Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 i'iiiiííl' BJarmi gegn ÍS og Þrótti ■ 1. deildarkeppnin i blaki veður í fullum gangi nú um helgina. Lið Bjarma úr Þingeyjarsýslu gerir sér ferð suður til Keykjavíkur og lcikur hér tvo leiki. Á laugardag klukkan 14.00 mæta þeir Þrútturum í íþrótt- ' ahúsi Hagaskóla og á sunnudag klukkan 13.30 leika þeir á sania stað gegn ÍS. Tveir erfiðir leikir hjá leikmönnuin Bjamia. í 1. deild kvenna verða þrír leikir um helgina. Á laugardag, strax að loknum leik Bjarma og Þróttar leika Þróttaradöniurnar gegn KA, Strax á eftir þcim leik keppa svo Víkingur og ÍS í 1. deild kvenna. KA-liöið í 1. deild kvenna leikursvoá sunnudag kl. 16.00 gegn Breiöablik og fer sá leikur fram í Hagaskóla, eins og raunar allir leikirnir í 1. deild kvenna. í 2. deild karla leika Samhygð úr Flóanum og Þróttur Neskaupstað. Sá leikur verður háður á laugardag á Selfossi og liefst hann klukkan 15.30. Á sunnudag leika Norðfjarðar-Þrótt- arar svo gegn HK í Hagaskóla klukkan 14.45. sh Kópavogs- hlaup ■ Kópavogshlaup UBK fer fram i Kópavogi á morgun. Hlaupið hefst við íþróttavöllinn klukkan 14.00. Karlar lilaupa 7 km., en konur 3 km. KA lagdi Þór ■ KA sigraði Þór Vestmannaeyj- um í 2. deild í handknattlcik á Akureyri í fyrrakvöld. Leikurinn átti að fara fram um helgina, en þá var honum frcstað vegna ófxrðar. KA sigraði 26-20 og staðan í hálfleik var 12-9. Kristján Óskarsson og Þorleifur Ananíasson skoruðu flest mörk Ak- ureyringa 6 hvor, en hjá Þór var „Kletturinn" Lars Göran marka- hxstur með 6 mörk. Aðvaranirnar voru ekki ástædulausar ■ Margir urðu til að aðvara Skota fyrir leik þcirra gegn Sviss í fyrra- kvöld. Töldu menn fulla ástxðu til að taka lcikinn gegn þeim með fullri alvö.u, einkuin með hliðsjón af árangri þeirra gegn ítölum á dögun- um. Og aðvaraniraar vora ekki ástxðulausar því Skotamir töpuðu 2-0. Eric Gerets, Bélgíu sagði fyrir leikinn: „Það verður ekki auðvelt fyrír Skota að vinna Sviss og séu menn raunsæir, geta þeir í mesta lagi gert sér vonir uin jafntefli.“ Arsenal vilja selja Chapman ■ Svo virðist sem Arsenal hafl ekki haft þau not af Lee Chapman sem forystumenn félagsins höfðu vænst. Þess vegna er nú til umrxðu að félagið skipti á honum og Mick Robinson sem er einn aðalsóknar- maður Brighton og hefur Robinson sýnt málinu áhuga. Ekki er sama upp á teningnum hjá Chapman, sem hefur ákaflcga takmarkaðan áhuga á að fara til Bríghton. Allt miðast við B-keppnina ■ Landsleikimir nú á næstunni eru liður í undirbúningi landsliðsins und- ir B-heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik, sem fram á að fara í Hollandi í lok febrúar og í byrjun mars á næsta ári. Liðið mun leika hér heima tvo leiki gegn Vestur-Þjóð- verjum, þá tvo leiki gegn Frökkum og síðan tvo leiki gegn Dönum milli jóía og nýárs. Liðið mun einnig taka þátt í móti í Austur- Þýskalandi frá 14.-20. desember og leika þar fimm leiki. í lok janúar mun liðið svo fara í keppnisferð til Norðurlandanna og leika þar gegn Dönum, Finnum og Norðmönnum. Síðasti liðurínn i undirbúningnum undir B-keppnina eru svo tveir landsleikir gegn Júgó- slövum 17.-20. febrúar. í riðlakeppninni í Hollandi mætir ísland Spánverjutn, Svisslendingum og Belgum. Þessar þjóðir ættu íslendingar að geta unnið allar á góðum degi, en engin ástæða er til að vanmeta þxr. Það hefur oft komið iandanum í koll í iands- leikjum. Árangur liðsins ía ríðla- keppninni ákvarðar um framhald þátttöku iiðsins í B-keppninni. ■ Brynjar Kvaran. ■S.';;, ,, ff’ ' ■ ■ Bjarai Guðmundsson er kominn heim frá Þýskalandi til að leika landsleikina gegn Vcstur-Þjóðverjum og Frökkum. Hann er hér á fullri ferð í landsleik gegn Pólverjum. NÚ BYRJAR ALVARAN HJA A-LANDSUÐINU Landsleikur gegn Vestur-Þjóðverjum í kvöld ísland með ungt lið ■ Landsliðshópur Islands, sem um þessar mundir býr sig af miklu kappi undir B-keppnina í handknattleik er mjög ungur ef farið er út í að rcikna út meðalaldur leikmanna. Kjarni hópsins eru leikmenn sem léku á Heimsmcistarakeppni leikmanna 21 árs og yngri í Portúgal, en þar náðu Islendingar mjög góðum árangri. Þorbergur Aðalsteinsson og Ólafur Jónsson eru meðal elstu manna í liðinu og segja má, að sú staðreynd hversu ungt liðið er endur- spegli á vissan hátt ástandið i íslenskum íþróttum. Áhugamenn hætta ungir til að takast á við önnur verkefni. Ef vörnin veröur í lagi vinnum við ■ „Ef varnarleikurínn verður í lagi hjá okkur eigum við góða möguleika gegn Þjóðvetjunum,“ sagði Þorberg- ur Aðalsteinsson fyrirliði landsliðs- ins er hann var spurður um sigurlíkur gegn Vestur-Þjóðveijum. „Þeirleika frekar hægan handknattleik, sem hentar okkur að mörgu leyti vel og ef vörnin og markvarsian verður í iagi ættum við að geta unnið þá.“ ■ Reykjavíkurmót fatlaðs íþrótta- fólks verður haldið um helgina. Keppt verður í boccia, borðtennis og lyftingum í Álftamýrarskóla. Keppn- in í þeim greinum stendur yfir frá því nú í kvöld og fram á sunnudag. Keppni í sundi fer fram í Sundhöll Reykjavíkur. Þátttakendur á mótinu eru frá íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík, íþróttafélaginu Ösp, íþróttafélaginu Björk og íþróttafélagi heyrnar- daufra. Þessi félög eru öll úr Reykja- vík, en cinnig mxta til keppninnar sjö sænskir gestir og munu þeir ■ íslendingar og Vestur-Þjóðverjar leika sinn 22. landsleik í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld klukkan 20.00. Lið Islands er nú á fullri ferð við undirbúning undir B-keppnina í Holl- andi sem háð verður í febrúar og mars. Þetta eru fyrstu landsleikir Islendinga í vetur og ætla má að þeir verði notaðir til að reyna ýmsar leikaðferðir og prófa sig áfram. Um möguleika íslands á sigri sagði Hilmar Björnsson 1 andsliðsþjálfari, að keppa í boccia og einnig verða með í keppninni þátttakendur frá íþrótta- félagi fatlaðra á Akureyri og Iþrótta- bandalagi Vestmannaeyja. Mikill ljöldi keppenda mun taka þátt í mótinu og til marks um umfang þess má nefna, að í sundi er aUs keppt í 28. greinum. I boccia eru keppendur 78 og má af þessu sjá, að starfsemi fatlaðs íþróttafólks er í miklum blóma og þar er þátttakan aðalatriðið, enda þótt sigur skaði ekki. Greint verður frá úrslitum keppn- innar í blaðinu eftir helgina. sh vamarleikurinn og markvarslan skipti mjög miklu máli í því sambandi og hann sagði einni, að vamarleikur væri almennt vandamál í íslenskum handbolta. Hann nefndi til dæmis, að á Norðurlandamóti liða undir 21 árs aldri á dögunum, hafi lið íslands mest verið útaf vegna brott- rekstra og áleit hann, að íslenskir handboltamenn brytu klaufalega af sér og úr því þyrfti að bæta. Hann sagði, að þetta ætti ekki eingöngu við um landslið- ið, heldur almennt um íslenska hand- knattleiksmenn. Það lið sem nú hefur verið valið er kjamahópur sem mun fá það hlutverk að leika fyrir íslands hönd á B-keppninni í Hollandi. Þó væri ekki þar með sagt að allar stöður séu skipaðar enn, því vissulega væri góður möguleiki á að einhverjir aðrir en þeir 17 sem nú hafa verið valdir komi til álita eftir áramótin. Hilmar sagði að markvarslan hjá landsliðsmarkvörðunum hefði ekki verið nógu góð í vetur, en sér virtist sem talsverðar framfarir hefðu átt sér stað og því gerði hann sér betri vonir um góð úrslit í landsleikjunum á næstunni en ella. Bjami og Sigurður koma frá Þýskalandi. f landsliðshóp íslands eru bæði Bjarni Guðmundsson og Sigurður Sveinsson, en þeir leika báðir með þýska liðinu Nettelstedt. Bjarni er leikreyndasti leik- maður íslenska liðsins, en hann á 106 landsleiki að baki fyrir íslands hönd. Sigurður hefur leikið 46 landsleiki og verið mjög drjúgur við markaskorunina fyrir liðið, en alls eru mörkin hjá honum orðin 169 talsins. Honum hefur ekki gengið sérlega vel að skora í Þýskalandi, en hver veit nema að hann nái að springa út með félögum sínum í landsliðinu. Seinni lands- leikurinn á sunnudag ■ Síðari landsleikur íslendinga og Vestur-Þjóðverja að þessu sinni verður háður í Laugardalshöll á sunnudagskvöld klukkan 20.00. Reikna má með að einhverjar breyt- ingar verði gerðar á því liði sem leikur fýrri leikinn fyrir þann seinni. Mjög margir keppendur Á Reykjavíkurmóti fatlaðra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.