Tíminn - 25.11.1982, Side 1

Tíminn - 25.11.1982, Side 1
V Kynningardagur Fjölbrautaskólans f Breidholti — bls. 10-11 iil TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ Fimmtudagur 25. nóvember 1982 269. tölublað - 66. árgangur WKKill TROKIX r» ur fk'rr- lu TKtiNIX Hugarfarsbreytingu þarf til að koma gædamálum í sjávarútvegi á réttan kjöl: HUNDRAÐ KILÓ AF MOLD í EINIIM SKREWARFARMI! „Kominn tími til að menn geri þær kröfur að ekki sé verið með skreiðarframleiðslu í kartöflugörðunum’% segir Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra ■ „Það eitt að breyta fiskmatinu og lögum þar að lútandi er ekki nóg. Það þarf hugarfarsbreytingu til þess að gæðamálin komist á réttan kjöl", sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarút- vegsráðherra m.a. í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna sem nú stendur yfir í Reykjavík. Steingrímur Hermannsson sagði að hann myndi á næstunni flytja frum- varp á Alþingi um breytingar á lögum um fiskmat. Hann teldi það eðlilegt að matinu yrði skipt í afurðamat og ferskfiskmat, en þessir tveir þættir yrðu eftir sem áður undir sömu stjórn. „Gæðamáiin eru eitt það mikilvæg- asta sem við glímum við í sjávarút-. vegnum í dag og það er sorglegt til þess að vita að í farmi frá einum skreiðar- framleiðenda skuli hafa mælst 100 kíló af mold,“ sagði Steingrímur og bætti því við að þó hann væri ekki mikið gefinn fyrir boð og bönn, þá þætti honum það sjálfsagt að svipaðar kröfur væru gerðar til þeirra sém stæðu í skreiðarframleiðslu og annarra sem stæðu í matvælaframleiðslu svo sem í landbúnaði. „Það er kominn tími til að menn geri þær kröfur að ekki sé verið með skreiðarframleiðsluna í kartöflugörð- unum, ef svo má að orði komast“, sagði Steingrímur Hermannsson, sjá- varútvegsráðherra. Kristján Ragnarsson, formaður LÍU var sömu skoðunar og sjávarútvegs- ráðherra varðandi mikilvægi gæðamál- anna og báðir nefndu sérstaklega í ræðum sínum að bæta þyrfti matið auk þess sem huga þyrfti að bættum hra'efnisgæðum. „Það má ekki henda okkur að veiða þorsk til mjölvinnslu eða henda ómældu magni af undirmálsfiski fyrir borð,“ sagði Kristján Ragnarsson. - ESE Sjónvarps- umrædur frá Alþingi truflaðar með ólöglegri talstöð: FJÚRIR PILTAR ' Kvikmynda- hornið: heimur heröíns — bls. 19 HAND- TEKNIR ■ Fjórir piltar voru teknir til yfirheyrslu hjá Reykjavíkurlög- reglunni í gær, grunaðir um að hafa verið valdir að truflunum á útsendingu frá umræðum frá alþingi í fyrrakvöld. Sá grunur staðfestist við rannsókn. Piltarnir voru í bíl eins þeirra fyrir utan alþingishúsið er umræður stóðu yfir og höfðu í frammi ýmis stóryrði í talstöð bflsins. Sam- kvæmt athugunum Landssímans í gær reyndist talstöðin sterkari en leyfilegt er að hafa í bflum til einkanota og því ólögleg. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur til athugunar mál sömu pilta en grunur leikur á að þeir hafl gerst sekir um þjófnað en það brot mun vera mjög smá- vægilegt. JGK Leyndar- málið Sylviu — bls. 2 Verd- könnun bls. 12 Win a Free Weigh-Tronix Cap W-T Picnic Saturday. Sepl. 11 Gomsrud Park Húfa r húfi! — bls. 6 IERÐKYNNING ERÐIAGSSIOFNU INNH

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.