Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1982 ■ Allt tiltækt slökkvilið var kallað út þegar kviknaði í bQaverkstæðinu, enda nærliggjandi hús flest gömul timburhús. íbúar í hverfinu höfðu gert allt sem í þeirra valdi stóð tU að fá bflaverkstæðið á brott vegna eldhættunar, sem þeir sáu fyrir. Tímamynd GE Eldvarnareftirlitió og byggingarfulltrúi um húsið sem brann f fyrrinótt: „SÖGÐU ELDHÆTTUNfl EKKI FYRIR HENDI” ■ „Óhug hefur slegið hér að fólki meðal annars vegna meintrar eldhættu. Leitað hefur verið til ýmissa borgarstofn- ana en engin þeirra virðist geta svarað einu eða neinu. Hér er í mörgum húsum eldra fólk, sérstaklega aðliggjandi þessu umfjallaða. Þetta fólk og við hin erum ráðþrota. Þetta eru niðurlagsorð í bréfi sem Páll Bragi Kristjónsson, fjármálastjóri hjá Hafskip og íbúi við Fossagötu í Skerja- firði, sendi borgarstjóra snemma í sumar, vegna bflaverkstæðisins við Þjórsárgötu í Skerjafirði, sem brann á sunnudagskvöld. Páll sendi bréfið fyrir hönd íbúa í nágrenni við bílaverkstæðið en þeir óttuðust mjög að eldur brytist út í húsinu. Nærliggjandi hús eru mörg timburhús, sem auðveldlega hefðu getað orðið eldi að bráð. „Borgarstjóri tók mjög myndarlega á þessari málaleitan okkar,“ sagði Páll Bragi. „Hann kom hingað og skoðaði og gerði síðan embættismönnum sínum grein fyrir málinu." „Við teljum enga sérstaka hættu fyrir* nágrcnnið stafa af húsinu og starfsemi sem í því er. Nema hvað að plötur geta fokið og valdið tjóni. Við leggjum því til að eiganda (sem er Mjöll h/f) verði gerð ljós sú skylda sín að halda húsinu við og lóð þess snyrtilegrí, “ segir í bréfi sem eldvarnareftirlitið og byggingafull- ■ Stórtjón varð þegar eldur kom upp í bílaverkstæðinu við Pjórsárgötu 9 í Skerjafirði um miðnættið í fyrrinótt. Þegar slökkviliðið í Reykjavík kom á vettvang var húsið alelda. eldtungur trúi sendu borgarráði vegna málsins í ágústmánuði s.l. „í mínu bréfi er beinlínis vísað til eldhættunnar en þeir taka bara af skarið og segja að hún sé ekki fyrir hendi,“ segir Páll Bragi um bréfið. „Málið er það að hér í þessu hverfi hafa allir verið alveg skelfingu lostnir frá mikill að hann sást víða í borginni. Réðust slökkviliðsmenn til atlögu og tókst þeim að ráða niðuriögum eldsins á tæpum tveimur klukkustundum. því að starfsemi þessi hófst,“ sagði Ingibjörg Hjálmarsdóttir, íbúi í húsinu við Þjórsárgötu 7, sem er næsta hús við bílaverkstæðið í samtali við Tímann. „Það segir sig sjálft að það er alveg ótækt að láta svona hjalla standa inni í miðjum íbúðahverfum, sagði Páll Bragi. -Sjó Skemmdir á verkstæðinu urðu niiklar,' veggir mjög sviðnir að innanverðu, en verkstæðið er í timburhúsi, og allar rúður sprungnar. Auk þess urðu tals- verðar skemmdir á bílum sem þar voru til viðgerðar. Allt Reykjavíkurslökkviliðið fór á vettvang og var auk þess kallað á aðstoð frá slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli. -Sjó Lestunar- áætlun Goole: Arnarfell .................29/11 Arnarfell .................13/12 Arnarfell ..................3/1 '83 Arnarfell .................17/1 ’83 Rotterdam: Arnarfell .................... 1/12 Arnarfell .................15/12 Arnarfell ..................5/1 '83 Arnarfell .................19/1 ’83 Antwerpen: Arnarfell .................... 2/12 Arnarfell .................16/12 Arnarfell ..................6/1 '83 Arnarfell ................20/1 '83 Hamborg: Helgafell.....................13/12 Helgafell..................10/1 '83 Helsinki: Dísarfell ....................20/12 Dísarfell ................24/1 '83 Larvik: Hvassafell....................29/11 Hvassafell....................13/12 Hvassafell....................27/12 Hvassafell.................10/1 '83 Gautaborg: Hvassafell....................30/11 Hvassafell....................14/12 Hvassafell....................28/12 Hvassafell................11/1 '83 Kaupmannahöfn: Hvassafell............ Hvassafell............ Hvassafell............ Hvassafell............ Svendborg: Hvassafell .. 2/12 Helgafell . . 16/12 Hvassafell . . 16/12 Dísarfell . . 23/12 Helgafell 11/1 '83 Dísarfell 27/1 '83 Árhus: Helgafell .. 18/12 Helgafell 13/1 '83 Gloucester, Mass: Skaftafell .. 3/12 Skaflafell . 4/1 '83 Halifax, Canada: Skaftafell .. 8/12 Skaftafell 7/1 '83 15% " - , l i 1SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu * Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Verkstæðisbruni í Skerjafirði: Eldbjarminn sást víða í borginni stóðu út um glugga og var bjarminn svo . . 1/12 . . 15/12 .. 29/12 12/1 '83 Ævintýraheimurinn Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta VIDEOSPORT Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 0 33460. Opiðalladaga kl. 13.00-23r00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.