Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.11.1982, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1982 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús •ct 19 OOO Britannia Hospital I Bráöskemmtileg ný ensk litmynd, I | svokölluö „svört komedia", full af I Igríni og gáska, en einnig hörðl I ádeila, því það er margt skrítið I ! sem skeður á 500 ára afmæli ■ I sjúkrahússins, með MáiCO!" j I McDowell, Leonard Rossiter, | I Graham Crowden. I Leikstjóri: Lindsay Anderson I íslenskur texti I Hækkað verð [Sýndkl. 3,5.30,9 og 11.15 Surtur < I Leikstjóri: Edquard Niermans | Blaðaummæli: „Það er reisn og | | fegurð yfir þessari mynd." Mbl.l | „Surtur er að öllu leyti vel gerð | | mynd." Oagbi. | I Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 I Framhald sjöundu Frönsku | | kvikm.viku Hreinsunin I Leikstjóri: Bertrand Tavemier | Blaðaummæli: „Myndin ervel unn- J in i alla staði og sagan af luralega I I lögreglustjóranum er hreint ekki j | daufleg." Mbl.l „Unnendur vandaðra sakamála-l I mynda ættu ekki að láta „Hreins-1 | unina" fram hjá sér fara." Dagbl. | |Sýnd kl. 9, og 11.15 Flóttinn úr fangabúðunum I Hörkuspennandi litmynd, um I I haettulegan og ráðsnjallan glæpa-1 | mann, með Judy Davis (frama-1 | draumar) John Hargreaves. | Leikstjóri: Claude Wathams | íslenskur texti | Bönnuð innan 14 ára jsynd kl. 3.10, 5.10 og 11.10 Framadraumar (My brilliant career) j Frábær ný litmynd, skemmtileg og I I vel qerð, með Judy Davis, Sam j I Neill | Leikstjóri: Gill Armstrong J Blaðaummæli: „Frábærlega vel úr I | garði gerð" „Töfrandi" - Judy | | Davis er stórkostleg" J íslenskur texti Jsýnd kl. 7.10 og 9.10 Stórsöngkonan (Diva) | Frábær frönsk verðlaunamynd í I litum, stórbrotin og afarspennandi, I I með Wilhelmenia Wiggins, Fern-1 I andez Frederic Andrei, Richard ( I Bohringer I Leikstjóri: Jean-Jecques Beineix I Blaðaummæli: „Stórsóngkonan er | lallt i senn, hrifandi, spennandi, | I fyndin og Ijóðræn. Þetta er á efa | I besta kvikmyndin sem hér hefur | I verið sýnd mánuðum saman” lSýndkl. 3,5,7,9og 11.15 I (Framhald sjöundu frönsku | Ikvikmyndavikunnar) lonabíól a*3-1 1-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl byggð á metsölubókinni sem kom I út hér á landi fyrir siðustu jól. Það I sem bókin segir með tæpitungu I lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og | hispurslausan hátt. J Erlendir blaðadómar: „Mynd sem I | allirverðaaðsjá' .SundayMirror. [ ] „Kvikmynd sem knýr mann til J | umhugsunar". The Tknes. „Frábæriega vel leikin mynd". I I Time Out. j Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1 | verk: Natja Brunkhorst, Thomas | J Hustein. Tónlist: David Bowie. | Islenskur texti. J Bönnuð bömum innan 12 ára. j | Ath. hækkað verð. | Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRISTIANE F. faest hjá bóksölum. 28*1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn '2 CIIARIOTS OF FIREa | Islenskir textar Jvegna fjölda áskorana verðurl | þessi fjögra stjörnu Óskarsverð-1 | launamynd sýnd í nokkra daga. [ ] Stórmynd sem enginn ná missa | Ia*' | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | | Charleson J Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 r-ymijit 2f 2-21-40 Elskhugi Lady Chatterley | Vel gerð mynd sem byggir a einni I ] af frægustu sögum D.H. Lawr-1 | ence. Sagan olli mikium deilum I | þegar hún kom út vegna þessI | hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvla Kristel, Nic-1 holas Clay Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn| sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Karlakór Reykjavíkur | KI.7 28*1-89-36 A-salur Byssurnar frá Navarone ] Islenskur texti | Hin heimsfræga verðlaunakvik-1 | mynd með Gregory Peck, David | Niven, Anthony Quinn o.fl. ] Endursýnd vegna fjölda áskor-1 | ana kl. 5 og 9 B-salur Nágrannarnir | Stórkostlega fyndin ný amerisk | | gamanmynd. | Aðalhlutverk: John Belushi, Dan | Aykroyd, Kathryn Walker. | Sýnd kl. 7 og 9 Leynilögreglu- maðurinn | Bráðskemmtileg gamanmynd með | ] Peter Falk, Ann-Margaret o.fl. | Endursýnd kl. 5 og 11 | 25* 3-20-75 Bófastríðið | Hörkuspennandi ný bandarísk I ] mynd byggð á sögulegum stað-1 | reyndum um bófasamtökin sem I ] nýttu sér „þorsta" almennings á ! | bannárunum Þá ráðu ríkjum | 1 :,Lucy“ Luciano, Masserina, Mar-1 j anzano og Al Capone sem var| | einvaldur i Chicago. | Hörku mynd frá upphafi til enda. I | Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian I | Benben, Joe Penny og Richard | | Castellano. Jsýnd kl. 5,7.20 og 9.40. Ath.| | breyttan sýningartima. Vinsamlegast notið bilastæði | | bíósins við Kleppsveg. 1-13-84 | Vinsælastagamanmyndársins: Private Benjamin j Ein allra skemmtilegasta gaman- mynd seinni ára. | Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ei-| ] leen Brennan. ísl. texti. [ Endursýnd kl. 5,7 og 9 # ÞJÓDLKIKHÚSID Dagleiðin langa inn í nótt 2. sýning i kvöld kl. 19.30 Gul aðgangskort gilda 3. sýning sunnudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Hjálparkokkarnir limmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla fóstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gosi aukasýning sunnudag kl. 14. Litia svioið: Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. fikitiaí; KI'iYKlAVlKHK Skilnaður i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 írlandskortið fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Jói föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simí16620 ÍSLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn engin sýning laugardag sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan sýning föstudag kl. 20.00 sýning laugardag kl. 20.00 sýning sunnudag kl. 20.00 LEIKFÉLAG MOSFELLSVEITAR] I Galdrakarlinn í Oz j Leikfélag Mosfellssveitar sýnirl I barnaleikritið Galdrakarlinn í | | Oz í Hlégarði | 5. sýning laugard. 27. nóv kl. 14 6. sýning sunnud. 28. nóv kl. 14 kvikmyndahornið Lafðin og veiðivörðurínn. Hefðarfrúin Emmanuelle ELSKHUGI LAFÐI CHATTERLEY (Lady Chatterleys Lover). Sýningar- staður: Háskólabió. Leikstjóri: Just Jaeckin, sem samdi handrit ásamt Christopher Wicking eftir skáldsögu D.H. Lawrence. Aðalhlutverk: Syivia Kristel (Lafði Chatterley), Shane Briant (Sir Clifford), Nicholas Clay (Oliver Mellors). Myndataka: Robert Fraisse. Framleidd af London Cannon og Producteurs Associes árið 1981. Breski rithöfundurinn D.H. Lawr- ence er sennilega öðru fremur frægur fyrir skáldsögu sína „Elskhugi Lafði Chatterley“, sem þessi kvikmynd er byggð á, þótt það sé síður en svo besta saga hans. Frægð skáldsögunn- ar byggist fyrst og fremst á þeim miklu deilum, sem urðu um birtingu hennar í Bretlandi, en hlutar bókar- innar voru þar af stjórnvöldum taldir klám. Eftir mikið uppistand var þó úrskurðað af dómstóluni, að birta mætti bókina óstytta, og hefur hún síðan selst í risastórum upp- lögum og gerir enn. Það hefur vafist fyrir kvikmynda- gerðarmönnum að snúa þessari sögu yfir á myndmál, sem ekki þarf að undra þar sem veigamiklir kaflar sögunnar fjalla á mjög opinskáan hátt um kynferðismál og aðdáun lafði Chatterley og veiðivarðarins Oliver Mellor á líkama hvers annars. Hér eru það ýmsir aðstandendur Emmanuclle myndanna, sem tekið hafa sögu Lawrence til meðferðar, en þær myndir cru sem kunnugt er mjög „djarfar“, eins og það heitir víst, en aðrir nefna það „mjúkt klám“. Sylvia Kristel, sem hér leikur Lafði Chatterley, var stjarnan í þeim myndum, og Jaeckin annaðist leik- stjórnina og gaf myndunum sitt sérstaka yfirbragð. Og ýmis jákvæð einkenni þessara mynda birtast hér, einkuni þó litrík myndataka. Mikil áhersla hefur verið lögð á að sýna sannferðugt umhverfi, en mynd- in gerist sem kunnugt erá herragarði Sir Cliffords og lafði Chatterley, konu hans, á árum fyrri heimsstyrj- aldarinnar. Myndavélin sýnir okkur inn í þann heim af stakri kostgæfni, og kemur einnig ágætlega til skila fjölbreyttu og fallegu landslagi. Og sum ástaratriði myndarinnar eru vissulega ljóðræn, en bera kannski lítinn keim af Lawrence m.a. að því er varðar áherslur. Þannig snúast þessi atriði fyrst og fremst um líkama Sylviu Kristel, sem sýnir það enn að hún hefur enga leikhæfileika, en gerir minna skil aðdáun hefðarfrúar- innar á líkamlegu atgerfi veiðivarðar- ins, sem Lawrence leggur þó öðru fremur áherslu á í bók sinni. Að þessu leytinu er myndin í gamla Emmanuelle-stílnum, sem einkennir flest ástaratriði myndarinnar. Þá bætir ekki úr skák að við gerð rnynd°rinnar er klippt bæði framan af sögunni, og það sem verra er aftan af henni, svo hún endar í lausu lofti. En myndatakan er oft vel heppnuö, sviðsmyndin yfirleitt sann- færandi, og Nicholas Clay nokkuð trúverðugur í hlutverki veiðivarðar- ins. Ef fengin hefði verið leikkona í hlutverk lafði Chatterley, í stað þess að gera Emmanuelle að hefðarfrú, þá hefði sennilega bara tekist vel að umbreyta þessari umdeildustu skáld- sögu Lawrence í kvikmynd. - ESJ ★ Elskhugi lafði Chatterley ★★ Nágrannarnir ★★★ Diva ★★★ Being There ★★★ AtlanticCity ★★★ Eldvagninn Stjörnugjöf Tímans * <* * * frábær • * * * mjög góA • * * góð * * sæmileg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.