Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.11.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1982. 15 og leikhús - Kvíkmyndir og leikhús kvikmyndahornid 28* 1-89-36 A-salur Frumsýnir gaman myndina Nágrannarnir (Neighbors) 1 10 000 Sjöunda franska kvikmyndavikan í Reykjavík Moliere Stórbrotin litmynd, um lil Jean- babtiste Poquelin, kallaöur „MOLIERE" baráttu hans, mis- tök og sigra. Leikstjóri: Ariane Mnouchking. Fyni hluti. Sýnd kl. 7.30. Moliere Siðari hluti. Sýnd kl. 10. Stórsöngkonan Frábær verðlaunamynd i litum, stórbrotin og afdar spennandi. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. Sýnd kl. 5.05 og 7.07. Surtur Mjög vel gerð litmynd, er gerist á Jesúítaskóla árið 1952. Leikstjóri: Edouard Nieman. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Harkaleg heimkoma PlfllfMPÍi Gamansöm og spennandi litmynd, um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér að allt er nokkuð á annan veg en hann hafði búist við. Leikstjón: Jean-Marie Poire. Sýndkl. 5.10,7.10,9.10og11.10. Hreinsunin Mjög sérstæð litmynd, sem er allt i senn - hyrllingsmynd, dæmi- saga, „vestri" og gamanmynd á köflum, með Phillppe Noiret - Stephane Audran. Leikstjóri: Bertrand Tavernier. Sýnd kl. 5,15,9 og 11.15. Gegn vígbúnaði Hópur áhugamanna um afvopnun og frið, sýnir fjórar nýlegar myndir um ýmsar hliðar kjamorkubúnað- ar. Myndimar eru Sprengjan, Leyniferöir Nixons, Paul Jacobs, I túninu heima. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. lonabíó 21* 3-1 1-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ (Christiane F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Eriendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá". Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar". The Times. „Frábærtega vel leikin mynd“. Tlme Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut- verk: Natja Brunkhorst, Thomas Hustein. Tónlist: David Bowie. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.35 og'10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. On Any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eðá allar gerðir af mótorhjólakeppnum. I myndinni em kaflar úr flestum æðisgeng- nustu keppnum i Bandarikjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Racing" heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meist- ari Bruce Penhall, „Speedway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandarikjameistari i „Motorcross". Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til mynd- arinnar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lkikkkiaí; KKVKIAVÍKUK Skilnaður í kvöld uppselt miðvikudag kl. 20.30. Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 irlandskortið 10. sýning þriðjudag kl. 20.30 bleik kort gilda 11. sýning föstudag kl. 20.30 miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Hassið hennar mommu miðasala i Austsurbæjarbió i kvöld kl. 23.30 miðasala i Austsurbæjarbiói kr. J 6-23.30 simi 11384. Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgamanmynd i | litum „Dásamlega fyndin og hrika- leg“ segir gagnrýnandi New York I Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagið. Leikstjóri. John G. Avild- sen. aðalhlutverk. John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Moriarty, | Dan Aykroyd. Sýnd kl. 3,5,9 og 11. Blóðugur afmælisdagur Æsispennandi ný kvikmynd Bönnuðinnan 16 ára Islenskur texti Sýnd kl. 7. B-salur Absence of Malice Ný amerisk úrvalskvikmynd. Aðal- I hlutverk: Paul Newman, Sally | Field. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Stripes Bráðskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 3 og 5. 3-20-75 Hefndarkvöl Ný, mjög spennandi bandarisk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var al Gest- apo á striðsárunum. Myndin er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ungu ræningjarnir Bráðfjörugur vestri að mestu leik- inn af unglingum. Sýnd kl. 3 sunnudag. Vinsamlegast notiö bílastæöi | biósins við Kleppsveg. 1-13-84 Blóðhiti Vegna fjölda tilmæla sýnum við aftur þessa framúrskarandi vel gerðu og spennandi stórmynd. Mynd sem allir tala um. Mynd sem allir þurfa að sjá. isl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ATH. Verður aðeins sýnd yfir t helgina. ÞJÓDLKIKHÚSID Garðveisla i kvöld kl. 20. Gosi sunnudag kl. 14 sfðasta sinn Hjálparkokkarnir 7. sýning sunnudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Gosi í dag kl. 14 sfðasta sinn Hjálparkokkarnir 7. sýning í kvöld kl. 20 Grá aðgangskort gilda Amadeus aukasýning fimmtudag kl. 20. Dagleiðin langa inn í nótt eftir Eugene O'Neill í þýðíngu Thors Vilhjálmssonar. Leikmynd: Quentin Thomas Lýsing: Quentin Thomas Leikstjóri: Kent Paul Frumsýning sunnudag kl. 19.30 2. sýning miðvikudag 24. nóv. kl. 19.30. Ath. breyttan sýnlngartfma. LITLA SVIÐIÐ. Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. iie ÍSLENSKA ÓPERAN llll Litli sótarinn sýning laugardag 13. nóv. kl. 16 uppselt sýning surinudag 14. n óv. kl. 16 uppselt Töfraflautan sýning laugardag 13. nóv. kl. 20 uppselt miðasala opin daglega kl. 15-20 daglega simi 11475. 15T~vj.OTUU- _2S* 2-21-40 Laugardagur og sunnudagur Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var til 11 óskarsverðlauna. Mynd sem á erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 og 9.15. Flóttinn úr fangabúðunum Hörkuspennandi, snjöll og vel gerð sakamálamynd með Judy Davis og John Ha/greaves. sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 14 ára Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn (14 myndir) m/Stjána Bláa o.fl. ■ Rogan (Edward Albert jr.) í vfirheyrsluni hjá nasistum. AUGA FYRIR AUGA Laugarásbíó. A Time to Die Leikstjóri: Gddy van der Gnden Aöalhlutvcrk: Gdward Albtr jr., Rex Harrison, Rod Taylor, Raf Vallone. ■ Mario Puzo cr einn af virtustu skáldsagnahöfundum vestra, semur yfirleitt epískar sögur af 600-1000 bls. gerðinni sem spanna heilar kynslóðir en eftir hann liggja verk á borð við Guðföðurinn. Myndin A Time to Die er gerð eftir samnefndri sögu hans og er hann raunar einnig handritahöfundur hennar. Rogan, leikinn af Albert jr. er bandarískur leyniþjónustumaður staðsettur í Frakklandi í stríðslok. Nasistar ná honum og vanfærri franskri konu.hans og flytja þau til Munchen til yfirheyrlsu en Rogan býr yfir upplýsingum sem gætu lengt stríðsrekstur Þjóðverja. Yfirheyrsl- unum stjórnar Van Osten herforingi, leikinn af Rex Harrison af öllum mönnum, og nýtur hann aðstoðar nokkurra bófa, eins ítala og eins Ungverja. Þcir ganga af eiginkon- unni dauðri en tekst heldur óhöndug- lcga til við aó ganga af Rogan dauðum. Bandaríkjamenn koma svo til Munchen, Rogan kemst á lappirnar aftur og sver þess dýran eið að ganga af öllum þeim sem nálægt yfirheyrsl- unum komu dauðum. Það tekst síðan vonum framar enda nýtur hann aðstoðar banda- rísku leyniþjónustunnar. Leyniþjón- ustan vill hinsvegar ekki að hann káli Van Osten enda mun sá vera talinn líklegt kanslaraefni. Rogan hefur aðrar hugmyndir um það. Að leikstjórinn heiti Eddy van der Enden kann ekki góðri lukku að stýra enda á maður frekar von á að maður með slíku nafni standi í tæklingum við Pétur Pétursson en við kvikmyndatökuvélina... raunar tekst honum miðlungi vel upp en hinsvegar hefur illa tekist með val á leikurum í aðalhlutverk. Gamla buff- ið Rod Taylor stendur að vísu fyrir sínu í hlutverki harðsoðins leyni- þjónustmanns með fínar tilfinningar en að láta Rex Harrison leika pasista er álíka glæpur ogjað fá Zúlumann í hiutverk Jesú KristSy Atburðarásin er/npkkuð hröð og spennandi, ef undan eru skildir kaflar inn á mill|sem:Rogan eyðir í bólinu með þýslei hjarta úr gulli é áttina. Sennilegi „bert kjötið" g^ betri söluvöru verður þó að flo Jlu sem hefur ieilthvað í þá r ætlunin að essa mynd að heildina litið :ssa mynd sem spennumynd í milliklassa. _FRI ★ A Time to Die ★ Blóðugur afmælisdagur O Flóttinn úr fangabúðunum ★ Rakkarnir itic Félagarnir frá Max bar ★★★ Framadraumar ★★★ AbsenceofMalice ★★★ Venjulegtfólk ★ Hellisbúinn ★★★ BeingThere ★★★ AtlanticCity Stjörnugjöf Tfmans frábær • * ■» * mjðg g6ð - * * g6ð • * sæmllrg • O láleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.