Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 13. NÖVEMBER 1982. krossgátaj 11 myndasögurl / I2 T5 [v [s- lEbliEi a" *B 15 3958. Lárétt 1) Perrir. 6) Bandvöðvi. 7) Fisk. 9) Spil. 10) Gómsætt. 11) Eins. 12) Tvíhljóði. 13) Bál. 15) Harðfisk. Lóðrétt 1) Æfir. 2) Stafrófsröð. 3) Líffæri. 4) Skáld. 5) Sjávardýr. 8) Hól. 9) Svif. 12) Keyri. 13) 501. Ráðning á gátu no. 3957. Lárétt 1) Vandlát. 6) Maó. 7) NÆ. 9) Al. 10) Klemmum. 11) II. 12) Ra. 13) Ern. 15) Lagkaka. Lóðrétt 1) Vinkill. 2) NM. 3) Danmörk. 4) Ló. 5) Tálmana. 8) Æli. 9) Aur. 13) Ég. 14) Na. bridge Á síðasta ári var sýndur bridgeþáttur í breska sjónvarpinu sem var kallaður Alslemman. Þátturinn var byggður upp sem keppni milli breskra og bandarískra spilara og liðið sem vann fékk 5000£ í verðlaun. Þessir þættir, og keppnin, voru æsispennandi og fólk flykktist að kössunum til að fylgjast með. Vegna vinsælda Alslemmunnar hefur BBC nú gert framhaldsþátt og í sumar mættust liðin tvö sem spiluðu í fyrra aftur og nú með 8000£ í pottinum. Breska liðiðvar skipað þeim Pat Davis og Nicola Gardener, Chlaude Rodrigue og Tony Priday. í ameríska liðinu spiluðu Jackie Mitchell og Gail Moss, Matt Granovetter og Neil Silverman. Þarsem þættimir verða ekki sýndir fyrr en á næsta ári vita aðeins spilararnir og framleiðendur þáttanna hvernig fór en síðast unnu Bretamir með 7 impa mun. Jeremy Flint sá um að raða upp svínslegum spilum í keppnina. Nokkur af þessum spilum hafa lekið út, m.a. þetta: Norður. S. A1073 H. 103 T. 985 L.KG52 Vestur. S. G4 H.954 T. D73 L.109863 A/NS AUstur. S. K6 H. DG82 T. KG10642 L. 7 Suður. S. D9852 H. AK76 T. A L. AD4 Flint ætlaðist til að NS spiluðu 6 spaða og sagnhafi myndi spila litlum spaða frá ásnum í borði. Ef austur stingi upp kóng hefði engin frekari vandamál við að eiga, en ef austur léti lítinn spaða umhugsunarlaust þá væri möguleiki á að suður byrjaði á að svína spaðaníunni fyrst og spilaði síðan seinna litlum spaða á 10 í borði. Að vísu varð Flint að ósk sinni að hálfu því bæði liðin spiluðu 6 spaða. En spilamennskan var ekki alveg eftir áætlun. Þegar Ameríka sat NS varð norðursagnhafi í 6 spöðum og austur spilaði út einspilinu sínu í trompi. Nú hafði sagnhafi engin efni á einhverju tipli í kringum tromplitinn svo hann tók bara spaðaás og spilaði meiri spaða, sem er nú hvorteðer eðlilegasta spila- mennskan. Við hitt borðið spilaði Ro- drigue 6 spaða í suður og fékk út tígul. Hann tók á ásinn og spilaði spaðaníunni .og hleypti henni. Þegar austur tók á kónginn var spilið líka unnið. f Þrælabústaðina? En slíkt er aldrei gert, yðar hátign! með morgunkaffinu :' Ll'---_ ~ • -Þessir nýkomnu eru alltaf svo montnir að sýna hvað þeir geta... -Heyrðu góða, ég held að það sé að koma bréf frá henni mömmu þinni.... -Hvað segirðu? - hringirðu úr Rolls Royce-bilnum þínum? Eg er farin að halda, að þú haFir eftir allt saman fengið rétt númer... rx Afsakaðu... varstu að tala við mig?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.