótek opii tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll i sima 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrablll og logregla slmi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornaflröl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyölsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Esklfjðrður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Slml 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerölr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð; Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðoeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i slma 82399. — Kvðldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Slðumúli 3-5, Reykjavlk. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. i Fæðlngardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Landakotsspltall: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogl: Heimsóknar-" tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alía daga kl. 14 til kl. 17 og I kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 lil kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimlllð Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá k!.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. ( Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. ( SJúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. ; Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. - | söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. . Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ^ ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræli 74, er opið daglega nema laugardagá kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaö um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.