Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 1
Kynningardagur Fjölbrautaskólans í Breidholti — bls. 10-11 ? $uu TRAUSTOG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Fimml udagur 25. nóvember 1982 269. tölublað - 66. árgangur Siöumúla15 -f»ósth - Ritstjórn 86300 - Auglýsingar 18300 - Afgreiðsla og áskri Hugarfarsbreytingu þarf til ad koma gæðamálum í sjávarútvegi á réttan kjöl: HUNDRAÐ KILÓ AF MOLD í EINUM SKREIÐARFARMI! „Kominn tími til ad menn geri þær kröf ur að ekki sé verið með skreiðarframleiðslu í kartöflugörðunum", segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra ¦ „Það eitt að breyta fiskmatinu og iögum þar að lútandi er ekki nóg. Það þarf hugarfarsbreytingu til þess að gæðamálin komist á réttan kjöl", sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarút- vegsráðherra m.a. í ræftu sinni á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna sem nú stendur ylír í Keykjavík. Steingrímur Hermannsson sagði að hann myndi á næstunni flytja frum- Sjónvarps- umræður f rá Alþingi trufflaðar med ólöglegri talstöd: FJÓRIR PILTAR HAND- TEKNIR ¦ Fjórir piltar voru teknir til yfirheyrslu hjá Reykjavíkurlög- reglunni í gær, grunaðir um að hafa verið valdir að truflunum á útsendingu frá umræðum frá alþingi í fyrrakvöld. Sá grunur staðfestist við rannsókn. Piltamir voru í bfl eins þeirra fyrir utan alþingishúsið er umræður stóðu yfir og höfðu í frammi ýmis stóryrði í talstöð bflsins. Sain- kvæmt athugunum Landssímans í gær reyndist talstöðin sterkari en leyfilegt er að hafa í bflum til einkanota og því ólögleg. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur til athugunar mál sömu pilta en grunur leikur á að þeir hafi gerst sekir um þjófnað en það brot mun vera mjög smá- vægilegt. JGK varp á Alþingi um breytingar á lögum um fiskmat. Hann teldi það eðlilegt að matinu yrði skipt í afurðamat og ferskfiskmat, en þessir tveir þættir yrðu eftir sem áður undir sömu stjórn. „Gæðamálin eru eitt það mikilvæg- asta sem við glímum við í sjávarút-. vegnum í dag og það er sorglegt til þess að vita að í farmi frá einum skreiðar- framleiðenda skuli hafa mælst 100 kíló af mold," sagði Steingrímur og bætti þvf við að þó hann væri ekki mikið gefinn fyrir boð og bönn, þá þætti honum það sjálfsagt að svipaðar kröfur væru gerðar til þeirra sém stæðu í skreiðarframleiðslu og annafra sem stæðu í matvælaframleiðslu svo sem í landbúnaði. „í>að er kominn tími til að menn geri þær kröfur að ekki sé verið með skreiðarframleiðsluna í kartöflugörð- unum, ef svo má að orði komast", sagðí Steingrímur Hermannsson, sjá- varútvegsráðherra. Kristján Ragnarsson, formaður LÍU var sömu skoðunar og sjávarútvegs- ráðherra varðandi mikilvægi gæðamál- anna og báðir nefndu sérstaklega í ræðum sínum að bæta þyrfti matið auk þess sem huga þyrfti að bættum hraefnisgæðum. „Það má ekki henda okkur að veiða þorsk til mjölvinnslu eða henda ómældu magni af undirmálsfiski fyrir borð," sagði Kristján Ragnarsson. - ESE Kvikmynda- hornid: -X heimur heróíns — bls. 19 Win a Free Weigh-Tronix Cap Tfw first (1>* HTKICH-TKOKU m'iu'lrial iliíiiiliutofs o,- fi'ii- df»irn tu ¦^mvllvKlfRtif.iilwiiiwinaíf.wi.y.iíe*-, "í;íf j:iJ nMt* euamtr ntp. IVrii* iu»> tínnn, AavfHiung N'a fiils, (iltisp. ihf-pn.i.1., i„ mv i;,-!,^.^..-. nf:ir;n T ktJ.'-.-SK ..u*:,ii .».;.*¦? :iin.u(h. H'-T Picnip Saturduy. Sept. 11 Gomsrud Park Hufa r húf i! - bls. 6 málid Sylviu — bls. 2 IERDKYNNING ERÐIAGSSIDFNU: INNK Kl Verd- könnun — bls. 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.