Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.09.1922, Blaðsíða 2
A L Þ * Ð 0 fl L A ÐI hóssins gengi nokkuð betur þó að það vætí rekið sem einstak- lingteign" sputðum vér. „Það get ég ekki skilið* segir Gaðoiundur. Síðan kvöddum vér Guðmund og þökkuðum honum fyiir upp'ýi ingarnar. Hár. Ki iifiHi §§ vc|tai Mnnið ef tir Jafhaðarmanna- íélagifundinum á miðvikudaginn Enginn íélagi má gkýma að konaa Togarlnn Ýmír kom í gær- aorgun til Hifa&rfjarðar notðan aí Hjalteyri HÆí fiikað 40'A þúsund tunnur af sild Sagt er að ailir bátar fyiir noiðan séu hættir. Mótorkntter Hákon kom af veiðum ( gær. Cfamla B ó sýnir þessa dagana rjDJög góða rnynd, betri en veoja er til að sjáist á kvikœyndahúsum hér. .S .S Hjónabanð. Siðastl laugardags kvöid gif síta Bjarni Jónssoh saman í hjónaband Aðaibjörgu Steíánsdóttir Bergstaðastr. 27 ög Jón Heigason prentara. — Biaðið óskar þeim tii hamingju. Jafaaðarmannafélagsfnnðnr á miðvikudsigÍHn kl. 8 e ti í Bír unni. ólafur Friðriksson talar: •Hversvegna "eg er kómmurdsti en ekki socialdeaiokrat". Þeir fé lagar, sem ekki etu búnir að greiSa átstiliög, era bsðnir að geta það á fundinum. Songskemtnn Sig. Skagfelds er i kvöid kl. 7'/a í Nýja Bíó. Sýning & Ijósmyndnm tekn- um af möanum, sem ekki erú ljóstcyndarar, ætiar Blaðamanna* félagið, að iáta halda í haust. Bannlagabrot. A föstudaginn þann 15. þ. m. komst lögregian á isnooir um það, að Ltogarinn Ap/íl, sem nýkominn var frá Eegiaadi hefði haft eitthvað af vínföngum meðferðis, og var hann VerðlækkuiK Fátt eitt skal nefnt: .-•»' , Riímagnsstraujírn sður 20,00 nú 14,00. Pðnnur, yaisar stærðir, áður 6 50—10,50 nú 2,50—650. Vatnsfötur, áður 4 50 nú 3 00 Fískaföt, áður 12 00 nú 6,00. Tsrfnur, lður 8 50 nú 5,50. Soyjur, stór glös, áður 225 nú 095, lCaffikvarfiir, áður 16 50 nú 6,50. Öil niðursuða h?fi stórlækkað 1 verði. NoVkrir Barnak)óUr seljait með hálfvirði. Alnminium pottar og katlar, af ýansuna stærðura, seljast me& 10% afilætti, Þó lágt vetðsettir áður. 10—20°/o aftláttur á leir- og glervöru. Matrara ýmiskonar hefir lækkað í verði. JTóli- Ögm. Oddsson. Laugaveg 63. JVB. Ekkert lánað, sem hinn sérstaki afsláttar er geflnn á„ búian að sökkva því niðar hér í höfnina, Lögreghn fékk þá kaf arann á „Geit" tl þess að ná vfn inu upp og reyndist það að vera 12 flóskur. Búið er að afhenda bæjarfógata málið. Hríð befir vetið undanfarna daga á Akureyri og Si&L firði, og viðar notðan lar.da. Svo talin hefir Vetið hætta á þvf s.ð té hafi fettt á sarnum stöðum All tnikid hefir og fent i fjöll hér á Suðurlandi Stöknr fundnar f Austnrstræti f gær: Mogga ei við þ í hugur hrýs hvaða málstað $é: hann kýs, Iautsin rifleg verða vís i vinnumensku þar hjá H, 1. S. Finnur hann að hætta er visf hann hrapi úr slnni Puadís, ef að þjóð úr roti rís og reitir af sér danskar Iýs. Nætnrlæknir i nótt (10 sept) Jón Hj. Sigurðsson Laugaveg 40. Sfmi 179. i E.s. Island ér á leið hiogað frá Danmörku, Saiiiiiisli hcfir auk verzlunardeildarinnar fjór- iir s:HFjfciIiða deildir ( vetur. Kvöld- skóiinn (tvær deildir) sniðinn eftir þörfum ka:ia og kvenna, sem vinna. fyrir sér sarnhliða náminu. Upp- lýsingur gefur undirritaður. Heima tll viðtals 6—7 sfðdegis. Jónas Jónsson. Hjálparstoð HjákrasfrfélKgsiait. Lfkn er opin mm hér gegir: Mánudaga. . . . ki. 11—is í, hc Mðjudaga ... — 5—'6e, b«' Sfliðvikudaga . . — 3 — 4 e. h» fföstudaga.... — § — 6 <?• *•• Langárdaga ... — J — 4 8. L Töxna blikkbfúsa 10 lftra kaupir Gestur Guðmuadason Lttig&vcg 24 C. Hanpenðnr „Terkamannsins<d aér í bæ eru vinsamkgast beðait *ð greiða hið fyrsta irsgjaldiðo. 5 kr., á afgr. Alþyðublaðísins. Es. Botnía er norðan ura knd. á leið híngað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.