Tíminn - 17.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.11.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 1982 19 000 Sjöunda franska kvikmyndavikan í Reykjavík Stórsöngkonan Frábær verðlaunamynd í litum, stórbrotin og afar spennandi. | Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix. | Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15 Harkaleg heimkoma I Gamansöm og spennandi litmynd, I um mann sem kemur heim úr I Ifangelsi, og sér að allt er nokkuð [ lá annan veg en hann hafði búist Ivið.Leikstjón: Jean-Marie Poire. 1 Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Surtur | Mjög vel gerð litmynd, er gerist á I | Jesúítaskóla árið 1952. Leikstjóri:" | Edouard Nieman. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Undarlegt ferðalag Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Nótt - Utitaka I Óvenjuleg litmynd, um ævintýra-l legt lif og brostna drauma þriggjal persóna, einskonar andlitsmynd í| þremur hlutum. Leikstjóri: Jacques Bral Sýnd kl. 9.10,11.10 Hreinsunin | Mjög sérstæð litmynd, sem er allt I senn - hyrllingsmynd, dæmi-1 I saga, „vestri" og gamanmynd á I Iköflum, með Philippe Noiret -| I Stephane Audran. Leikstjóri: | | Bertrand Tavernier. |Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 lonabíol 28*3-1 1-82 Tónabió frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ J Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er I I byggð á metsölubókinni sem kom [ | út hér á landi fyrir siðustu jól. Það | | sem bókin segir með tæpitungu [ | lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | | hispurslausan hátt. I Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut- | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: David Bowie. | íslenskur texti. J Bönnuð börnum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. jsýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum^ 28* 1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn m CIIARIOTS OF FIREa íslenskir textar |Vegna fjölda áskorana verður| | þessi fjögra stjömu Óskarsverð-1 | launamynd sýnd i nokkra daga. [ J Stórmynd sem enginn ná missa | I af> | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | ] Charleson lEndursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 msKQUBinl 2F 2-21-40 Venjulegt fólk [ Mynd sem tilnefnd var til 11 [ ] óskarsverðlauna. Mynd sem á| | erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5 og 9.15 Okkar á milli Myndin sem brúar kynslóðabilL | Myndin um þig og mig. Myndin I sem fjölskyldan sér saman. Mynd I | sem lætur engan ósnortinn og lifir | áfram í huganum löngu eftir að| sýningu lýkur. Mynd eftir Hrafn | Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. I Auk hans: Sirrý Geirs, Andreal Oddsteinsdóttir, Valgarður | Guðjónsson o.fl. | Tónlist: Draumaprinsinn eftir| | Magnus Eiríksson o.fl. frá ísl | | Popplandsliðinu. r Sýnd kl. 7.15 25* 1-89-36 A-salur Nágrannarnir ■'vW K, | Stórkostlega fyndin og dularfull ný | | bandarísk úrvalsgamanmynd í [ | litum „Dásamlega fyndin og hrika- [ | leg“ segir gagnrýnandi New York I [ Times. John Belushi fer hér á | | kostum eins og honum einum var | | lagið. Leikstjóri. John G. Avild-1 | sen. aðalhlutverk. John Belushi, [ | Kathryn Walker, Chaty Moriarty, j | Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 B-salur Absence of Malice Sýnd kl. 9 Blóðugur afmælisdagur Sýndkl. 5, 7 og 11.05 | 28*3-20-75 Hefndarkvöl J Ný, mjög spennandi bandarísk Jsakamálamynd um hefnd ungs | | manns sem pyntaður var af Gest- Japoástríðsárunum. | Myndin er gerð ettir sögu Mario j | (The Godfather) Puzo's. ] Islenskur texti. J Aðalhlutverk: Edward Albert Jr., [ j Rex Harrison, Rod Taylor og Raf [ | Vallone. | Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 9 Hæg eru heimatökin | Endursýnum þessa hörkuspenn-1 | andi sakamálamynd með Henry | | Fonda og Larry Hackman (J.R. | | okkar vinsæli? úr Dallas.j Isýnd kl. 5,7 og 11. 1-13-84 Blóðhiti 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ] Vegna fjölda tilmæla sýnum við | [aftur þessa framúrskarandi vel| | gerðu og spennandi stórmynd. [ Mynd sem allir tala um. | Mynd sem allir þurfa að sjá. ] Isl. texti | Bönnuð innan 14 ára. [ Sýnd kl. 5, 7 og 9 | ATH. Verður aðeins sýnd yfir | | helgina. # ÞJÓDIi.'IKHÚSID lAmadeus | Aukasýning fimmtudag kl.20. jGarðveisla Jföstudag kl. 20 ] Fáar sýningar eftir Gosi | aukasýning laugardag kl. 14 I Hjálparkokkarnir 18. sýning laugard. kl. 20 Dagieiðin langa inn í nótt J Frumsýning sunnudag kl. 19.30 |2. sýning miðvikudag 24. nóv. kl. | 119.30 | Ath, breyttan sýningartíma Atómstöðin | Gestaleikur Leikfél. Akureyrar | þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ: iTvíleikur 1 í kvöld kl. 20.30 I Miðasala 13.15-20. Sími 1-12001 liiKiiiAi; KKYKIAVÍKIIK Skilnaður í kvöld kl, 20.30 laugardag uppselt Jói fimmtudag kl.20.30 sunnudag kl.20.30 þriðjudag kl. 20.30 írlandskortið föstudag kl.20.30 Miðasals í !ðnó ki. 14.-50.30 sími 16620 Hassið | hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói | föstudag kl. 23.30 [ Miðasala i Austurbæjarbiói kl. | 116-21 sími 11384. II ÍSLENSKA ÓPERANJ Litli Sótarinn laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Töfraflautan I föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Djasstónleikar Hljómsveitin Air I kvöld kl. 21.00. Miðasalan er opin frá kl. 15—201 Idaglega, sími 11475. LEIKFÉLAG MOSFELLSVEITARl [Galdrakarlinn í Oz | Leikfélag Mosfellssveitar sýnir | J barnaleikrltið Galdrakarlinn í [ lOz i Hlégarði Jfimmtudag kl. 18.00 Jlaugardag kl. 14.00 |sunnudag kl. 14.00 J Miðapantanir I símum 66822- 166195 | Leikfélagið JaTH.: sunnudagsrúntinn i Mos-| I fellssveit kvikmyndahornid ■ Adrien fær harkalegar móttökur í mynd Jean-Marie Poire. Hallærisleg heimkoma HARKAI.EG HEIMKOMA (Retour en Force) Sýningarstaður: Regnboginn. Léikstjóri: Jean Marie Poiré, sem jafnframt gerði hándrit ásamt Josiana Balasko. Aðalhlutverk: Victor Lanoux (Andrien Blaussac), Bernmadette Lafont (Teresa), Pierre Mondy (sonur þeirra). Framleidd 1980. Þessi gamanmyand mun vera GíiíiUr kvikmynd íéiNStjorans Jcsn- Marie Poire, og að sögn er hún gerð í stíl sem vinsæll er meðal franskra kvikmyndahúsgesta um þessar mundir. Þrátt fyrir fáein einstök atriði, sem vissulega eru kómísk í besta lagi, er myndin í heild sinni ósköp rýr og ófrumleg. Sagt er frá Adrien nokkrum Biaussac, sem setið hefur inni í átta ár fyrir rán. Hann stóð að þessu ráni ásamt nokkrum öðrum en tók á sig sökina og vænti þess að hans hlutur af þýfinu biði hans þegar hann slyppi út. Jafnframt stóð hann í þeirri meiningu, að kona hans og börn - sonur og dóttir á táningaaldri - biðu hans utan múranna. En málum er háttað nokkuð á annan veg þegar Adrian sleppur loks út. Og hann fær hvert áfallið á fætur öðru. í ljós kemur að kona hans hefur búið með strætisvagnabílstjóra nokkrum í mörg ár, sonurinn lífir á vélhjóla- þjófnaði, en dóttirin dvelst einkum á diskóstöðum auk þess sem hún býr með vinkonu sinni, sem er gleðikona, og hjálpar henni stundum þegar mikið er að gera. Ekki lyftist svo brúnin á Adrien þegar í Ijós kemur, að félagarnir hafa engan hug á því að láta hann fá neitt af þýfinu; þvert á móti reyna þeir að koma honum fyrir kattarnef. Fyrri hluti myndarinnar lýsir öðru Adriens í faðnt fjölskyldunnar, erfiðum samskiptum lians við strætisvagnabílstjórann og fleira í þeim dúr, en í seinni hlutanum reynir Adrien að hefna sín á félögunum með því að ræna þá með aðstoð sonar síns. f því skyni brjótast þeir inn í villu höfuðpaurs- ins, þar sem fullkomin þjófavarnar- kerfi eru til stðar, í vonum að ná þar í fjármuni. Sá hluti myndarinnar - þ.e. innbrotið - er of kjánalegt til að vera fyndið,' og sama má reyndar segja um ýmis önnur atriði myndar- innar. Einstaka þættir í myndinni eru hins vegar vel heppnaðir, svo sem eins og bráðskemmtileg uppákoma þar sem Adrien er að gera upp reikningana við strætisvagnabílstjór- ann á fullri ferð í strætó. Tæknilega séð er myndin öll einfaldrar gerðar, og myndatakan er ósköp hversdags- leg. Fram hefur komið að myndir af þessu tagi njóti verulegra vinsælda í Frakklandi. Kannski er hægt að bera grín- myndir af þessu tagi saman við þann þreytta Þorlák, sem virðist endalaust geta skemmt íslendingum. Það er auðvitað svo oft að gæði og vinsældir fara ekki saman. -ESJ o ★★★ ★ ★ o ★★ ★★★ ★★★ ★★★ ★★★ Harkaleg heimkoma Diva A Time to Die Blóðugur afmælisdagur Flóttinn úr fangabúðunum Félagarnir frá Max bar Absence ofMalice Venjulegtfólk Being There Atlantic City Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær • * * * mjög g6ð • * * góð ■ * sæmtleg ■ O léleg ■Á4&

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.