Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 11.11.1982, Blaðsíða 20
Á tímum örtölvubyltingar, hárra vaxta og örra breytinga, eru geröar sífellt meiri kröfur til stjórnenda fyrirtækja. Ákvörðun um uppbygg- ingu tölvukerfis þar sem stjórnendur geta haft greiðan aðgang aó réttum upplýsingum, er flókin og vandasöm. Kerfið verður m.a, að hafa rými til stækkunar, bæði vélbúnaður og hug- búnaður, og geta mætt auknum kröfum í fram- tíðinni. Því er nauðsynlegt að kanna rækilega alla valkosti í upphafi. Ódýr vélbúnaður getur orðið dýr eöa verri en englnn, þegar málið er gert upp endanlega. Hugsir þú til tölvukaupa, hafðu þá samband við tölvudeild okkar. 'v'krasu/AW ó. I. '>skAL-.i;aöœKi:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.