Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR U. NÓVEMBER 1982 t’róun forrita fyrir staurasetningu eftir háspennulínu með notkun tölvuteiknar- ans. Unnið fyrir og með starfsmönnum Landsvirkjunar. Útreikningar á tekjuskjöttum fyrir Fjármálaráðuneytið til að kanna væntan- legar afleiðingar lagabreytingatillagna, í samvinnu við Þorkel Helgason. Forrit til úrvinnslu á mælingum fyrir Raunvísindastofnun, m.a. jarðskjálfta- mælingar og vatnshæðamælingar. Útreikningar á fiskveiðidánarstuðlum og stofnstærðum með aðstoð m.a. NAG-safnsins. Útreikningar á hagkvæmustu stærð og samsetningu fiskiskipaflotans fyrir Framkvæmdastofnun. Skákstigaútreikningar. Fyrir Skáksamband íslands var gert tölvukerfi til að skrá, reikna út og geyma skákstig íslenskra skákmanna. Smátölvur sem útstöðvar. Gerðar hafa verið tilraunir með að tengja ýmsar tegundir smátölva við VAX-tölvuna og flytja gögn milli þeirra um símakerfið. Stundatöflugerð áfangaskólanna. Gerð var útgáfa fyrir VAX-tölvuna af kerfi því, sem Þórður heitinn Gíslason hannaði fyrir áfangakerfisskólana og er nú í ráði að endurbæta. það. Árleg framleiðsluskipulagning kúa- búa. Að tilstuðlan og í samvinnu við Stéttarsamband bænda, Búnaðarfélag íslands og rannsóknastofnun landbúnað- arins var gert reiknilíkan, m.a. til að finna hagkvæmustu kjarnfóðurs- og áburðamotkun kúabúa. Kerfisfræðileg ráðgjöf. Við hönnun tölvukerfa fyrir ýmsa aðila, þ.á.m. Húsnæðismálastofnun, íslenska endur- tryggingu. Jöfnun heyforða. Að tilstuðlan Rann- sóknarráðs ríkisins og Bjargráðasjóða var gert reiknilíkan til að skipuleggja heyflutninga og aðrar aðgerðir í harð- æristilfellum. Samsetning fiskiskipaflotans. Fyrir 'Framkvæmdastofnun var unnið að þróun reiknilíkans til að reikna út hagkvæmustu samsetningu fiskiskipa- flotans. Happdrætti. Um árabil hefur verið dregin út vinningaskrá fyrir öll stærstu happdrætti landsins með þar til gerðu tölvukerfi. Tölfræðilegar prófanir eru framkvæmdar hverju sinni, sem dregið ■ Jóhann Gunnarsson, forstöðumaður Reiknistofnunar háskóians.fTímamynd: Anna) og hún stefnir nú er það að tölvur eru að verða minni galdratæki í augum almennings en áður. Það þurfti virkilega sérfræðinga til að vinna á tölvumar sem komu fyrst hingað. Síðan hefur þróuin orðið sú að notandi, sem sáralítið kann raunvem- lega á tölvur, getur notað tölvur sér til gagns með því að læra tiltölulega fáar og tiltölulega einfaldar skipanir, fær svo skjá með lyklaborði fyrir framan sig og getur þá farið að nota tölvu til þess að skrifa bréfin sín eða fá yfirlit yfir fjárhagsstöðu fyrirtæki síns.“ 17 Fleiri og fleiri fyrirtæki kjósa aö taka Wang rafreikna í sína þjónustu til aö létta þeim störfin. Þaö er eölilegt því aö Wang býöur einfaldleika, áreiöanleika og sveigjanleika. Eigum fyrirliggjandi ýmsar geröir forrita t.d. fyrir: Fjárhagsbók- hald, viöskiptamannabókhald, birgöabókhald, launabókhald, verkfræöistofur, sveitarfélög. Hringiö og viö veitum allar upplýsingar um Wang rafreikna eöa komiö í heimsókn í tölvudeild okkar og sjáiö Wang aö störfum. heimilistæki hf z Tölvudeild — Sætúni 8 — 24000 Góðar fréttir fyrir gamla og nýja áskrifendur Tímans: ASKRIFENDA- GETRAUN! %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.