Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982. Psoriasis Get boöiö psoriasissjúklingum meöferö, sem er sú eina sem reynst hefur m'ér og öörum vel gegn psoriasis. Hér er um aö ræða nýtt fljótvirkt úðalyf sem er þægilegt í meðförum og hreinsar burt allt hreistur á fáum dögum. Boöið er úþpá hóteldvöl, morgunverð og lyf fyrir 850 peseta á dag. Sólbaðsaðstaða og frábær strönd á fegursta ferðamannastað Costa Brava. Móttaka á Barce- lonaflugvelli. Allar nánari upplýsingar gefur Magnús H.Krist- jánsson, Hostal Hekla, p.o. Box 93 Tossa De Mar, Costa Brava, Gerona, Espana. Beint símasamband 903472-340-248. Fjöleign h.f. — Aðalfundur Aðalfundur Fjöleignar h.f. verður haldinn á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 mánudaginn 22. nóv. kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Afhending hlutabréfa 3. Önnurmál Stjórnin. Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast að Sjúkrahúsi Suður- iands á Selfossi. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Hafsteini Þorvaldssyni framkvæmdastjóra eða Daníel Daníelssyni yfirlækni sem gefa nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. des. n.k. Sjúkrahússtjórn. M Utboð Tilboö óskast í skíöalyftu (stólalyftu) fyrir Bláfjöll vegna Bláfjallanefnd- ar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboö veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 16. des. n.k. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar INNKÁUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirk; ;vegi 3 — Sími 25800 Atvinna óskast Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir vinnu í sveit (ekki ráðskonustarf) Hef góða reynslu af vélum m.a. traktorsgröfu, einnig af hæsnabúi og öðrum sveitastörfum. Upplýsingar í síma 91-24937 eftir kl. 16. t Minningarathafnir um eiginmann minn, föður okkar og son Hafþór Helgason kaupfélagsstjóra faraframi Isafjarðarkirkju þriðjudaginn 16. nóv. kl. 2. eh. og í Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 18. nóv. kl. 1.30 e.h. Guðný Kristjánsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Alexander Hafþórsson Erling Friðrik Hcfþórsson Vésteinn Hafþórsson dagbók Frá Sjálfsbjörg Reykjavíkur og nágrennis: ■ Félagsvist veröur spiluð sunnudaginn 14. nóv kl. 14 í Félagsheimilinu Hátúni 12. Félagar mætiö vel og stundvíslega. Skaftfeliingafélagiö í Reykjavík verður meö félagsvist í Drangey félagsheimil- inu aö Síðumúla 35 á morgun sunnudag. Byrjað veröur að spila kl. 14. Aldraöir leiða sönginn við messu í Bústaðakirkju ■ Velþekkt er sú staðreynd, að söngurinn ómar hvað glaðast hér á landi í hópferðbílun- um. Sú var líka raunin í ferðalagi alraðra úr Bústaðasókn á liðnu hausti. í framhaldi af því fæddist sú hugmynd að halda áfram að syngja með skipulegra móti en fyrr og gefa kirkjukórnum frí frá störfum við eina messu eða svo. Og nú hefur söngflokkur aldraðra haft söngæfingar í miðvikudagsstarfinu og ætlar að leiða sönginn við messuna í Bústaðakirkju á sunnudaginn kemur kl. 2.00 síðdegis. Er ekki að efa, að margir gleðjast yfir þessu framlagi hinna öldruðu og vilja fá meira að heyra. (Frá Bústaðasókn). Futldur verður hjá Bræðrafélagi Bústaða- kirkju mánudaginn 15. nóv kl. 20.30, í Safnaðarheimilinu. Hafnafjarðarkirkja: Sunnudagaskóti kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur ■ Basar kvenfélags Karlakórs Reykjavíkur verður haldinn að Hallveigarstöðum laugar- daginn 13. nóv kl. 14. Að venju verður fjölbreytt og vönduð handavinna á boðstól- um svo sem: Prjónavörur, föndur og jóla- vinna, að ógleymdum hinum heimsfrægu söngkökum félagsins. Kvenfélagskonur vænta góðrar þátttöku borgarbúa, nú sem endranær. Norræna félagið-Reykjavíkur- deild heldur aðalfund ■ Reykjavíkurdeild Norræna félagsins heldur aðalfundi í Norræna húsinu laugar- daginn 13.11.82 kl. 14.00. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. Fjárhagur Reykjavíkurdeildar hefur nú verið aðskilinn frá fjárhag Sambands norrænu félaganna á íslandi og verður gerð nánari grein fyrir því á fundinum. Bókakynningarkvöld í Félagsstofnun stúdenta ■ Félag bókmenntafræðinema við Háskóla íslands heldur bókakynningarkvöld, mánu- daginn 15. nóvember kl. 20.30 í Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Kristján Jóhann Jónsson, bókmennta- fræðingur flytur inngangserindi og fjallar um stöðu bókarinnar í dag. Pá munu nokkrir rithöfundar lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kynntar verða bækurnar: Af manna völdum eftir Álfrúnu Gunnlaugs dóttur Persónur og Leikendur eftir Pétur Gunn- arsson Geirfuglarnir eftir Árna Bergmann Vegurinn heim eftir Olgu Guðrúnu Árna dóttur Hjarta býr enn í helli sínum eftir Guðberg Bergsson Kvenfélag Hreyfils verðurmeðbasar, flóamarkað og kökusölu sunnudaginn 14. nóv kl. 2 e.h. í Hreyfilshúsinu. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2. Emii Björnsson. Hjálpræðisherinn ■ Sunnudag kl. 10.30 fjölskyldusamkoma. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma, kaptein Jostein Nielsen frá Akureyri stjórnar og talar. Trúboðsfórn tekin á samkomunum. Fíladelliakirkjan: Sunnudagaskóii ki. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræöu- maður Einar J. Gíslason. Almenningsguðs- þjónusta kl. 20. Ræðumenn Daníel Jónasson og Sam Daníel Glad. Einar J. Gíslason. ■ Nemendaleikhúsið sýnir á sunnudag Prestfólkið eftir Minnu Canth. Er þetta 16. sýningin á verkinu, og hefst hún í Lindarbæ kl. 20.30.17. sýning verður miðvikudaginn 17. nóvember kl. 20.30, en næstu sýningar verða svo fimmtudag, föstudag og sunnudag á sama tíma. Sýningamar hefjast stundvíslega og verður dymm hússins lokað um leið og þær hefjast. Á meðfýlgjandi mynd sjást Vilborg Halldórsdóttir og Eyþór Ámason í hlutverkum sínum. Tímamynd Ella ýmislegt Kvenfélagið Seltjörn: ■ Kvenfélagið Seltjörn heldur skemmti- fund þriðjudaginn 16. nóv. kl. 20:30 í Félagsheimili Seltjarnarness. Gestir fundar- ins verða konur úr kvenfélagi Grindavíkur. Stjómin. apótek ■ Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apó- teka f Reykjavik vlkuna 12.-18. nóv. or í Ingólfs apótekl. Elnnlg er Laugarnes apotek oplö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opln virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum ertytjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ki. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjamarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkv'ilið sími 2222. Gríndavlk: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabf II 1220. Höfn I Hornaflrði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- liö og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170 Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæöisnúmer 99) og .slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Sfml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum Irá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er haegt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.' Fólk bafi meö sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins Irá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalfnn Fossvogi: Heimsóknar- timi mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 , eða ettir samkomulagi. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstööin: Kl 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VKilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Visthelmilið Vlfilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Halnarfiröi: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 tii kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júní og ágúst. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.