Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 17
i I FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 DENNI DÆMALAUSI „En ef hundar hefðu ekki flær, hvernig mundu þeir láta tímann líða þegar ekkert er að gera?“ andlát fiskveiðum 23. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan er ætluð sjómönnum, útgerðar- mönnum og öðrum áhugamönnum um sjávarútveg. Hlultur orkukostnaðar í útgerðarkostnaði hefur aukist mjög við olíukreppurnar 1973 og 1979. Á árunum fyrir 1973 fór innan við tíundi hver fiskur í kaup á olíu en nú fer fjórði til fimmti hver ftskur til olíukaupa, þrátt fyrir ýmsar aðgerðir til að draga úr áhrifum hækkandi olíuverðs, svo sem orku- spamaði og brennslu svartolíu. Á ráðstefnunni verður fjallað um hvað hefur verið gert til að minnka hlut olíu í útgerðarkostnaði og hvað hægt er að gera. Flutt verða fimmtán stutt erindi um orkun- otkun og orkuspamað. Ráðstefnan verður haldin 23. nóvember næst komandi að Borgartúni 6 Reykjavík. í þátttökugjaldi er innifalið bók með erindum og hádegisverður. Þátttaka tilkynnist Fiski- félagi íslands í síma 10500. sýningar Kvikmyndasýningar í MÍR-saln- um ■ Kvikmyndasýningar í MÍR-salnum, Lindargötu 48, féllu niður tvo síðustu sunnudaga meðan á Sovéskum dögum 1982 stóð. Nú verða reglulegar sýningar á sunnudögum teknar upp að nýju. Næstu tvo sunnudaga, 21. og 28. nóvember kl. 16, verða sýndar nokkrar frétta- oe fræðslu- Ólafur Eiríksson, hegrabjargi, lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 16. þ.m. Kristbjörg Jónsdóttir, Lækjamóti, Sand- gerði, lést 16. nóvember. Sveinn Hallgrímsson, verkstjóri frá Feili, Mýrdal, Sólheimum 23, andaðist í Landspítalanum 16. nóvember. myndir, m.a. um samskipti Sovétþjóðanna og þjóða Afríku og arabalanda. Skýringar við sumar myndanna eru á íslensku. Að- gangur að kvikmyndasýningum í MÍR-saln- um er ókeypis og öllum heimill. Vinningsnúmer í happdrætti ■ Kristín Lámsdóttir, Bakka í Vatnsdal hringdi til Tímans og bað um að birt yrðu vinningsnúmer í happdrætti, sem þar var haldið í þágu málefna aldraðara, á vegum Rauðakrossins. Vinningsnúmerin em: 1620 eitt folald 1687 eitt folald Kom á þessi númer 1785 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 2040 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 326 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 1787 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 1489 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 322 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 1008 Úttekt hjá Kaupfél. Hún. fyrir 1000 kr. 392ÚttekthjáKaupfél. Hún. fyrir lOOOkr. Fyrir ágóðann er áætlað að halda árshátíð fyrir eldra fólk næsta vor. Vinninga má vitja til Kristínar Lárusdóttur, Bakka í Vatnsdal. ferdalög Útivistarferðir Sími-símsvari: 14606 Dagsferð sunnudaginn 21. nóv. kl. 13.00 Sandfell-Selfjall með viðkomu í Botnahelli og e.t.v. Hallber- uhelli, göngu lýkur í Lækjarbotnum. Takið börnin með og kynnist næsta nágrenni borgarinnar. Fararstjóri: Jón 1. Bjarnason. Frítt f. börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að panta. Brottför frá B.S.Í., bensínsölu. Sjáumst Dagsferðir sunnudaginn 21. nóv.: kl. 11.00 - Skíðagönguferð í Bláfjöll Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bílinn. Munið að vera hlýlega klædd. ATH.: Nokkrar myndavélar eru cnn í óskilum á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. gengi islensku krónunnar Gengisskráning — 206 - - 18. nóvember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.162 16.208 02-Sterlingspund 25.847 25.921 03-Kanadadollar 13.199 13.237 04-Dönsk króna 1.8015 1.8067 05-Norsk króna 2.2213 2.2276 06-Sænsk króna 2.1390 2.1451 07-Finnskt mark 2.9139 2.9222 08-Franskur franki 2.2304 2.2367 09-Belgískur franki 0.3264 10-Svissneskur franki 7.3740 7.3950 11-Hollensk gyllini 5.8145 12-Vestur-þýskt mark 6.3047 6.3226 13-ítölsk líra 0.01095 0.01099 14-Austurrískur sch 0.8986 0.9012 15-Portúg. Escudo 0.1754 0.1759 1 (v—Snúnsknr neseti 0.1347 0.1351 17- Japanskt yen 0.06185 18- Irskt pund ................................... 21.471 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 17.1929 0.06203 21.532 17.2419 SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASÁFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerla. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júllmánuði vegna sumarieyla. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. Gírónúmer samtakanna er 44442-1. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 18320, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hltaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og umhelgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sfmi 53445. Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FIKNIEFNI - - Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnud.ögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriójudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar ámiðvikud. kl. 19-21.30. Laugardagaopiðkl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim- ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — I mal, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi sími 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svari i Rvik sími 16420. ■ Helgi E. Helgason ■ Ögmundur Jónasson Kastljós kl. 21.30 íkvöld: Afvopnun ■ „Á innlenda vettvanginum fjallar Helgi um þau áhrifsem áfengisneysla manna hefur á hæfni þeirra til þess að aka bíl,“ sagði Ögmundur Jónas- son, fréttamaður sjónvarps, þegar Tíminn innti hann eftir því um hvað hann og Helgi E. Helgason hyggjast fjalla um í þættinum Kastljós, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.30 í kvöld. „Ég verð með af erlendum vett- vangi, umfjöllun um það,“ sagði Ögmundur, „hvernig afvopnunar- málin standa núna, frá almennu sjónarmiði. Þar verður komið inn á hvað hefur gerst í afvopnunarmálum síðustu mánuðina. Auk þess hef ég í hyggju að fjalla svolítið um Baader- Meinhof-samtökin í Vestur-Þýska- landi, í framhaldi af því að þeirvoru að handsama einn hryðjuverkamann samtakanna í vikunni, Christian Klar.“ útvarp Föstudagur 19. nóvember 8.30 Forustugr. dagbl. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Mér eru fornu minnin kær" 11.00 Islensk kór- og einsöngslög. 11.30 Frá norðurlöndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna. 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir. 17.00 Að gefnu tilefni. Þáttur um vímuefni. 17.15 Nýtt undir nálinni. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.35 Landsleikor í handknattleik: ísland Vestur-Þýskaland. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik í Laugar- dalshöll. 21.40 Um Bíldudal með Halldóri Jóns- synl. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á næturvaktinni. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 19. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.30 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Helgi E. Helga- son og Ogmundur Jónasson. 22.35 Því dæmist rétt.. (Beyond Reason- able Doubt) Nýsjálensk bíómynd frá 1980 byggö á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri John Laing. Aöalhlutverk: Da- vid Hemmings og John Hargreaves. Áriö 1970 voru bóndahjón myrl á heimili sinu skammt fyrir sunnan Auckland og líkun- um varpað í fljót. Nágranni þeirra var fundinn sekur þótt hann neitaöi statf og stööugt að hafa framið þetta voöaverk. Siöan hófst níu ára barátta til aö fá dómi þessum hnekkt. Þýöandi Jón Gunnars- son. 00.20 Dagskrárlok Cabína rúmsamstæða. Dýnustærð: 200x90 cm. Verð með dýnu kr. 6.950,- Húsgögn og innréttingar Suðurlandsbraut 18 Sími 86-900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.