Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 19 krossgátaj myndasögur 'Pessar veiðistöðvan fengum við með samningum, Barin. Eldmennimir hafa ráðizt á allar landamærabyggðir okkar. 3965. Lárétt 1) Loka. 5) Vonarbæn. 7) Líta. 9) Kjaftur. 11) Bósktafur. 13) Víxl. 14) Tæp. 16) Fréttastofa. 17) Aldraða. 19) Rakki. Lóðrétt 1) Tíð. 2) Ullarflóki. 3) Óróleg. 4) Fugl. 6) Skrár. 8) Fiska. 10) Smáu. 12) Skrökvuðu. 15) Ambátt. 18) 1500. Ráðning á gátu no. 3964. Lárétt 1) Saddur. 5) Rán. 7) Rá. 9) Rusl. 11) 111.13) Nón. 14) Flag. 16) La. 17) Talað. 19) Rataði. Lóðrétt 1) Skrifa. 21 Dr. 3) Dár. 4) Unun. 6) Elnaði. 8) AU. 10) Sólað. 12) Lata. 15) Gat. 18) La. bridge ■ Úrslitakeppni Reykjavíkurmótsins í tvímenning lauk með sigri Guðmundar P. Arnarsonar og Pórarins Sigþórssonar eftir mikla baráttu við Jón Baldursson og Sævar Porbjörnsson. Jón og Sævar leiddu nær allt mótið eða þar til 4 setur voru eftir. Þá tóku Guðmundur og Þórarinn mikinn sprett og þegar þessi tvö pör mættust í næstsíðustu setunni var munurinn tap 60 stig. Og þar fuku stigin í ýmsar áttir. Jón og Sævar byrjuðu á að spila 4 spaða sem voru einn niður vegna slæmrar legu en fengu aðeins yfir meðalskor fyrir spilið. Síðan kom þetta spil: Norður S.A2 H. KD875 T. 106 L. KD93 V/Enginn Vestur Austur S.108543 S.D6 H. 94 H.A3 T.9743 T. AKD2 L.A5 Suður S. KG97 H.G1062 T. G85 L. 107 L. G8642 med morgunkaffinu Sævar opnaði á 1 hjarta í norður, Guðmundur doblaði í austur og Jón stökk í 3 hjörtu. Þau voru síðan pössuð til Guðmundar sem doblaði aftur. Þórar- inn sagði 3 spaða, Guðmundur 4 lauf og Þórarinn 4 tígla. Það er erfitt fyrri NS að dobla þetta og um leið og 4 tíglar voru passaðir út voru Guðmundur og Þórarinn komnir með gott spil. Þórarinn fór 2 niður á 4 tíglum eða 100 sem gaf AV 22 stig af 26 mögulegum því flest NS pörin fengu 140 í hjartabút. Ef Jón og Sævar hefðu fundið doblið hefðu þeir fengið 22 stig. í 3ja spilinu tóku Guðmundur og Þórarinn hart geim sem náðist aðeins á 7 borðum af 14. Guðmundur valdi síðan ekki réttu leiðina í úrspilinu og fór einn niður: hreinn toppur til Jóns og Sævars. I síðasta spilinu börðust Guðmundur og Þórarinn í 3 spaða yfir 3 hjörtum, sem var einum of hátt því bæði 3 hjörtu og 3 spaðar áttu að vera niður. Nú dobluðu Jón og Sævar og voru síðan í þann veginn að hnekkja spilinu og fá hreinan topp. En síðan fór eitthvað úrskeiðis, Þórarinn endaði með 9 slagi og hreinan topp í staðinn og Guðmundur og Þórarinn fengu alls 9 stig yfir meðalskor fyrir setuna. Þessi seta kostaði Jón og Sævar annað sætið því Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson skutust uppfyrir þá í lokin. - Hjálpi mér,.. þarna er sálfræðingurinn minn! - Líttu á málið frá þessum sjónarhóli... Hvort er það minna karlmannlegt að þvo upp nokkra diska eða vera lantinn í klessu af kvenmanni..?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.