Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.11.1982, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1982 7 útvarp Fimmtudagur 25. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Frétlir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurlregnir. Morgun- orð. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Komm- óðan hennar langömmu'1 ettir Birgit Bergkvlst. 9.20 Leikfiml. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskiptl 10.45 Árdegis I garðinum 11.00 Við Pollinn 11.40 Félagsmél og vlnna 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynn- ingar. Fimmtudagssyrpa. 14.30 Á bókamarkaðlnum 15.00 Mlðdegistónlelkar: 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga bamanna: „Leifur heppni“ eftir Armann Kr. Einarsson 16.40 Tónhomlð 17.00 Bræðingur 17.55 Snerting 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar fimmtudagur 20.00 Fimmtudagsstúdlóið - Utvarp unga fólksins 20.30 Samleikur I útvarpssal 21.00 „Púkinn á fjósbltanum" 22.00 „Glerbrot", tjóð eftir Jón Pál Hof- undurinn les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrámorg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Án ábyrgðar— 23.00 Kvöldstund 23.45 Fréttir. Dagskrártok. ■ Ásta R. Jóhannesdóttir sér um Fimmtudagssyrpu. VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 vBunSn1 einn ■ Teikningar Karvels Gráns sýna „hvemig verkja má antiþyngdarkraftinn“ segir Karvel í bréfi til Tímans. Karvel Grans með sýningu í Kef lavík ■ Karvel Grans opnar myndlistarsýn- ingu í Iðnaðarmannafélagshúsi Suður- nesja við Tjamargötu 3 í Keflavik í dag < klukkan 14. Á sýningunni verða 35 olíumálverk unnin með blandaðri tækni. Auk þeirra verða sýndar 35 teikningar „með útskýr- ingum á lögmálum fljúgandi disks. Er þar greint nákvæmlega hvernig virkja má antiþyngdarkraftinn,“ segir í bréfi sem Karvel sendi Tímanum. Sýningin verður opin til sunnudagsins 28. nóv. Opnunartími er 14-22 um helgar, en 18 til 22 aðra daga. Kjarvalsstaðir: Tvær sýningar eru nú í Vestursölunum á Kjarvalsstöðum og eru það listakonurnar Karólína Lárusdóttir og Aðalbjörg Jónsdóttir sem sýna. Báð- um sýningunum lýkur á sunnudagskvöld klukícan 22.00. Háholt í Hafnarfirði: Gunnar Hjaltason sýnir rúmlega 100 landslagsmyndir, sem málaðar eru með vatnslitum, pastellitum og akryl. Sýningin er opin daglega frá 14-22. Henni lýkur um þar næstu helgi. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið er opið á sunnudögum og miðvikudögum frá klukkan 13.30 til 16.00. Ásgrimssafn: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá klukkan 13.30 til 16. Listasafn ASÍ: Sýning á smámyndum eftir Nínu Tryggvadóttur verður í Listasafni ASÍ til 28. nóvember. Opið er þriðjudaga til föstudags frá klukkan 14-19 og laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14 til 22. Safnið er lokað á mánudögum. Listasafn íslands: Nú stendur yfir yfirlits- sýning á verkum Jóns Torleifssonar listmálara. Sýningin verður til kl. 21 ] nóvember. Hún er opin daglega frá kl. 13.30 til 22.00. Mokka: Sýning á fornum biblíumyndum 1 eftir fjóra enska listamenn. Ásmundarsalur: Sýning á listmunum, skrautmunum úr silfri, útsaum og þjóð- búningum, ofnum efnum, veggteppum og fleiru frá Sovétlýðveldinu Tadsjikist- Tímamynd Ella an, á vegum MÍR. MEÐ ÖLLU ★ Vídeómyndir ★ Vídeótæki ★ Vídeókasettur (óáteknar) ★ Vídeómynda vélar 1-3 túbu vélar. ★ Kasettuhylki. \ÍDEÓBNNK1NN béður ★ Sjónvörp 'k Kvikmynda vélar 16 mm ★ Allar myndir með réttindum ★ Yfírfærum 16 mm fílmur lit eða svart hvítar á vídeóka- settu. ★ Tískusýningar - ★ Mannfagnaðir. Tök u/n að okkur ai mynda samkvæmið. Erum með öll tæki. ★ •• OL ★ GOS ★ tóbak ★ SÆLGÆTI HJÁOKKUR SÉRÐU HJÁ OKKUR FÆRÐU VIDEOBANKINN Laugaveg 134 sími 23479 Helgarpakkinn Heimsins djarfasta hýalfnsýning ■ Heimsins djarfasti dansflokkur eins og hann er kallaður í auglýsing- unum, er staddur hérlendis um þessar mundir og kemur fram í veitingahúsinu Glæsibæ. Svipar flokki þessum mjög til Silver Rose - flokksins sem kom hingað fyrr í ár enda eru sýningaratriðin þau sömu, nærklæða og hýalínsýningar að dönskum hætti. Stúlkumar í þessum danska flokki ero þekktar úr karl- mannablöðum í Danmörku og dag- blöðum eins og Ekstra bladet. Há- punktur Glæsibæjarsýninganna er uppboð á nærklæðum og hýjalíni og fer það þannig fram að boðið er í flikumar og mun sýningarstúlkan sem fötin sýnir láta þau af hendi jafn óðum. ■ Stúlkur úr Silver Rose flokknum sem hingað kom í aprílmánuði sl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.