Alþýðublaðið - 19.09.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Page 1
Alþýðublaðið Q-eflð 4t al Alþýðnfiokl 19** Þ/iðjudagiim 19. sept. 215 tðlnbfað Askrifium að Bjarnargreifunum tekur á moti G. 0. Guðjénsson Tjarnargötu 5. Talsimi 200. Opið bróf til lögreglustjóra. Herra lögregioatjóri! Hér með iæt eg yður vita, að einc af lögregluþjóaum bæjarins, hefír hvað eftlr atra/cð verið dauða> drukkion, og svo hörmulega á sig kominn, að hann hefír ekki verið sjálíbjarga. Lögregiuþjónn þeisl er Sæ- mundur Gíslaiou. Þrisvar hefi ég séð hann ósjíií- ijarga, og var þá bæði undir minni og annara hjiip, og í eitt skifti sparkaði eg honum innum dyraar heima hjá honum. í öll skifti var þetta á hans næturvagt, og var hann þvi skilj anlega í einkennisbúningi. Að þessu skal eg lelða vitni, hvenær sem þeis verður krafist. ÞeUa skeði í ágústmánuði ( fyrra sumar, en slðast sá eg hann drukkinn og með drykkjulæti síð astliðna gamlársnótt, og var hann einnig þá í einkennisbúningi. Eg skal taka fram, að eg hefí ekki vitni að þessu siðasta tilfelii, en líklegast hafa einhverjir fleiri en eg séð Iögregluþjóa i einkennis- búningi með d/ykkjulæti þessa nótt Ólíklegt þyklr mér, að eg hafí aéð Sæmund í öll þau skifti, sem hann hefír verið drukkinn, og er hitt sennilegra, að það sem eg 5ief frá að segja, sé að eins fá tilfelli af mörgucn, Eg efast ekkí um, herra lög- reglustjóri, að þér látíð ekki þenn- an mann vera lögregluþjón ieng ur, er þér hsfið heyrt þsnnan framburð rainn. Þér viijið kann ske spyrja hvers vegna ég hafi ekki sa^t þetta fyr. Þvl ér að svara, að mér hefír ekki fundist það mitt verk, að sjá um að lög, r ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ELEPHANT CIGARETTES i SMÁSÖLUVERD 50 AURA PAKKiNN THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 regluþjónar í einkenuisbúningi séu ódrukknir; mér hefir fundist það standa öðrum nær. Ea af sérstök um ástæðum, fínn eg nú ástæðu ti! þess að scgja yður frá þessu. Reykjavík iS. sept. 1922. Guðm. Jónsson. Baðhðs Reykjavfknr. Vér hittum að máli hr. Guðm Jónsson btðvörð, og lét hann ( té eftirfarandi upp'ýíiugar: „Bað húsið var bygt árið 1906 til 1907 af hiutafélagl hér i bænum. Bað- húsið tók til starfa 12. febrúar 1907 Baðvörður var þá Ólafor Þórðarson; ea i. september sacna ár tók ég við baðvarðarsíöðunni*, sægir Guðmuadur. „Kaup baðvarð ar var fyrstu fímm árin sem bað húsið starfaði, 65/krónur á mán uði. Þi voru steypiböð seld á 19 aura, en keiiaugar á 35 aura Ár ið 1912 seldi þetta hlutafélag bæn um baðhúsið: »Hvers vegna ætli hiutafélagið faafí selt bænum hús ið?" spyrjum vér. „Eg býst við því, að það hafi varið vegaa þass, að þeir sem áttu það hafí ekki álitið það mögulegt að það bæri sig fjárhagslega< segir Guðmund ur „ Alítiö þér að ekki muni vera mögulegt að reka baðhúsið þana ig að það beri sig íjárhagslega* spurðum vér. „Eg álft að það sé ekki hægt að reka þetta baðhús svo vel að það geri meira en borga reksturs- kostnaðinn. Fé til viðhalds húsinu og áhöldum þess verður ad koma annarsstaðar frá Jafnvel fyrir strlð- ið þegar baðhúsið var mest not- að, (þá voru seld nm 16000 böð á ári. nú um 12000) gat það ekki borgsð viðhaid á nauðsynlegnm áhöldum. En aftur á móti býst ég við þvf, ef að reist yrði betra hús, með fullkomnaii áhöldum á góðum stað i bænum, og el að hugsað væri um að koma almenn- ingi f skilning um gagnsemi bað- anna, að þá mundi vera hægt að iáta húsið bera sig*, segir Guð- mundur. „Musdi hafa verlð hægt að af- greiða fleiri böð þau árin sem að- sóknin að baðhúsinu var mest*, sparðum vér. „Jú“, segir Guðmundur. „Það hefði verið hægt að afgreiða fleiri böð suma daga, en aftur var það bæði á föstudögum og laugardög- um að eftirspurnin var meiri en hægt var að afgreiða. Og ef að stærra hás og full- komnara yrði reist, yrði að fjölga starfsfóiki við húsið, þvf ti! dæm- is handklæðaþvotturinn efnn út af fyrir sig, er mjög miteið verk, sem bezt kom í ljós þeg. ar farið var að borga hsnn sér* staklega. Þvottuilnn á handklæð- unum árið 1921 kostaði 996 kr.* „Haldið þér að rekatur bað-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.