Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.11.1982, Blaðsíða 19
ÞRJÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús vt io ooo Britannia Hospital BRITANNIA | HOSPITAL | I Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, I Isvokölluð „svört komedia", full atl Igríni og gáska, en einnig hörðl I ádeila, því það er margt skrítið I Isem skeður á 500 ára afmælil | sjúkrahússins, með Malcolm I I McDowell, Leonard Rossiter, | | Graham Crowden. | Leikstjóri: Lindsay Anderson | íslenskur textl | Hækkað verð jSýnd kl. 3,5.30, 9 og 11.15 Flóttinn úr fangabúðunum I Hörkuspennandi litmynd, um I | hættulegan og ráðsnjallan glæpa-1 ] mann, með Judy Davls (frama-' draumar) John Hargreaves. | Leikstjóri: Claude Wathams I íslenskur texti ! Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og | |11.05 Framadraumar (My brilliant career) | Frábær ný litmynd, skemmtileg og I | vel gerð, með Judy Davis, Samj | Neill | Leikstjóri: Glll Armstrong J Blaðaummæli: „Frábærlega vel úr | jgarði gerð“ „Töfrandi" - Judy| | Davis er stórkostleg" J islenskur texti “ Jsýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og| 111.10 Stórsöngkonan (Diva) I Frábær frönsk verðlaunamynd i | | litum, stórbrotin og afarspennandi, [ J með Wilhelmenia Wiggins, Fern-1 | andez Frederic Andrei, Richard | | Bohringer Leikstjón:Jean-JecquesBelnelx ! j Blaðaummæli: „Stórsöngkonan erj Jallt í senn, hrífandi, spennandi, [ | fyndin og Ijóðræn. Þetta er á efa| jbesta kvikmyndin sem hér hefur | | verið sýnd mánuðum saman“ | Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 önabíöi a* 3-11-82 Tónabió frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ I Kvikmyndin „Dýragarðsbömin” er| byggð á metsólubókinni sem kom [ | út hér á landi fyrir síðustu jól. Það | | sem bókin segir með tæpitungul lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og| | hispurslausan hátt. | Erlendir blaðadómar: „Mynd sem | j allirverða aðsjá". Sunday Mirror. [ „Kvikmynd sem knýr mann tilj | umhugsunar”. The Times. „Frábæriega vel leikin rnynd". | | Time Out. I Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: Davld Bowie. | Islenskur texti. | Bönnuð bömum innan 12 ára. | j Ath. hækkað verð. I Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. fæst hjá bóksölum. 3*1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn CUARIOTS OF FIREa islensklr textar jVegna fjölda áskorana verður| J þessi fjögra stjömu Óskarsverð-1 | launamynd sýnd í nokkra daga. J | Stórmynd sem enginn ná missa | | af. | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | | Charleson J Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 [ISKÐUBIOi 3* 2-21-40 Elskhugi Lady Chatterley | Vel gerð mynd sem byggir á einni | | af frægustu sögum D.H. Lawr-[ ence. Sagan olli miklum deiium | þegar hún kom út vegna þess| hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic-| holas Clay Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn | sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. 2S* 1-89-36 A-salur Nágrannarnir J Stórkostlega fyndin og dularfull ný | | bandarísk úrvalsgamanmynd í | J litum „Dásamlega fyndin og hrika-1 J leg“ segir gagnrýnandi New York | | Times. John Belushi fer hér á [ | kostum eins og honum einum var | gið. Leikstjóri. John G. Avlld-J | sen. aðalhlutverk. John Belushl, [ J Kathryn Walker, Chaty Moriarty, | | Dan Aykroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 B-salur Madame Claude J Spennandi.opinskáfrönsk-banda-1 Jrísk kvikmynd. Leikstýrð af hinumj | fræga Just Jaeckin, þeim er stjóm-1 Jaði Emanuelle myndunum og Sög-|| | unni af O. Aðalhlutverk. Francoise |l ] Fabian, Klaus Kinski, Murray l I Head. J Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 [Bönnuð bömum innan 16. ára. | '28*3-20-75 Bófastríðið N | Hörkuspennandi ny bandansk | Imynd byggð á sögulegum stað-| j reyndum um bófasamtökin sem| Jnýttu sér „þorsta" almennings áj Jbannárunum Þá ráðu ríkjumj „Lucy“ Luciano, Masserina, Mar-1 | anzano og Al Capone sem var J | einvaldur í Chicago. J Hörku mynd frá upphafi til enda. | | Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian | | Benben, Joe Penny og Richard | Castellano. Jsýnd kl. 5,7.20 og 9.40. Ath.| | breyttan sýningartíma. Vinsamlegast notið bilastæði | | bfósins við Kleppsveg. *TT3-8ir Blóðug nótt youwont be coming , homc! J | Æsispennandi og mjög viðburða- ] rík, ný bandarísk kvikmynd í litum. | | Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, | Jamie Lee Curtis. J Isl. texti. | Bönnuð innan 16 ára. I Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJÓDLKIKHÚSID I Atómstöðin | Gestaleikur Leikfél. Akureyrar í kvöld kl. 20 uppselt Dagleiðin langa inn í| nótt j 2. sýning miðvikudag kl. 19.30 | Ath. breyttan sýningartfma Hjálparkokkarnir fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla föstudag kl. 20 Fáar sýnlngar eftir LITLA SVIÐIÐ: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 I u;ikií;iA(í KKYKjAVÍKUK I Jói I kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Skilnaður miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 írlandskortið I fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 næst sfðasta sinn Miðasala i Iðnó kl. 14.00-20.301 sími 16620. ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn sýning þriðjudag kl. 14.30 engin sýning laugardag sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan sýning föstudag kl. 20.00 sýning laugardag kl. 20.00 . sýning sunnudag kl. 20.00 LEIKFÉLAG ! MOSFELLSVEITAR ] I Galdrakarlinn í Oz J Leikfélag Mosfellssveitar sýnlr | I barnaleikritið Galdrakariinn í | Oz I Hlégarði j 5. sýning laugard. 27. nóv kl. 14 6. sýning sunnud. 28. nóv kl. 14 jkvikmyndahomid Vic og Keese (Aykroyd og Belushi) rseða málin Svört kómedía STJÖRNUBÍÓ Nágrannamir/Neighbours Leikstjóri John G. Avildsen Aðalhlutverk John Belushi, Dan Aykroyd, Kathryn Walker, Cathy Moriarty. John Belushi ér látinn fyrir nokkru en hann hafði getið sér gott orð síðustu ár sín fyrir gamanleik, yfir- leitt í ærslafengnum farsakenndum og brokkgengum hlutverkum á borð við þau sem hann lék í myndum eins og Delta klíkan og Blús bræður en í síðamefndu myndinni lék hann einn- ig með Dan Aykroyd. Hér er Belushi aftur á móti í „rólegu“ hlutverki á móti „hálfgeggj- uðum“ Aykroyd. Belushi leikur Earl Keese skrifstofumann sem býr ásamt konu sinni í rólegu úthverfi. Einn dagur er öðrum líkur og allir em þeir leiðinlegir. Einn dag taka þau hjónin eftir að flutt hefur verið í næsta hús sem staðið hefur autt lengi. Síðan hringir dyrabjallan. Keese opnar og þar stendur „votur draum- ur“ í líki Ramónu (Cathy Moriatry). Síðar birtist Vic maður Ramónu, leikinn af Aykroyd og ýmsir óvana- legir hlutir taka að gerast í lífi Keese hjónanna, allir á einni nóttu. Áður en nóttin er úti hafa Vic og Ramóna svikið fé úr Keese, bíllinn hans hverfur, hann lætur næstum því líftð í fenjamýri, húsið við hliðina" brennur til kaldra kola og hann er læstur inni í eigin húsi. Vic og Ramóna hverfa svo úr lífi hans og dapurlegur hversdagsleikinn með endalausu sjónvarpsglápi tekur við. Þá er dyrabjöllunni hringt aftur... Nágrannarnir eru nokkurs konar svört kómedía þar sem líf og lífsgildi miðstéttarmanns er lagt í rúst af tveimur „skrýtnum persónum" en allt er gert með brosi á vör og miðstéttarmaðurinn er þegar á allt er litið ekki svo mjög mótfallinn þessu.. helv.. eftir á að hyggja er hann leiður á að „gamninu“ skuli vera lokið. Belushi er, eins og áður greinir, í nokkuð annars konar hlutverki en hann varð þekktur fyrir, og raunar var hann sjálfur nokkuð efins um að vel tækist til. Útkoman er hinsvegar nokkuð góð og raunar komast allir vel frá sínu^ einkum Aykryod og Moirarty sem par er hefur það eitt að leiðarljósi að hafa einhverja skemmtun út úr lífinu... þótt nota þurfi ýmis brengluð ráð og leiðir til þess. Sennilega hafa flestir einhverja óljósa þrá eftir að fá par á borð við Vic og Ramónu í heimsókn og þeir geta séð hugsanlegar afleiðingar þess í myndinni Nágrannarnir. -FRI Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir ★★ Nágrannarnir O Harkaleg heimkoma ★★★ Diva ★ ATimetoDie ★★★ Venjulegtfólk ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City ★★★ Eldvagninn ★★★ Blóðhiti Stjörnugjöf Tímans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.