Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR U. NÓVEMBER1982. DENNI DÆMALAUSI „Þegar ég er orðinn stór ætla ég að verða ítali. “ Burton, Élisabeth Taylor og Peter 0‘Toole í aðalhlutverkum en leikstjóri er Andrew Sinclair. Leiksviðið er ímyndað þorp á strönd Waies en gæti verið hvaða þorp sem er. Það gerist á einum degi og lýsir hugsunum og gerðum þorpsbúa. Um helgina lýkur sýningum á Triai eða Réttarhöldin, leikstjóri er Orson Welles og er myndin byggð á sögu Franz Kafka. Þessi mynd er gerð í Frakklandi 1962 og fjallar hún um Joseph K sem á að leiða fyrir rétt án þess að nokkur sjáanleg ástæða sér fyrir því. Það er Anthony Perkins sem leikur aðalhlutverkið. Um helgina verður einnig sýnd myndin Hnífur í vatninu, leikstjóri er Roman Polanski og er myndin gerð í Póllandi 1962. Þetta er fyrsta mynd hans í fullri lengd og hefur hlotið fjölda verðlauna. Hún fjallar um ung hjón sem ætla að eyða helgi um borð í seglskútu. Á leiðinni taka þau upp í bílinn ungan puttaling og þegar á leiðarenda er komið bjóða þau honum að koma með á seglskútunni. Milli ' þessa fólks myndast mikil spenna. Gríska myndin SteUa verður einnig sýnd í síðasta sinn um helgina. Sú mynd er gerð í Grikklandi árið 1956, leikstjóri er Michael Cacoyannis sá sem gerði Zorba en í aðalhlutverki er Melina Mercouri. Ingunn og Messíana á starfslaunum ■ Myndlistarmennirnir Ingunn Eydal og andlát Sigurlaug Steinunn Sigurðardóttir, Mið- túni 20, áður Bröttugötu 6, Rvk lést í Landspítalanum 2. nóvember. Jarðar- förin fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 12. nóvember kl. 13.30. Jarðað verður í Gufuneskirkjugarði. Aðalheiður Þ. Axelsdöttir, Vesturgötu 61, Reykjavík andaðist á heimili sínu 8. nóvember. Ingunn Hildur Unnsteinsdóttir, lést af slysförum 5. nóvember. Ketill Jónsson, frá Hausthúsum, Óðins- götu 8 andaðist í Landakotsspítala 9. nóvember. Helgi Guðmundsson, Suðurgötu 45, Hafnarfirði lést að kvöldi 8. nóv. Messína Tómasdóttir skipta með sér starfs- launum Reykjavíkurborgar næsta starfsár, samkvæmt ákvörðun stjórnar Kjarvalsstaða á fundi hennar í dag. Ingunn hyggst vinna að grafík og málaralist, en Messína undirbýr strengjabrúðuverk. Alls bárust 11 umsóknir um starfslaunin. Samþykkt 13. þings Sjómannasambands íslands vegna „Ars aldraðra“: ■ Ár aldraðra hefur hrundið af stað almennri umræðu um hag og aðstöðu aldraðra í flestum byggðarlögum landsins. Meðal margra atriða sem alltaf ber á góma er framfærslan, einmanaleiki, öryggi, þjón- usta og sérhannað húsnæði. 13. þing Sjómannasambands íslands skor- ar á aðildarfélög sambandsins og öll önnur samtök launþega að beita sér fyrir samstilltu átaki á þessu sviði heima í sínu sveitarfélagi. Þingið bendir á samhljóða ályktun síðasta A.S.Í. þings, starf Öldrunarráðs íslands og stefnumótandi framkvæmdir Sjómannadags- samtakanna í ReykjavíkogHafnarfirði, sem eru reiðubúin að miðla þekkingu og reynslu til þeirra sem áhuga hafa þar á. Sérstaklega bendir þingið á heppilegar byrjunarfram- kvæmdir hinna fámennari staða, svo sem dagvistunarheimili, með þjónustukjarna, en þaðan má veita heimilishjálp og síðan sérhannaðar íbúðir fyrir aldraða og öryrkja. Pétur Sigurðsson, Óskar Vigfússon, Sig- finnurKarlsson, Kjartan Kristófersson, Þórð- ur Ólafsson, Bárður Jensson, Guðjón Jónsson, Heiðar Guðbrandsson, Jón Kr. Olsen og Guðmundur Hallvarðsson. gengl íslensku krónunnar Gengisskráning - 200 - 10. nóvember 1982 Kaup Sala 01-BandaríkjadoUar 16.045 02-Sterlingspund 26.586 26.663 03-Kanadadollar 13.167 , 04-Dönsk króna 1.7702 1.7753 05-Norsk króna 2.1972 2.2035 06-Sænsk króna 2.1275 2.1336 07-Finnskt mark 2.8946 08-Franskur franki 2.2004 09-Belgískur franki 0.3202 0.3211 10-Svissneskur franki 7.2198 7.2405 11-Hollensk gyllini 5.7002 5.7166 12-Vestur-þýskt mark 6.2208 13-ítölsk líra 0.01080 0.01083 14-Austurrískur sch 0.8851 0.8877 15-Portúg. Escudo 0.1743 0.1748 16-Spánskur peseti 0.1350 0.1353 17-Japanskt yen 0.05925 0.05942 18-írskt pund 21.138 21.199 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) . 16.9788 17.0277 SÉRUTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstraeti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- ■ 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrirfatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, s|mi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanlr: Reykjavlk og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18og umhelgarsími 41575, Akureyri, sfmi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sfmi 53445. Slmabilanir: i Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alia virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á hetgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. bilanatilkynningar FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milii kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni S fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalsjaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004,1 Laugardals- laug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatfmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöilin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á mjðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I aprí! og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrtfstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk slmi 16050. Slm- svarl I Rvlk sími 16420. 17 útvarp/sjónvarp útvarp sjónvarp ■ Valdís Óskarsdóttir og Auður Haraldsdóttir Útvarp kl. 22.35 íkvöld: ÆVINTÝRI AN ÁBYRGÐAR — með Valdísi og Auði ■ „Það eru ævintýrin sem við Auður ætlum að fjalla um í þættinum Án ábyrgðar, og það gerum við að sjálfsögðu af fullu ábyrgðarleysi," sagði Valdís Óskarsdóttir, þegar blaðamaður Tímans spurði hana um hvað yrði fjallað í þætti hennar og Auðar Haralds kl.22.35 í kvöld. „Við vorum með einn þátt í fyrra um ævintýrin, og fundum þá feiki- mikið efni, sem við notuðum ekki allt þá, svo við tókum upp þráðinn á nýjan !eik,“ sagði Valdís. Hún sagði að þau ævintýri sem þær færu höndum um í kvöld, væru m.a. Öskubuska, Stóri Kláus, Hans og Gréta. Valdís var spurð hvort þær Auður yrðu með þennan þátt í útvarpinu í allan vetur: „Það er ekki enn ljóst hvert framhaldið verður, en við verðum örugglega með tvo þætti í viðbót. Fimmtudagur 11. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. Morg- unorð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnumar" eftlr Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ve-slun og vlöskipti. 10.45 Árdegls í garöinum. 11.00 Vlð Polllnn. 11.40 Félagsmál og vinna. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Flmmtudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaölnum. Andrés Bjöms- son sér um lestur úr nýjum b ókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miödegistónlelkar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Lelfur heppnl" eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundurlnn les (5). 16.40 Tónhornlð. 17.00 Brœölngur. 17.55 Snertlng. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Fímmtudagsstúdfóið - Útvarp unga fólksins 20.30 Gestur f útvarpssal: Bodil Kvaran syngur. 21.55 „Átök og einstaklingar“. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Án ábyrgöar. Umsjón Valdís Oskars- dóttir og Auður Haralds. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni.y, Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull f mund. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir.8.15 Veðurfregnir. Mogun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. tónleikar. 9.45 Þingfréttlr. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þaö er svo margt aö „minnast a“ 11.00 Islensk kór og ensöngslög 11.30 Frá noröurlöndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frfvaktinni 14.30 Á bókamarkaöinum 15.00 Miödegistónlelkar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur heppni“ eftir Ármann Kr. Elnarsson. Höfundurinn les (6). 16.40 Lltli bamatfmlnn 17.00 Að gefnu tllefnl. Umsjón: Halldór Gunnarsson. 17.15 Nýtt undir nálinni 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.40Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 „The-Arts Ensemble of Chicago“ - seinni hlutl 21.45 „Gjöröu borg f brjóstf þínu“. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldslns. 22.35 Kvöldsagan: „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. 05.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 12. nóvember 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Þulur Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Prúöulelkararnir. Gestur þáttarins er bandaríski leikarinn Tony Randall. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni Urr,o|Onarmenn: Bogi Ágústsson og Sigrún Stefánsdóttir. 22.25 Dauöinn f Feneyjum. (Death in Venice) Itölsk bíómynd frá 1971, byggð á sögu eftir Thomas Mann. Leikstjóri Luchino Visconti. Aðalhlutverk: Dirk Borgade, Bjorn Andresen, Silvana Mang- ano, Marisa Berenson og Mark Burns. Tónlist eftir Gustav Mahler. Þekktur tónlistarmaður kemur til Feneyja sér til hvíldar og hressingar. Hann veltir fyrir sér lífinu og tilverunni og staðnæmist við fegurðina sem birtist honum í liki ung- lingspilts. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 00.30 Dagskrárlok Laugardagur 13. nóvember 16.30 íþróttir. Umsónarmaður Bjami Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænsk- ur teiknimyndaflokkur um farandridd- arann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspynan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Lööur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.40Fyrsta tunglferöin. Bresk bíómynd frá 1964, byggð á sögu eftir H.G. Wells. Leikstjóri Nathan Juran. Aðalhlutverk: Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem farin var árið 1899 og þeim furðuverum sem fyrir augu geimfaranna bar i iðrum mánans. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.50 Ævi og afrek Beans domara. (Life and Times of Judge Roy Bean) Banda- rískur. vestri frá árinu 1972. Leikstjóri John Huston. Aðalhutverk: Paul Newman, Anthony Perkins og Victoria Principal. Myndin rekur sögu Roy Beans, sem kom á lögum og reglu i héraði einu I villtra vestrinu með byssu og snöru, og kvað sjálfur upp dómana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.