Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 27 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús O 19 000 Sjöunda franska kvikmyndavikan í Reykjavík Stórsöngkonan Leikstjóri: Jean-Jaques Beineix I Blaðaummæli: „Stórsöngkonanl j er allt í senn, hrifandi, spenn-l andi fyndin og Ijóóræn. - Þettal j er án efa besta kvikmyndin sem [ hér hefur verió sýnd mánuóum | | saman" Tíminnl „Kvikmyndatakan er snilldar-| | ieg“ Dagbl. | I Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 | Harkaleg heimkoma I Gamansöm og spennandi litmynd, | | um mann sem kemur heim úr I Ifangelsi, og sér aö allt er nokkuð [ lá annan veg en hann hafði búist Ivið. Leikstjóri: _Jean-Marie Poire. ] Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Surtur I Leikstjóri: Eduard Niermans Isiaðaummæli: „Það er reisn og | |fegurð yfir þessari mynd“ Mbl I I „Surtur er að öllu leyti vel gerð | |mynd“ Dagbl j |Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Undarlegt ferðalag I Leikstjóri: Alain Cavalier J „Það er ánægjulegt aö lita svol j snoturt iistaverk sem þessi myndl | er, - myndin er sérstök og eftirtekt-1 | arverð” Dagbl. | | Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Nótt - Útitaka [ Óvenjuleg litmynd, um ævintýra-l legt líf og brostna drauma þriggja I persóna, einskonar andlitsmynd í I þremur hlutum. Leikstjóri: Jacques Bral | Sýnd kl. 9.10,11.10 Hreinsunin Leikstjóri: Bertrand Tavernier Blaðaummæli. Myndinervelunnin | | í alla staði, og sagan al luralega lögreglustjóranum er hreint ekki | | daufleg" „Unnendur vandaðra sakamála- J mynda æhu ekki að láta „Hreins- | unina“ fram hjá sér fara" | Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. lönabídl 3* 3-1 1-82 Tónabio frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ I Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl | byggð á metsölubókinni sem kom [ j út hér á landi fyrir siðustu jól. Það I | sem bókin segir með tæpitungu I | lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | I hispurslausan hátt. I Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-J | verk: Natja Brunkhorst, Thomas [ | Hustein. Tónlist: David Bowie. | Islenskur texti. j Bönnuð börnum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. | Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum^ 3*1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn CÍIARIOTS QF FIREa | íslenskir textar [Vegna fjölda áskorana verðurl | þessi fjögra stjömu Óskarsverð- [ | launamynd sýnd í nokkra daga. | J Stórmynd sem enginn ná missa | I af> | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | | Charleson lEndursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 HASKOUIIIOi 3 2-21-40 Venjulegt fólk Mynd sem tilnefnd var til 111 J óskarsverðlauna. Mynd sem á| | erindi til okkar allra. Sýnd kl. 5,og 9.15 Allra sfðasti sýningardagur Okkar á milli Sýnd kl. 7.15 3*1-89-36 A-salur Nágrannarnir © &*.i >1* i 4 | Stórkostrega fyndin og dularfull ný | ] bandarisk úrvalsgamanmynd | litum „Dásamlega fyndin og hrika-1 | leg“ segir gagnrýnandi New York | | Times. John Belushi fer hér á | | kostum eins og honum einum var | J lagið. Leikstjóri. John G. Avild-1 | sen. aðalhlutverk. John Belushi, [ | Kathryn Walker, Chaty Moriarty, j | Dan Aykroyd. | Sýnd kl. 5,7,9 og 11 B-salur Madame Claude | Spennandi, opinská frönsk-banda-1 J risk kvikmynd. Leikstýrð af hinum | | fræga Just Jaeckin, þeim er stjórn- ] | aði Emanuelle myndunum og Sög- J unni af 0. Aðalhlutverk. Francoise | | Fabian, Klaus Kinski, Murray | | Head. | Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 iBönnuð börnum innan 16. ára. j 3*3-20-75 Bófastríðið I Hörkuspennandi ný bandarisk I ] mynd byggð á sögulegum stað-1 ] reyndum um bófasamtökin sem[ | nýttu sér „þorsta" almennings á| | bannárunum Þá ráðu ríkjum I „Lucy“ Luciano, Masserina, Mar-I | anzano og Ai Capone sem var| | einvaldur i Chicago. | Hörku mynd frá upphafi til enda. | | Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian | | Benben, Joe Penny og Richard | | Castellano. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40. Ath. | | breyttan sýningartíma. Blóðug nótt Æsispennandi og mjög viðburða-l rík, ný bandarísk kvikmynd í litum. | AðalhluNerk: Leslie Nielsen, | Jamie Lee Curtis. fsl. texti. | Bönnuð innan 16 ára. I Sýnd kl. 5, 7 og 9. # WÓDLKIKHÚSID | Garðveisla i kvöld kl. 20 j Fáar sýningar eftir Gosi aukasýning laugardag kl. 14 Hjálparkokkarnir 8. sýning laugardag kl. 20 Uppselt | Dagleiðin langa inn í nótt | Frumsýning sunnudag kl. 19.30 ] 2. sýning miðvikudag kl. 19.30 | Ath. breyttan sýningarlíma lAtómstöðin | Gestaleikur Leikfél. Akureyrar J Þriðjudag kl. 20 I Miðasala 13.15-20. I Sími 1-1200. i i.iki i:i_\( , RKVKJAVÍKl IR I írlandskortið i kvöld kl. 20.30 | fimmtudag kl. 20.30 | Fáar sýningar eftir Skilnaður | laugardag uppselt | miðvikudag kl. 20.30 Jói Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 | Sími 16620. Hassið hennar mömmu | Miðnætursýningar i Austurbæjar-| biói í kvöld kl. 23.30 og laugardagl kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. | 16-23.30. | Sími 11384. IB ÍSLENSKA ÓPERANI -Jllll Litli Sótarinn laugardag kl. 15 Sunnudag kl. 16. I Töfraflautan föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15—201 Ldaglega, sími 11475. LEIKFtLAG MOSFELLSVEITAR' iGaldrakarlinn í Oz I Leikfélag Mosfellssveitar sýnir | | barnaleikritið Galdrakarlinn i | |Oz i Hlégarði Jfimmtudag kl. 18.00 | laugardag kl. 14.00 [sunnudag kl. 14.00 J Miðapantanir i símum 66822- 166195 | Leikfélagið | ATH.: sunnudagsrúntinn i Mos-1 I fellssveit kvikmyndahornid I Franska kvikmyndavikan hefur öðru fremur sett svip sinn á myndaúrvalið í| vikunni, en þar eru sýndar sjö nýlegar franskar kvikmyndir. Þær eru að sjálfsögðu| misjafnar að gæðum, en sumar mjög góðar eins og Diva. Kvikmyndir helgarinnar: Frönsk helgi í Regnboganum Hér á eftir fara umsagnir kvikmyndagagnrýnanda Tímans um nokkrar þeirra mynda, sem sýndar verða um helgina. Diva Diva er vafalítið ein besta myndin á frönsku kvikmyndavikunni, enda allt í senn hrífandi, spennandi, fyndin og Ijóðræn. Myndin segir frá ástsjúkum aðdáanda stórstjörnunnar Cynthiu Hawkins, skuggalegum plötuútgefendum frá Taiwan, spill- ingu í frönsku lögreglunni, gleðikonu rekstri, eiturlyfjasölu og svohefndri hvítri þrælasölu, svo nokkuð sé nefnt. Ýmsir þættir myndarinnar, sem lýsa samskiptum stjörnunnar og aðdáandans, eru sérlega töfrandi, einkum þegar þau ganga um auð stræti Parísar rétt fyrir dögun. í myndinni er sýnd mikil hugmynd- auðgi við myndræna úrvinnslu og klippingu og val leikara í aðalhlut- verkin er vel heppnuð. Mynd sem fæstir ættu að láta framhjá sér fara. Harkaleg heimkoma Þessi franska gamanmynd er önnur kvikmynd Jean-Marie Poire, og að sögn er hún gerð í stíl, sem vinsæll er meðal franskra kvikmyndahúsa- gesta um þessar mundir. Prátt fyrir fáein einstök atriði, sem vissulega eru kómísk í besta lagi, er myndin í heild sinni ósköp rýr og ófrumleg. Hún segir frá manni, sem setið hefur inni í átta ár fyrir rán, og kemst að því þegar út kemur að eiginkonan er tekin saman við annan, dóttirin býr með gleðikonu, sonurinn ersmáþjóf- ur og gömlu félagarnir vilja koma honum fyrir kattarnef í stað þess að borga honum sinn hluta þýfisins. Hefndarkvöl Mynd þessi heitir á frummálinu A Time to Die og er gerð eftir samnefndri skáldsögu Mario Puzo, sem einkum er þekktur fyrir sögur sínar um Guðföðurinn. Hér er um að ræða „spennumynd í milliklassa" og fjallar um átök á milli bandarískra leyniþjónustumanna og nasískra Þjóðverja. Venjulegt fólk ■ Óskarsverðlaunakvikmynd Ro- bert Redfords frá því í fyrra. Þar tekst afbragðsvel að lýsa venjulegri bandarískri fjölskyldu, sem skyndi- lega stendur andspænis tilfinninga- legum vandamálum, sem erfitt er að ráða við. Timothy Hutton fer vel með erfitt hlutverk unglingspilts, sem fyllist sektarkennd þegar hann verður að horfa á bróður sinn farast í óveðri, og Mary Tyler Moore leikur mjög vel vanþakklátt hlutverk móð- urinnar, sem neitar að viðurkenna eigin takmarkanir og brynjar sig við missi sinn fyrir frekara tilfinninga- legu sambandi við eiginmann sinn og eftirlifandi son. Þetta er mynd, sem fæstir ættu að láta framhjá sér fara. Blóöhiti ■ Þetta er fyrsta kvikmyndin, sem Lawrence Kasdan — höfundur hand- ritsins að Ráninu að týndu örkinni — leykstýrir, og sýnilegt að hann hefur lært vel af félögum sínum Spielberg og Lucas. Fjallar um misheppnaðan lögfræðing, Ned Rac- ine (frábærlega leikinn af William Hunt), sem lendir í lostafullu ástar- sambandi við eiginkonu forríks fjár- málamanns. Og svo fer, að þau vilja losna við eiginmanninn. En ekki er allt sem sýnist. Mjög vel gerð kvikmynd. Fram í sviösljósiö ■ Þessi mynd er enn sýnd í Bíóhöllinni, en hún var frumsýnd þar þegar kvikmyndahúsið tók til starfa snemma á árinu. Þetta er bráðskemmtileg ádeilukvikmynd með Peter Sellers og Shirley Mc- Laine í aðalhlutverkunum. Atlantic City ■ í þessari nýjustu kvikmynd sinni lýsir franski leikstjórinn Louis Malie með dásamlega skemmtilegum hætti lífi nokkurra einstaklinga, sem lifa í þröngum óspennandi hversdags- heimi en dreymir bandaríska draum- inn um peninga og vinsældir. Og þá dreymir þessa drauma í borginni Atlantic City. Myndin er mjög vel uppbyggð, tekin og klippt, og um- hverfið, borgin sjálf, þar sem upp- bygging og niðurníðsla blasir við augum hlið við hlið, verður mjög eðlilegur rammi um veruleika og drauma, líf og dauða persónanna. o Flarkaleg heimkoma ★★★ Diva ★ ATimetoDie ★★★ Venjulegtfólk ★★★ Being There ★★★ AtlanticCity ★★★ Eldvagninn ★★★ Blóðhiti Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjög góA • * * gód • ★ sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.