Tíminn - 14.11.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.11.1982, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982. 3 skákl 12. umferð Olympíumótsins í Luzern: Tapa Islendingar fyrir Venezuela? Þegar blaðið fór í prentun í gær höfðu biðskákir ekki verið tefldar, en þessi úrslit lágu fyrir. Sovétríkin-Rúmenía Karpov-Georgiu bið Kasparov-Zuba 1-0 Beljavskí-Ciocaltea 1-0 Yusupov-Ginda xh- xh Tékkóslóvakía-England Hort-Miles 1-0 Smejkal-Nunn bið Ftacnik-Speelman :— 0-1 Placetka-Mestel 'h-'h Ungverjaland-Bandaríkin Portish-Seirawan 'h-'h Ribli-Alburt bið Sax-Tarjan Vi-'h Csom-Christiansen 0-1 Sviss-Júgóslavía Kortsnoj-Ljubeovic 1-0 Wirthensohn-Gligoric 0-1 Partos-Kovacevid bið Franzoni-Hulak bið Af öðrum skákum má nefna að Svíar unnu Pólverja 3-1, Danir unnu Norð- menn 2.5-1.5 go eru nú komnir í hóp 10 efstu þjóða, sennilega. Kanadamenn unnu Indónesa 3.5-05. íslendingar tefla við Venezuel í 12. umferð, en Venezuelabúar geta ekki talist til sterkustu skákþjóða heims - langt því frá! Jón L. Árnason vann sína skák. Jón Hjartarson gerði jafntefli, en Guðmundur Sigurjónsson og Margeir Pétursson eru með biðskákir og standa báðir verr að vígi. Sovétríkin eru nú komin með algjöra forystu - með 35.5. vinninga og tvær biðskákir. Næstir eru Tékkár og Banda- ríkjamenn með eina biðskák hvor, síðan Englendingar með 27.5 vinninga og eina biðskák. íslendingar eru með 26 vinning og tvær biðskákir, þannig að þeir eru í u.þ.b. 30. sæti. íslensku konunum gekk illa í gær. Pær töpuðu allar sínum skákum. Sovétríkin eru einnig með mikla og örugga forystu í kvennaflokki. IJ/Luzern Frá Olympíuskákmótinu - 11. umferð: Enn stórsigur Rússa Frá IUuga Jökulssyni í Luzern ■ Vegna rúmleysis í blaðinu í gær var ekki unnt að greina frá úrslitum 11. umferðarinnar nema hvað íslensku sveit- imar varðandi. Hér koma helstu úrsUt önnur: Sovétríkin-Argentína 3:0 (1 biðsk) Bandaríkin-England 2:2 Júgóslavía-Ungverjaland 2:2 Tékkóslavakía-Pólland 3:1 Rúmenía-Svíþjóð 2 ViM Kúba-V-Þýskaland 2 '/2:1 V2 Ástrab'a-Kanada 2 Vv.'h Hér kemur stutt og laggóð skák úr keppni Englands og Bandaríkjanna. Gamankunnugt fórnarstef skýtur upp kollinum og vinningurinn verður ótrú- lega auðveldur. Hvítt: Anthony Miles, Englandi Svart: Walter Brown, Bandaríkjunum 1. RI3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. e3 Rcó 5. d4 d5 6. dxc5 Bxc5 7. a3 aó 8. b4 Ba7 9. Bb2 0-0 10. Hcl d4 11. exd4 Rxd4 12. c5 Rxf3+ 13. DxB Bd7 14. Bd3 Bcó 15. Re4 Rxe4 16. Rxe4 Dc7 17. 0-0 Had8 18. Bxh7+ !Kxh7 19. Dh5+ Kg8 20. Bxg7 Kxg7 21. Dg5+ Kh8 22. Df6+ Kg8 23. Hc4 ... Svartur er óverjandi mát og gafst því upp. Rúm með útvarpi og vekjaraklukku. Stærð: 90x200 cm. Verð kr. 6.750,- Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sírni 86-900 Er miðstöðin í ólagi? Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt- ar breytingar og viögeröir á vatns- og miðstöðva- kerfum. Kristján Pálmar & Sveinn Frímann Jóhannssynir, Löggiltir pipulagningameistarar Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin. Bilaleigan\S CAR RENTAL ZZ 29090 REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK Kvöldsimi: 82063 BOC Transare Tradesman DC130 Óvenju lítil og létt jafnstraumsraf- suðuvél, I 30 A Með einföldu handtaki er vélinni breytt í hlífðargassuðuvél með föstu skauti (TIG). Kjörin vél fyrir minni verk og fyrir einkaaðila, því vélin notar eins fasa straum, 220 V. Lág kveikjuspenna — 42 V. Ótrúlega fjölhæf vél þrátt fyrir smæð — 29 kg. Sýður m.a. ryðfrítt stál. Hentar vel í boddíviðgerðir og getur einnig soðið basískan vír allt að 3.25 mm. Verðið er mjög hagstætt. SINDRA SMITWEI,D rafsuðuvir SUPRA Alhliða rutilvír, hraðstorknandi, fyrir allar suðustöður. Sýður auð- veldlega málað stál og stál þakið ryði. Hentugur vír fyrir óvana suðumenn. SMITWELD setur gæöin á oddinn STALHF Pósthólf 881, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, simi: 27222, bein lína: 11711. Kvöld og helgarsími: 77988. BOC Rafsuðuvélar fyrir smæstu og stærstu verkefnín

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.