Tíminn - 18.11.1982, Síða 1

Tíminn - 18.11.1982, Síða 1
■ í þessu húsi var eitt sinn frystihúsiðHrímnir á Siglufirði, en undanfarið hefur veríð þar beitingaaðstaða. Það er Hákon Antonsson, sem siglir um og kannar skemmdir eftir ilóðið. VIÐLAGATRYGGING BÆTIR NÆR ALLT TJÓN ÓVEÐURSINS - hafi mannvirki verið brunatryggð ■ Þessi mynd er einnig frá Siglufirði og húsið á myndinni gengur undir nafninu Sheil bragginn, hann var notaður sem geymsla undir ýmsar olíuvörur. Bryggju sem húsið stóð á skolaði undan því í óveðrinu. — Tímamyndir Róbert Guðfinnsson. ■ Viðlagatrygging mun að öllum líkindum bæta mest allt það tjón sem varð víða um land í ofsaveðrinu í fyrradag. Lang- mest tjón varð í Hrísey og á Sauðárkróki og nemur tjónið á þeim stöðum einum milljónum króna. Engar endanlegar tölur liggja fyrir varðandi heildartjón, en þó er ljóst að það nemur tugmilljónum króna á landinu öllu. Að sögn Magnúsar E. Guð- jónssonar framkvæmdastjóra hjá Sambandi íslenskra sveitar- félaga, þá á viðlagatrygging lögum samkvæmt að bæta allt það tjón sem verður af völdum flóða, hvort sem þar er um sjávar- eða vatnsflóð að ræða, ef viðkomandi hús og byggingar sem tjón verður á eru bruna- tryggðar. Nær trygging þessi meira að segja til lausafjár sem tryggt er samkvæmt brunatrygg- ingu, en viðlagatrygging nær ekki til foktjóna. Pað tjón sem nú varð í óveðrinu varð nær eingöngu af völdum flóða og reikna verður með að flestar byggingar sem skemmdir urðu á séu bruna- tryggðar. —ESE Ung hjón með lítið barn íHllðunum: FIÝSU ÚR ÍBÚMNNI VEGNA MMIRAGANGS ■ Ung hjón með lítið bam hafa orðið að flytja úr kjaliaraíbúð sinni í Hlíðunum vegna mauragangs en ekki virðist hægt að losna við þessa plágu með því að eitra fyrir henni. „Þetta gaus upp hjá okkur fyrst fyrir sex mánuðum og þá vom þeir ■ þúsundavis. Síðan datt þetta niður í nokkra mánuði en kom upp aftur nú“ sagði heimilisfaðirinn Friðrik Sigurðsson í sam- tali við Tímann. „Þetta kom upp fyrst eftir að holræsalögn hjá okkur stíflaðist og menn frá hreinsun- ardeild borgarinnar höfðu lagfært stífluna en ef þessi maur kemur á annað borð upp á yfirborðið þá virðist það yfirleitt vera eftir slíkar hreinsanir, a.m.k. sögðu þeir sem eitruðu fyrir þessu okkur það“ sagði Friðrik. Hann sagði ennfremur að þessi maura- tegund héti Ponera-punctassima og að eitranir fyrir henni virtust ekki duga að neinu ráði. „Þannig er að til staðar er mauradrottn- ing einhversstaðar djúpt í ræsunum og hún virkar sem útungunarvél. Meðan ekki tekst að vinna á henni er vonlaust að eitra fyrir þessu.“ Sjá bls. 3.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.