Tíminn - 14.11.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.11.1982, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982. 21 Til sölu Volvo F1o 79 módel meö Robson drifi og 31/2 tonna krana. Upplýsingar í síma 94-2147 á kvöldin. HVAÐ MEÐÞIG • U Hver er þín afsökun JT gtU^FERÐAR HREVnLL In^^íunpeningaseðla og myntar i gömhim krónum Athygli fólks er vakin á þvi að nú er hver síðastur að fá gömlum krónum skipt fyrir nýjar, en lokafrestur til að innleysa seðla og mynt í gömlum krónum rennur út um ncestu áramót. I Slegnir peningar (mynt) 1 KRÓNA Þvermál: 22,5 mm Þyngd: 4,75 g Málmur: Nikkel/látún Útgefnir: 1925-1975 1 KRÓNA Þvermál: 17 mm Þyngd:0,61 g Málmur: Á1 Útgefnir: 1976-1980 5 KRÓNUR Þvermál: 20,75 mm Þyngd: 4,00 g 10 KRÓNUR Þvermál: 25 mm Þyngd: 6,50 g Málmur: Kopar/nikkel Útgefnir: 1969-1980 Málmur: Kopar/nikkel Útgefnir: 1967-1980 50 KRÓNUR Þvermál: 30 mm Þyngd: 12,50 g 50 KRÓNUR Þvermál: 30 mm Þyngd: 12,50 g Málmur: Nikkel Útgefnir: 1968 (minnispeningur) Málmur: Kopar/nikkel Útgefnir: 1970-1980 II Peningaseðlar A Peningaseðlar, útgefnir af LANDSBANKA ÍSLANDS - SEÐLABANKA skv. lögum nr. 63 frá 21. júní 1957: 100 KRÓNUR Stærð: 150 x 70 mm. Myndefni: Á framhlið er mynd af Tryggva Gunnarssyni og Hólum í Hjaltadal, en á bakhlið er mynd af fjárrekstri og Heklu í baksýn. Aðallitir: Blágrænn og fjöllitaívaf (framhlið), ljósgrænn (bakhlið). 1000 KRÓNUR Stærð: 160 x 70 mm. Myndefni: Á framhlið er mynd af Jóni Sigurðssyni og Alþingishúsinu, en á bakhlið er mynd af Þingvöllum. Aðallitir: Blár og fjöllitaívaf (framhlið), blár (bakhlið). B Peningaseðlar, útgefnir af SEÐLABANKA ÍSLANDS skv. lögum nr. 10 frá 29. mars 1961: 100 KRÓNUR Stærð og myndefni sbr. A 100 krónur. Aðallitir: Blágrænn og fjöllitaívaf (framhlið), blágrænn (bakhlið). 500 KRÓNUR Stærð: 150 x 70 mm. Myndefni: Á framhlið er mynd af Hannesi Hafstein, en á bakhlið er mynd af fiskibát og áhöfn hans á veiðum. Aðallitir: Grænn (framhlið og bakhlið). 1000 KRÓNUR Stærð, myndefni og litir sbr. A 1000 krónur. 5000 KRÓNUR Stærð: 160 x 70 mm. Myndefni: Á fratnhlið er mynd af Einari Benediktssyni og rafstöðinni við írafoss, en á bakhlið er mynd af Dettifossi. Aðallitir: Ljósbrúnn og fjöllitaívaf (framhlið og bakhlið). ' 2 I öllum framangreindum peningaseðlum (A og B) er lóðréttur í öryggisþráður og vamsmerki, sem ber mynd af Sveini Bjömssyni, fyrsta forseta lýðveldisins. | Bankar og sparisjóðir eru ekki lengur skuldbundnir til að innleysa gamlar króriur, en munu taka að sér milligöngu fyrir viðskiptavini að fá þær innleystar hjá Seðlabankanum, en hann mun innleysa peningana að einum hundraðshluta ákvæðisverðs fram til 31. desember 1982. Reykjavík, í nóvember 1982 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.