Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar. HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 FOSTUDAGSKVOLD í JIS HÚSINUI'IJIS HÚSINU MATVORUR FATNAÐUR HÚSGÖGN RAFTÆKI RAFLJÖS REIÐHJÓL Munið okkar stóra og vinsæla kjötborð FÖSTU D AGSKVÖ LD OPIÐ I OLLUM DEILDUM TIL KL. 10 I KVÖLD Munið okkar hagstæðu kaupsamninga 'A A A A A A % L □ L □ lj. ZJ EJ.tJ-rjCf]] i_ i_£j c w_ i_ lj mm lUMnsaiuuaiuiii iiin, Jón Loftsson hf. — Hringbraut 121 — Sími 10600 Skoðið rúmin í rúmgóðri verzlun „Rúm''-bezta verzlun landsins Góðir skilmálar Betri svefn INGVAR OG GYLFI GRENSASVEGI 3 108 REYKJAVIK SIMI 11114 OG 33530 Sérverzlun með rúm sjónvarp Mi&vikudagur 24. nóvember 18.00 Söguhornið Umsjón: Guðbjörg Þór- isdóttir. Silja Aöalsteinsdóttlr segir söguna Karlson, Lftill, T rltill og fuglamir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vlnlr hans. Áttundi þáttur. Réttarhöldin yflr Potter Framhaldsmyndaflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Áttundi þáttur. Efnablöndur Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Líf og heilsa Hjarta- og æðasjúk- dómar Umsjónarmenn: Þórður Harðar - son, prófessor og Magnús Karl Péturs- son, læknir. Stjórn upplöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.30 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur um Ewing fjölskylduna í Texas. Þýðandi Krislmann Eiðsson. 22.30 Millsbræður. Danskurskemmtiþáttur með hinum gamalkunna, bandariska kvartett, „The Mills Brothers“. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Nordvision Danska sjónvarpið) 23.25 Dagskrártok ■ Hemmi Gunn lýsir síðari hálfleik landsleiks íslands og Frakklands í handknattleik. útvarp Miðvikudagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu" eftir Birgit Bergkvist. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 íslenskt mál. -11.05 Létt tónlist 11.45 Úr byggðum 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynn- ingar. í fullu fjöri. 14.30 Á bókamarkaðinum 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftif Pál fsótfsaon 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum 17.00 Djassþáttur 17.45 Neytendamál 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar 19.55 Daglegt mál 20.00 Lifið er stutt en llstin er löng“ „Musica Quadro" leikur í útvarpssal. 20.35 Landsleikur I handknattleik: ísland -,Frakkland 21.20 Frá tónlistarhátiðlnni i Schwetsingen í vor 21.45 Útvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Hin mlskunnarlausu", smásaga eftir Stig Dagerman 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.